Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 56
"56 MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVlkuDAGUR Í.'jÚÍÍ 1987 Pabbi hans vildi að hann yrði laeknir. Mamma hans ráðlagði honum að vera lögfræðingur. Þess í stað varö hann glæpamaöur. Ný, hörkuspennandi og sérstæö kvik- mynd með hinum geysivinsælu leikur- um Emilio Estevez (St. Elmo's Flre, The Breakfast Club, Maximum Overdrive) og Deml Moore (St. Elm- o's Fire, About Last Nlght). Aðrir leikarar: Tom Skerritt (Top Qun, Alien) og Veronica Cartwright (Alien, The Right Stuff). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. □□ fpOLBV 5TERE0 KVIKASILFUR yQUICKSILVER Endursýnd í B-sal kl. 7. FJARKÚGUN Hörkuþriller meö: Roy Scheider, Ann-Margret. SýndíB-sal kl.5,9og11. Bönnuð innan 18 ára. ' LAUGARAS = = ____ SALURA ____ MARTRÖÐÁ ELMSTRÆTI 3. HLUTI DRAUMÁTÖK Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. - SALURC - EINN Á REIKI „Draumaprinsinn“ Freddy Krueger enn á ferð. Þriðja „Nightmare on Elm Street-myndin" um geðsjúka morð- ingjann Freddy Krueger. í þessarí mynd eru enn fleiri fórnarlömb sem ekki vakna upp af vondum draumi. Þessi mynd hefur slegið öll aðsóknar- met fyrri myndanna, enda tæknibrellur gífurlega áhrifarikar og atburðarásin eldsnögg. Þú sofnar seint! Aöalhlutverk: Robert Englund. Sýndkl.6,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. — SALURB ---- HRUN AMERÍSKA HEIMSVELDISINS Frumsýnir verðlaunamynd ársins: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. Hvaö gerðist raunverulcga í Víetnam? Mynd sem faer fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem iiiuia góðum kvikmyndum. Leikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Xom Berenger, Will- em Dafoe, Charlie Sheen. Sýndkl. 7,9.06 og 11.15. Bönnuð innnan 16 ára. DOLBY STEREO j MYND SEM VERT ERAÐSJÁ! Ljósmæður útskrifast Útskrift frá Ljósmæðraskóla íslands fór fram í lok síðasta mánaðar. Fremri röð frá vinstri: Danfríður Kristjónsdóttir ljósmóðir, Guðrún Eggertsdóttir aðstoðaryfirljósmóðir, Jón Þ. Hallgríms- son, dósent, Kristín I. Tómasdóttir yfirljósmóðir, Gunnlaugur Snædal, prófessor og skólastjóri, Eva S. Einarsdóttir kennslusfjóri og Kristín R. Úlfljótsdóttir ljósmóðir. Aftari röð frá vinstri: Ingil^jörg Eiriksdóttir, Elísabet Ólafsdóttir, Kristrún Kjartansdóttir, Ragnhildur Rós Indriðadóttir, Júlía Linda Ómarsdóttir, Sigrún Erla Valdimarsdóttir og Vallý Helga Ragnarsdóttir, allar ljósmæður. 114* 14 14 Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir grínmyndina: ARIZONA YNGRI R ISING ARIZONA A comedy beyond belief. Splunkuný og frábærlega vel gerð grínmynd sem hlotið hefur gífurlega góða umfjöllun og aðsókn vlða erlendis, enda eru svona góðar myndir ekki á ferðinni á hverjum degi. „RAISING ARIZONA" ER FRAMLEIDD OQ LEIKSTÝRT AF HINUM ÞEKKTU COEN-BRÆÐRUM JOEL OQ ETHAN OQ FJALLAR UM UNQT PAR SEM GETUR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAD ÁKVEÐUR AÐ STELA EIN- UM AF FIMMBURUM NÁQRANNANS. „RAISINQ ARIZONA" ER EIN AF ÞESSUM MYNDUM SEM LfÐUR ÞÉR SEINT ÚR MINNI. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Holly Hunter, Trey Wllaon, John Goodman. Leikstjóri: Joel Coen. — Framlelðandl: Ethan Coen. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. MOSKÍTÓ STRÖNDIN „Þetta er mynd sem allir unnendur góðra kvik- mynda ættu að sæta f æris að sjá". ★ ★★ DV. — ★ ★ ★ HP. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE ★ ★ ★ MbL **★ DV. ★ ★* HP. Sýnd 5,11. MORGUNIN EFTIR ★ ★★ MbL ★ ★★ DV. Sýnd 7 og 9. Jórunn Rothenborg flytur ávarp Guðrún Jakobsdóttir flytur fjallkonunnar. hátíðaræðu. Þjóðhátíð í Kaupmannahöfn; Hefðbundin hátíðar- höld í St. Pálskirkju Jónshúsi. Kaupmannahöfn. ÞJÓÐHATÍÐ íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn var haldin sunnudaginn 14. júni sl. Var þá slík úrhellisrigning að flytja varð hin hefðbundnu hátíðarhöld, sem vant er að hafa í Östre Anlæg, i St. Pálskirkjuna. Venja hefur ver- ið að halda 17. júní á sunnudegi, en auðvitað koma fjölmargir í Jónshús á hinum rétta afmælis- degi forsetans, sem bjó hér i húsinu í 27 ár. . Hátíðin hófst í kirlcjunni með helgi- stund séra Agústs Sigurðssonar. Þá flutti frú Guðrún Jakobsdóttir hátíð- arræðu dagsins og kom viða við í skiptum manna og þjóða. Dóttir Guð- rúnar og dr. Hans Rothenborg, Jórunn, flutti sfðan ávarp fjallkon- unnar, en það var frumort ljóð séra Jakobs Jónssonar, afa hennar, sem1 hann nefnir Ræðu fjallkonunnar. Var það eftirminnileg stund, er 3 ættliðir komu þannig saman á hátíðinni. Við- staddir sungu sálma og ættjarðarljóð við undirleik Gunnars Ringsted og var síðan gengið fylktu liði með fána- berum í þjóðhátíðarkaffið í félags- heimilinu í Jónshúsi. 17. júní komu margir, einkum ferðamenn, í annað þjóðhátíðarkaffi og einnig til að skoða sáfn Jóns Sig- urðssonar. Um kvöldið var íslenzkur matur á boðstólum hjá Bergljótu Skúladóttur gestgjafa og síðan jazz- kvöld, þar sem Guðmundur Eiríksson, Gunnar Bemburg, Gunnar Ringsted og Ólafur Sigurðsson léku, og var nú fjölmenni og mikið sungið. Undir borðum fluttu mæðgumar Guðrún Jakobsdóttir og Jómnn Rothenborg aftur ræðu og ávarpsljóð þjóðhátí- ðardagsins. — G.L.Ásg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.