Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 45 Stjörmi- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson f dag ætla ég að flalla um Krabbamerkið (21. júní—22. júlí) í ást og vináttu. Einungis er flallað um hið dæmigerða fyrir merkið og eru lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur merki. Aðrir þættir hafa því einnig áhrif hjá hveij- um og einum Krabba. Trygglyndur Krabbinn er tryggur í ást og vináttu. Á þeim sviðum sem öðrum leitar hann öryggis og varanleika. Þar sem Krabbinn er varkár og frekar feiminn tekur það hann nokkum tíma að kynnast fólki. Hann felur sig gjaman í skel. Það er því svo að Krabbinn á yfirleitt fáa en góða vini og oftar en ekki nær vináttan langt aftur. Oft læsir hann klónum i fólk og því getur í sumum tilvikum verið erfitt að ijúfa samband við Krabba. Hann á t.d. til að beita margs konar brögð- um þegar svo ber undir. Kertaljós Þegar Krabbi verður ástfang- inn er ástæðan yfirleitt sú að hann finnur jákvæðan tilfinn- ingalegan straum liggja á milli sín og væntanlegs maka. Það sem átt er við er að Krabbinn elskar fyrst og fremst vegna tilfinninga, en ekki vegna þess að hann hrífist af gáfum, ættemi, pen- ingum eða vöðvum. Krabbinn er tilfínningamerki og er sem slfkur veikur fyrir rómantík og kertaljósum. Verndar vini í vináttu er Krabbinn vemd- andi. Hann er t.d. aiitaf að taka þá sem eru minni máttar udir vemdarvæng sinn. Mislyndur Það sem getur gert Krabbann erfiðan í sambúð og vináttu er einkum tvennt. í fyrsta lagi á hann tii að vera mis- lyndur og uppstökkur vegna smáatriða. Það getur því verið erfitt að reikna hann út og vita fyrirfram hvort hann verði vel upplagður þetta eða hitt kvöldið. Viðkvæmnin ger- ir síðan að hann á til að móðgast, t.d. vegna einhvers sem er sagt í hugsunarleysi. Hellir yfir þig í öðru iagi á hann til að safna upp reiði og geyma það sem honum misltkar. Siðan, kannski þegar þú átt síst von á, t.d. þegar þið farið út sam- an og ætlið að eiga huggulegt kvöld saman getur stíflan skyndilega brostið og yfír þig hellist þetta og hitt sem þú sagðir og gerðir fyrir fimm árum, fyrir sjö mánuðum eða í gær. Oft gerist þetta þegar vín er haft um hönd, en það er nokkuð sem Krabbar ættu að umgangast af varúð. Sundurlaus Þetta riflar það upp, að erfitt er að rffast við Krabbann sem og reyndar við hin tilfínninga- merkin. Ástæðan er sú að f slfkum tilfellum hellast fram tilfinningar og minningar úr öltum áttum. Þetta flóð getur orðið það sundurlaust að erf- itt er fyrir nokkum mann að fæylgjast með því. Venjuleg rök eiga þá til að fljúga út f veður og vind. Þegar slíkt gerist borgar sig að horfa fram þjá orðunum og reyna að skilja þá tilfinningu sem býr að baki og Krabbinn er að reyna að tjá. Nœrgœtinn Þrátt fyrir framantalið er Krabbinn yfirleitt rólegur, nærgætinn og hjálpsamur vinur. Sem betur fer eru gos- in sjaldgæf og heyra til undantekninga. GARPUR Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eldra unglingalið Norðmanna sigraði með yfirburðum á Norð- urlandamóti unglinga, sem haldið var í Hrafnagili í síðustu viku. Níu sveitir úr tveimur ald- ursflokkum tóku þátt í mótinu, flokki 25 ára og yngri, og flokki 20 ára og yngri. Norðmenn, Danir, Pinnar og íslendingar tefldu fram sveitum í báðum flokkum, en Svíar sáu sér ekki fært að senda nema eina sveit. MUNCH MUNCH MUNCH DÝRAGLENS Sú sveit hafnaði í öðru sæti, en jöfn í 3.-4. sæti urðu yngri lið Norðmanna og Dana. íslensku liðin höfnuðu í 8. og 9. sæti. í leik yngra liðs Noregs og eldra danska liðsins kom upp eftirfarandi slemma, sem vannst dobluð á öðru borðinu en tapað- ist á hinu: Vestur 4 75 ¥95 ♦ K9842 49632 Norður 4KD3 ¥1083 ♦ Á107 4 D1074 Austur 4 9842 ¥42 ♦ G63 4ÁKG5 * ] ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ÍlisiiiÍ; illlllllllllllllll ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK HEV, KII7..PIP VOU V /2- // EVERTHINK ABOUT/ . 5ANTA CLAU5 f A HAVING A ^ORONARV?^ UIHAT? / See 1 / 'SANTA LXSy Tódaj- noat-s mi Aa'A Jzl Æi Heyrðu, strákur____hef- urðu nokkurn tima hugsað út í það, að jólasveinninn gæti fengið hjartakast? Fengið hvað? Skoðaðu eyrnasneplanna á lionum þegar þú kemst að til að tala við hann. Geri ég hvað? A PEEP CREA5E IN THE EAR10BES COULD INPICATE CHANGE IN C0R0NARY VE55ELS... ~y~ Djúpar rákir í eyrnasnepl- unum benda til breytinga i kransæðunum ... Skoðaðu eyrnasnepl- ana... Geri ég hvað? Suður 4ÁG106 ¥ÁKDG76 ♦ D5 49 Norski sagnhafinn var Jon Ame Thoresen. Hann opnaði á einu hjarta á spil suðurs og eft- ir langa sagnaröð varð niður- staðan sex hjörtu, sem austur doblaði til að fá út lauf. Eins og um var beðið spilaði vestur út laufí og austur fékk fyrsta slaginn á gosann. Spilaði sig svo út á trompi. Jon Ame tók slaginn í blind- um og áttuna og spilaði út laufdrottningunni— kóngur og trompað. Næst spilaði hann blindum inn á hjartatfu og lét nú út lauftíuna- ás og trompað. Þar með hafði honum tekist að færa laufvaldið yfir á vestur. Næst voru slagimir á tromp og spaða teknir og vestur stóðst ekki þrýstinginn í þessari stöðu: Norður 4- ¥ — 4 Á20 47 Vestur Austur 4- 4- ¥ — 111 ¥ — 4 K9 4 G6 48 Suður 4- ¥ G 4 D5 4- 45 Síðasta hjartað þvingaði vest- ur til að fara niður á kónginn stakan í tígli, og tít^01 Ttningin varð því 12. slagoónn- resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2?A 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.