Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 félk f fréttum í fallhlíf yfir Miklatúni. Fallhlífarstökk Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg Þorsteinn J. Vilhjálmsson lýsir stökkinu í beinni útsendingu á Bylgjunni. í beinni útsendingu orsteinn J. Vilhjálmsson, út- varpsmaður á Bylgjunni, lét sig hafa það að stökkva úr fallhlíf og tók þar með áskorun Rúnars Rúnarssonar sem að sögn Þor- steins hafði vænt hann um heigulshátt. „Ég var tilneyddur að stökkva til að halda mannorðinu og sanna karlmensku mína“ sagði Þor- steinn. „Rúnar Rúnarsson fall- hlífarstökkvari, sem stökk með Önnu Margréti fegurðardrottn- ingu nú fyrir skömmu, skoraði á mig að leika þetta eftir henni og ég gat ekki skorast undan því. Eg viðurkenni að fijálsa fallið var hrikalegt en þetta blessaðist allt." Fallhlífarstökkið var ákveðið með viku fyrirvara og stökk Þor- steinn í beinni útsendingu kl.14 á föstudaginn. Hann stökk úr 1200 ft hæð og féll í um 30 sekúndur áður en hann lenti heilu og höldnu á Miklatúni. slenskir strákar fræða jafnaldra sína f Luxemborg um vamir gegn eyðni. Frá vinstri: Hörður, Pétur og Siguijón. Eyðnivarnir í Luxemborg Frá Elínu Hansdóttur í Luxemborg Strákamir; Hörður Friðriksson, Siguijón Þórðarson og Pétur Hafliðason, sem allir eru uppaldir hér í Luxemborg, en stunda nú nám í menntaskólum á íslandi, komu færandi hendi hingað í vor. Fyrir hönd íslenskra unglinga hér í Lux- emborg höfðu þeir heimsótt skrif- stofu landlæknis og fengið þar bæklinginn um vamir gegn eyðni sem borinn var heim til allra ungl- inga á íslandi nú í vetur. Þetta var þarfaverk hjá strákunum því hér er ekki nein fræðsla um þennan vágest fyrr en í efstu bekkjum menntaskóla og er þá fólk komið um og yfír tvítugt. Von Furstenburg ætlar ekkí að giftast furstanum ýska prinsessan Ira von Furst- enburg hefur sakað son sinn um „óábyrgar yfírlýsingar", en hann hafði lýst því yfir í blaðavið- tali að móðir hans hyggðist giftast Rainer Mónakófursta. í blaðaviðtalinu sagði að prins- essan ætlaði að giftast furstanum í kyrrþey í Mónakó. í kjölfar þess- arra yfirlýsinga barst síðan opinber tilkynning frá höll furstans þar sem sagði að Rainer myndi „alls ekki" kvænast prinsessuni. „Við Rainer erum góðir vinir" sagði von Furstenburg, „en það er ekkert annað á milli okkar. Ég er bæði sár og hneyksluð á þessu gá- leysislega tali sonar míns, sem ég hef því miður orðið að slíta öll tengsl við fyrir löngu". Christoff von Hohenlehe er sonur Iru af fyrra hjónabandi, en hún giftist Alfonso Reuter Ira von Furstenburg. von Hohenlehe aðeins 15 ára gömul og skildi við hann fímm árum síðar. Reuter Hundur á þingi Breski þingmaðurinn David Blunkett, sem er blindur, klappar leiðsöguhundinum sinum við þingsetninguna í síðustu viku. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem hundur fær að vera viðstaddur þessa virðulegu samkomu. COSPER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.