Morgunblaðið - 30.06.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 30.06.1987, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 42 Lára Einars- dóttir - Minning Fædd 17. september 1900 Dáin 22. júní 1987 Lára Einarsdóttir ömmusystir mín lést á björtum sumardegi og minnin- gamar sem eftir hana lifa eru einnig bjartar og fallegar. Lára frænka var bamlaus en betri fraanku hefðum við systurböm henn- ar og bamaböm hvergi getað fundið. Minningar um samverustundimar með Lám eru margar og góðar. Við systkinin emm „Dýrðarljómi" og „Allrabest" og hlustum hugfangin á Lám segja sögur og fara með vísur. Hún gefur okkur mola og seg- ir okkur vera afbragð annarra bama. Ef við ærslumst fram úr hófi ávitar hún okkur með svip sem á að vera alvarlegur en er svo glettnislegur að við megum til að gefa henni knús um leið og við lofum bót og betmn. Við bemskunni taka við unglings- árin og stundum virðist tilveran æði snúin. Á slíkum stundum jafnast ekkert á við heimsókn til Önnu og Lám á Ásvallagötuna. Það er svo notalegt að sitja í kyrrðinni hjá Lám og ræða um lífíð og tilvemna og engum er betur hægt að trúa fyrir áhyggjum og leynilegum framtíðará- ætlunum. Síðar eyðum við ógleymanlegum stundum í spjall um bækur og bók- menntir. Hjá Lám er ekki komið að tómum kofanum í þeim efnum frem- ur en öðmm. Hún á auðvelt með að hrífa unga áheyrendur með sér inn í heim bókmenntanna með skemmti- legum frásögnum og fallegum ijóðum. Jólapakkamir frá Lám em opnaðir með eftirvæntingu því við vitum að Lára kann að velja bestu bækumar. Árin líða og það er stutt að rölta ofan úr háskóla í heimsókn til Lám og hún fylgist áhugasöm með námi og hvetur mig með ráðum og dáðum. Flókin og snúin viðfangsefni verða auðveldari þegar þau hafa verið rædd við Lám og hún gefíð góð ráð. Það er orðið dimmt þegar ég kveð eftir eina af þessum góðu heimsóknum. Lára laumar aumm í kápuvasann minn og brosandi segist hún öfúnda mig pínulítið af því að vera svona vel menntuð. Þá er komið að mér að brosa, því í samanburði við þekk- ingu hennar em kunnátta mín og skólafræði harla bágborin. Sl. vetur urðu heimsóknimar til Lám enn mikilvægari en fyrr. Nú gat ég tekið mína litlu „Allrabest" með og saman gátum við Lára frænka dáðst að henni tímunum sam- an. Þegar ég svo ákvað að láta dóttur- ina heita í höfuðið á uppáhalds frænkunni minni var það ekki ein- ungis til að sýna umhyggju heldur ekki síður í þeirri von að einhver hluti af þessari ástúð fengi að fylgja dýrgripnum mínum út í hinn harða heim. Það er því með þakklæti sem ég kveð þessa góðu konu og elskulega frænku um leið og ég votta systram hennar, Önnu og Jóhönnu, samúð m'na' Guðrún Geirsdóttir 22. júní sl. er sól var hæst á lofti kvaddi elskuleg frænka mín, Lára Jóhanna Einarsdóttir, þennan heim. Lára fæddist 17. september 1900. Foreldrar hennar vom Einar Guðbrandsson frá Hvítadal í Dölum, en hann fluttist til Vesturheims og Ragnheiður Þorsteinsdóttir ættuð frá Leirlæk í Þistilfírði. Lára ólst upp hjá móður sinni í Dölunum en fluttist til Reykjavíkur 1907 er móðir hennar giftist Baldvini Bjamasyni, ættuðum úr Reykjavík. Þtjár hálfsystur eignaðist hún, Önnu Maríu, Torfhildi Guðlaugu, en hún lést 1964, og Jóhönnu Sigríði. Lára stundaði nám í Kvennaskól- anum í Reykjavík og hóf síðan störf hjá Ritsímanum og vann þar alla tíð, utan eitt ár er hún stundaði nám í húsmæðraskóla í Danmörku. Lára var mjög fáguð í framkomu og bám öll verk hennar þess merki. Hún var mikil húsmóðir og hann- yrðakona, hvergi hef ég smakkað betri smákökur en hjá henni og hvergi séð fegurra handbragð en á útsaumnum hennar. Hún var með afbrigðum vel lesin og bjó yfir víðtækum fróðleik. Minni hennar var með