Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 Sverrir Hermannsson um íslensku sjónvarpsstöðvarnar: Hella yfir okkur lág-menningu _ÉG ukna þeu að hafi ekki enn hið leleneke qónvatp; ég bef þráð blenekt qðnvarp og tel að ialenaka þjóðin þurfi á þrl að halda. Báðar ^jöavarpe- atððvamar aem nú atarfa bella jflr okkur efni úr útlendmn lágmenningamialatnnnnm " Það ætti nú varla að valda miklum deilum þó menntamálaráðherra láti nokkra öskukarla fjúka . . . ? f DAG er miövikudagur 1. júlí, sem er 182. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.34 og síö- degisflóð kl. 21.50. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.04 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.31, og tunglið er í suðri kl. 17.39. (Almanak Háskóla íslands.) Því að af náð eruð þér hólpnir orðnlr fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er guðs gjöf. (Efes. 2,8.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — I. svikul, 6. viður- nefni, 6. hafnar, 9. grtjúfur, 10. rúmversk tala, 11. samhljóðar, 12. tónn, 18. ilma, 15. borða, 17. kvðld. LÓÐRÉTT: — 1. svanga, 2. hjjóð- fœraleikur, 3. giM, 4. borðar, 7. tðlustafur, 8. fæði, 12. flát, 14. megna, 16. flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. bæli, 6. óðar, 6. ólma, 7. ff, 8. lærir, 11. et, 12. lúr, 14. gali, 16. trants. LÓÐRÉTT: - 1. blómlegt, 2. lóm- ur, 8. iða, . gróf, 7. frú, 9. œtar, 10. ilin, 18. rós, 15. la. ÁRNAÐ HEILLA Heimir Steinsson á Þing- völlum. Hann og kona hans, Dóra Þórhallsdóttir, taka á móti vinum og ættingjum með kvöldkaffí á Hótel Valhöll í kvöld kl. 20.30. FRÉTTIR_________________ Það yfirlætislausa orðalag í spárinngangp: Hiti breyt- ist lítið, var einmitt það sem Veðurstofan notaði f veður- fréttunum í gærmorgun. Minnstur hiti á landinu var í fyrrinótt, 4 stig uppi á hálendinu, 5 stig á láglendi t.d. Gjögri og á Kambanesi. Hér í bænum var 10 stiga hiti um nóttina og enn sem fyrr úrkomulaust. Óveru- leg úrkoma hafði ekki mælst. Austur á Norður- hjáleigu mæidist úrkoman 10 mm eftir nóttina. Ekki hafði séð til sólar hér f Reykjavík i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra- sumar var einnig 10 stiga hiti í höfuðstaðnum. í VIÐSKIPTARÁÐU- NEYTINU. í nýju Lögbirt- ingablaði tilk. viðskiptaráðu- nej'tið að forseti íslands hafí skipað Tryggva Axelsson lög- fræðing til þess að vera deilarstjóri í ráðuneytinu frá 1. júní sl. FJÖLÞJÓÐASJÓÐURINN hf. heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík. Það er stofnað í því skyni að skapa aukna möguleika á að fjárfesta i íslensku og erlendu at- vinnulifi. Jafnframt skapa íslensku atvinnulífí aðgang að auknu áhættuflármagni til vaxtar og velsældar, eins og segir í tilk. um stofnun hluta- félagsins í nýju Lögbirtinga- blaði. Hlutafé félagsins er ein milljón kr. Stjómarformðaur er Sigurður R. Helgason, Seljagerði 11. Einstaklingar em stofnendur hlutafélagsins ásamt Fjárfestingarfélagi ís- lands hf. FÉLAGSSTARF aldraðra í Reylgavík mun efna til sum- arferðar í Þórsmörk á morgun, fimmtudag, kl. 8. Lagt er af stað frá Austur- velli. Komið verður aftur um kl. 21 samdægurs. Þá er ferð að Kirkjubæjarklaustri og Skógum undir Eyjafjöllum. Er það 3ja daga ferð sem hefst laugardaginn 4. júlí. Lagt verður af stað í þá ferð frá Austurvelli kl. 9. Væntan- legum þátttakendum er bent á að gera þarf viðvart í síma 689670 eða s. 689671 og eru þar gefnar nánari upplýsing- ar. MINNINGARKORT HJÚKRUNARFÉLAG ÍS- LANDS. Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar er „Námssjóður Hjúkranarfé- lags íslands" og styrkir hjúkrunarfræðinga til fram- haldsnáms. Minningarspjöld em seld í skrifstofu Hjúkr- unarfélags íslands, Suður- landsbraut 22, s. 687575. FRÁ höfninni SEINT í fyrrakvöld hélt tog- arinn Ottó N. Þorláksson úr Reykjavíkurhöfn til veiða. í gær fór Ljósafoss á strönd- ina, en Mánafoss kom af strönd. Þá hélt togarinn Freri aftur til veiða. Seint í gær- kvöldi fóru áleiðis til útlanda Jökulfell og Skaftafell. Leiguskipin Dorado og Baltica komu frá útlöndum. Þá héldu togaramir Snorri Sturluson og Jón Baldvins- son til veiða í gærkvöldi. í dag, miðvikudag, er Urriða- foss væntanlegur af strönd- inni. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. júní til 2. júlí, aö báóum dögum meötöldum er I Reykjavlkur Apótekl. Auk þeas er Borg- ar Apótek oplð til kl.22 alla daga vaktvikunnar nama sunnudag. Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrlr Reykjavlk, Settjarnamea og Kópavog I Heilsuvamdaratöð Reykjavlkur við Barónsstlg fré kl. kl. 17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarl uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur helmilislækni eða nær ekki til hans afmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simavara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hsllauvamdarstöð Rsykjavlkur á þrlðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Óneemlstaering: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í slma 622280. Millilióalaust samband við lækni. Fyrirspyrjandur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstlmar miövlkudag kl. 18-19. Þess á milll er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - 8lm8vari á öörum tfmum. Krebbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Semhjélp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba- main, hafa viðtalatima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum I sima 821414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftjamamse: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabaen Heileugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apðtak Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin tll skiptia sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónu8tu f sfma 51600. Laaknavakt fyrír bæinn og Álftanes sfmi 51100. Ksflavfk: Apóteklð er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæsiustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Salfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og aunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fé8t f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKl, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um I vanda t.d. vegna vfmuafnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðlelka, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringlnn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaua æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahú8um eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagviat og akrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, aimsvari. Sjátfshjálpar- hðpar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálló, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viölögum 681515 (sfmavari) Kynningarfundir í Slöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista. Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, aími 19282. AA-eemtökin. Elgir þú viö áfengisvandamál að strfða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sétfræöistööln: Sélfræðileg ráögjöf 8. 687075. 8tuttbylgjuMndlngar Útvarpslna til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.66—19.36/45 é 9986 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 i 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.65—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og aunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.66. Allt íbI. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikurinar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringalns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftelane Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- •II: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 til. kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogi: Mánu- daga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdaretöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaapftali: Heim8óknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlehéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sfmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöre Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlt*- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvahan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúslnu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallastrarsal- ur 9-19. Útlána8alur (vegna heimlána) 13-16. Handríta- lestrarsalur 9—17. Háakólabðkaaafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upptýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, siml 25088. Amagaröur Handritasýning stofnunarÁma Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjatafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora dagau. Liatasafn fslanda: Opiö sunnudaga, þríðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16.' Amtabðkaaafnlð Akureyri og Hðraöaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. NáttúrugrlpaMfn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AöalMfn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Búataðaaafn, Bústaðakirkju, slmi 36270. SólhelmaMfn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- •rbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júnf tll 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og mlðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallaaafn veröur lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bðka- bflar verða ekki I förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁrbæjarMfn: Opið alla daga nama mánudaga kl. 10—18. ÁsgrfmsMfn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nama laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. UataMfn Elnara Jónasonar: Opið aila daga nama mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóna Sigurðaaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föat. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞJóömlnJaMfns, Einholtl 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali a. 20500. Náttúrugripasafniö, sýnlngarsallr Hverflsg. 116: Opnir 8unnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöletofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SjóminjsMfn fslands Hafnarflrðl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, aunnud. ki. 8—14.30. Sumartimi 1. júnl—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- ariaug: Ménud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfallssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöfl Koflavlkur er opin mánudaga - fimmtudega. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. 8undlaug Kðpavoga: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föatudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. 8undlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, iaugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundiaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kt. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.