ólíkindum og hún kunni ógrynni af ljóðum og sögum sem hún fór með fyrir okkur systraböm- in. Lára frænka giftist ekki og átti ekki böm. Hún hélt heimili með Önnu systur sinni alla tíð og annað- ist syni hennar, Karl og Ragnar Baldvin, sem væm þeir hennar eig- in synir. Sama má segja um okkur hin systrabömin. Hún var vakin og sofin yfír velferð okkar og síðan bama okkar og bamabama fram á síðasta dag. Ekki man ég eftir af- mæli hjá mér og mínum að Lára frænka myndi ekki eftir að hringja. Þá var ekki í kot vísað að leita til Lám frænku ef eitthvað bjátaði á. Enginn var eins skilningsríkur og hún. Þar var ekkert kynslóðabil að fínna, heldur aðeins vináttu og skilning. Lára var mikill náttúruunnandi og stundaði göngur og sund meðan heilsa hennar leyfði. Síðasta ár reyndist henni að mörgu leyti erfítt. Líkaminn þreytt- ur og lúinn, en hugsunin þó skýr fram á síðustu stund. Ég kveð Lám Jóhönnu Einars- dóttur með þökk fyrir að hafa átt að þessa góðu og gjöfulu konu. Systram hennar og öðram ættingj- um sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur. Kúrí smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstraeti 11, símar 14824 og 621464. UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 1. júlí Kl. 20.00 kvöldferð f Strompa- hella. Létt ganga og hellaskoðun vestan Bláfjalla. Sérkennilegar hellamyndanir. Hafið vasaljós með. Verð 600 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSf, bensrnsölu. Fimmtudagur 2. júlf kl. 20.00 Viðeyjarferð Allir ættu að kynn- ast þessari útivistarparadís. Gengið um eyjuna. Verð 350 kr., frítt f. börn 12 ára og yngri m. foreldrum sínum. Brottför frá kornhlöðunni í Sundahöfn. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Miðvikudaginn 1. júlí: Kl. 08.00 PÓRSMÖRK - (dags- ferð) verð kr. 1.000,00. ATH.: Ódýrasta sumarleyfið er dvöl hjá Ferðafélaginu í Þórsmörk. NYJUNG fyrlr gesti F.f. f Þórs- mörk - „RATLEIKUR". Ratleik- ur er skemmtileg dægradvöl fyrir fólk á öllum aldri. Upplýsingar hjá húsvörðum í Skagfjörðsskála/ Langadal, og fararstjórum F.l. Kl. 20.00 - GÁLGAHRAUN - kvöldferð. Verð kr. 300.00. Sunnudag 4. júlí: Kl. 09.00 - BLAFELL (1160 m). Gengið frá Bláfellshálsi. Kl. 09.00 — Gengiö með Hvitá að Ábóta. Kl. 09.00 — Hvítárnes. Verð í allar ferðirnar er kr. 1.200,00. Brottför frá Umferðarmiðstööinni, austanmegin. Farmiöar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Feröafélag Islands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 3.-5. júlí 1. Hagavatn — Jarlhettur. Gist í tjöldum og húsi. Göngu- feröir í Jarlhettudal og viðar. 2. Hagavatn — Hlöðuvelllr — Geysir/gönguferð. Gist í sæluhúsum F.Í., en gengið með mat og svefnpoka. 3. Þórsmörk — Gist í Skag- fjörösskála/Langadal. Miðvikudag 1. júlí — dagsferö tll Þórsmerkur kl. 8.00 Ath.: Ódýrasta sumarleyfiö er dvöl hjá Ferðafélaginu í Þórs- mörk i Skagfjörðsskála og gisti- aðstaðan er sú besta sem gerist í óbyggðum. Upplýsingar á skrif- stofu. F.Í., Öldugötu 3. Brottför i helgarferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Farmiðasala á skrifstofu F.í. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins. 2. -10. júli (9 dagar): Aðalvfk. Gist í tjöldum á Látrum, Aðah/ík. Daglegar gönguferðir frá tjald- staö. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. 3. -8. Júlf (6 dagar): Landmanna- laugar — Þórsmörk. Gengið á fjórum dögum til Þórs- merkur. Gist í gönguhúsum F.í. Fararstóri: Dagbjört Óskars- dóttir. 7.-12. júlf (6 dagar): Sunnan- verðir Austfiröir — Djúplvogur. Gist í svefnpokaplássi. Ekið á tveimur dögum austur, dvalið tvo daga á Djúpavogi og farnar dagsferöir þaðan. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 10.-15. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Fararstjóri: Arnar Jónsson. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu. F.í. ATH.: Takmarkaö- ur fjöldi í „Laugavegsferöirnar". Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 3.-5. júlí 1. Þórsmörk — Goðaland. Frá- bær gistiaöstaöa i Útivistarskál- unum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Ennfremur ferðir alla miðvikudags- og sunnudags- morgna til sumardvalar. 2. Dalir — Dagverðarnes, sögu- slóðir og eyjaferð. Tjaldað f Sælingsdal. Ekið fyrir Klofning. Gengiö í Dagverðarnes. Ekiö um Skógarströnd í Stykkishólm. Eyjaferð. Næstu sumarleyfisferðir: 1. Landmannalaugar — Þórs- mörk 6 dagar, 8.-12. júlf. Gist í húsum. 2. Hornstrandir — Homvfk 9 dagar, 9.-17. júlf. Tjaldbækistöð við Höfn og farið þaðan i dags- ferðir m.a. á Hornbjarg. 3. Hesteyri — Aðalvfk — Homvfk 9 dagar, 9.-17. júlf. 4 daga bakpokaferð og siðan dvöl í Hornvík. 4. Strandir — Reykjafjörður 8 dagar, 17.-24. júlf. Tjaldbæki- stöð í Reykjafirði. Rúta í Norðurfjörö. Siglt i Reykjafjörð. Gönguferöir Siglt til baka fyrir Hornbjarg til ísafjarðar. 5. Homvfk — Reykjafjörður 15.-24. júlf. 4 daga bakpokaferð og síðan dvöl i Reykjafiröi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Krossinn Auðbrckku 2 — KópavoRÍ Samkoma í kvöld kl. 20.30. Hóp- urinn frá Jimmy Swaggart sér um samkomuna. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu tæki í stór eldhús Upplýsingar veitir Völundur á staðnum eða í síma 82200 í dag og á morgun. ttHDTCLtt Heildverslun — umboðsverslun Til sölu er góð heildverslun — mikil erlend viðskiptasambönd. Góð banka- og innlend viðskiptasambönd. Góð skrifstofu- og lager- aðstaða. Staðsetning miðbær. Opið er fyrir aðila að kaupa hluta eða alla heildverslun- ina. Hagstæðir greiðsluskilmálar fyrir traust- an kaupanda. Tilboð merkt: „Júlí — 6008“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 3. júlí nk. Til sölu fiskilína 60 balar af 7 mm línu eru til sölu. Lítið not- uð. Nokkur færi fylgja ásamt 60 bölum. Upplýsingar í síma 96-62545. | fundir — mannfagnaöir Eldri borgarar í Reykjavík Sæluvika á Þelamörk við Akureyri 12.-19. júlí og 15.-22. ágúst nk. Upplýsingar: Félagsstarf aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar, Hvassaleiti 56-58, Reykjavík, sími 689670 og 689671 frá kl. 9.00-12.00. Ferðaskrifstofa Akureyrar hf., Ráðhústorgi 3, Akureyri. Sumarferð Varðar 4. júlí Hringferð um Snæfellsnes Sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin laugardaginn 4. júli nk. Lagt veröur af stað frá sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 8.00. Áætlaöur komutími er kl. 20.00. Að þessu sinni veröur ekið um Snæfellsnes. Fyrsti áfangastaður verður við Langá. Þar mun Jónas Bjarnason formaður Varðar ávarpa þátttakendur. Síðan verður ekið sem leiö liggur að Búðum og þar snæddur hádegisverður. Að Búðum mun Þorsteinn Pálsson formað- ur Sjálfstæðisflokksins flytja ávarp. Að loknum hádegisverði verður ekið yfir Fróðárheiöi og til austurs í Grundarfjörð og I Berserkja- hraun þar sem drukkiö verður siðdegiskaffi. Sigríöur Þórðardóttir oddviti í Grundarfirði mun þar taka á móti ferðalöngum og flytja ávarp. Að því búnu verður ekið yfir Kerlingarskarð og sem leið liggur til Reykjavíkur. Aðalfararstjóri verður Höskuldur Jónsson forseti Ferðafélags íslands. Þátttakendur hafi allar veitingar meðferðis. Miðaverð er aöeins kr. 1150 fyrir fullorðna, kr. 550 fyrir börn á aldrinum 5-12 ára, frltt er fyrir börn yngri en 5 ára. Miðasala fer fram i sjálfstæöishúsinu Valhöll frá kl. 8-18 daglega. Allar upplýsingar og miöapantanir í sima 82900 á sama tíma. Stjóm Varðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.