Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Miðvikudaginn 1. júli: Kl. 08.00 ÞÓRSMÖRK - (dags- ferft) verð kr. 1.000,00. ATH.: Ódýrasta sumarleyfið er dvöl hjá Ferðafélaginu i Þórsmörk. NÝJUNG fyrlr gestl F.f. f Þórs- mörk - „RATLEIKUR“. Ratleik- ur er skemmtileg daegradvöl fyrir fólk á öllum aldri. Upplýsingar hjá húsvörðum i Skagfjörðsskála/ Langadal, og fararstjórum F.l. Kl. 20.00 - GÁLGAHRAUN - kvöldferð. Verö kr. 300.00. Sunnudagð. júlí: Kl. 09.00 - BLAFELL (1160 m). Gengið frá Bláfellshálsi. Kl. 99.00 - Gengið með Hvítá aö Ábóta. Kl. 09.00 — Hvitórnes. Verð i allar ferðirnar er kr. 1.200,00. Brottförfrá Umferöarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Feröafélag fslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 3.-5. júlí: 1) Hagavatn — Jarlhettur Gist i tjöldum og húsi. Göngu- ferð í Jarlhettudal og víðar. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2) Hagavatn — Hlöftuvellir — Geyslr/gönguferð Gengið frá Hagavatni um Hlöðu- velli að Geysi. Gist í húsum. Fararstjóri: Jón Viðar Sigurðsson. 3) Þórsmörk — Gist f Skag- fjörðsskála/Langadal Fararstjóri: LeifurÞorsteinsson. Nýjung fyrlr gestl F.f. í Þórs- mörk. „RATLEIKUR*. Ratleikur er skemmtileg dægra- dvöl fyrir fólk á öllum aldri. Upplýsingar hjá húsvörðum Skag- fjörðsskála og fararstjórum F.l. Sumarleyfisferðir Ferðafólagsins: 2. -10. julf (9 dagar): AÐALVÍK Gist í tjöldum á Látrum i Aðalvík. Daglegar gönguferðir frá tjald- staö. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. 3. -8. júlf (6 dagar): Landmanna- laugar — Þórsmörk. 7.-12. júlf (6 dagar): Sunnan- verftlr Austflrðlr — Djúplvogur. Gist I svefnpokaplássi. Ekiö á tveimur dögum austur, dvalið tvo daga á Djúpavogi og farnar dagsferðir þaðan. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 10.-15. júlf (8 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Fararstjóri: Amar Jónsson. Ath.: Takmarkaðurfjöldi í .Lauga- vegsferðimar". Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.(. Neesta mlðvfkudagsferð tll Þórs- merkur verður kl. 08.00, 8. júlf. Ferðafélag (slands. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 3.-5. júlí 1. Þórsmörk — Goðaland. Frá- bær gistiaðstaða I Útivistarskál- unum Básum. Gönguferöir við allra hæfi. Ennfremur ferftlr alla miðvikudags- og sunnudags- morgna tll aumardvalar. 2. Dalir — Dagverðarnes. Söguslóðir og eyjaferö. Tjaldað í Sælingsdal. Ekið fyrir Klofning. Gengið í Dagverðarnes. Ekið um Skógarströnd ( Stykkishólm. Eyjaferð. Næstu sumarleyfisferðir: 1. Landmannalaugar — Þórs- mörk 6 dagar, 8.-12. Júlf. Gist í húsum. 2. Hornstrandir — Homvfk 9 dagar, 9.-17. júlf. Tjaldbækistöö við Höfn og farið þaðan i dags- ferðir m.a. á Hornbjarg. 3. Hesteyri - Aftalvfk - Homvfk 9 dagar, 9.-17. júlf. 4 ; daga bakpokaferö og siöan dvöl j í Hornvík. ; 4. Strandlr — Reykjafjörður 8 1 dagar, 17.-24. Júlf. Tjaldbæki- { stöð i Reykjafirði. Rúta i Norður- I fjörö. Siglt í Reykjafjörð. j Gönguferðir Siglt til baka fyrir ! Hornbjarg til (safjarðar. ! 6. Homvik — Reykjafjörður 15.-24. júlf. 4 daga bakpokaferð í og síðan dvöl í Reykjafirði. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni i 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist, feröafélag. ! Öldungadeild j Öldungadeild KFUM og KFUK stendur fyrir fjölskylduferö laugar- ! daginn 4. júlí nk. Farið verður um Kaldadal í Borgarfjörð. Lagt verö- ur af stað frá Amtmannsstíg 2b kl. 9.00 fyrir hádegi. Áætlað er að koma til baka kl. 19.00. Far- gjald verður u.þ.b. 800 kr. Farar- stjóri: Guðrún Edda Gunnars- dóttir. Hafið með nesti. Fólk á öllum aldri er velkomið með I ferð- ina, allt frá bömum upp í cldunga. Þátttaka tilkynnist á aöalskrifstof- una, Amtmannsstig 2b, simi 13437 og 23310 í sfðasta Isgi á hádegl föstudaginn 3. Júlí. Öldungadeild KFUM og KFUK. Hvítasunnukrikjan Fíladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Trúboöshópur Jimmy Swaggart tekur þátt í samkom- unni. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 1. júlí Kl. 20.00 kvöldferð f Strompa- hella. Létt ganga og hellaskoðun vestan Bláfjalla. Sérkennilegar hellamyndanir. Hafið vasaljós með. Verð 600 kr., fritt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BS(, bensinsölu. Fimmtudagur 2. júli kl. 20.00 Viðeyjarferð Allir ættu að kynn- ast þessari útivistarparadís. Gengið um eyjuna. Verð 350 kr., fritt f. böm 12 ára og yngri m. foreldrum sínum. Brottför frá komhlööunni i Sundahöfn. Sjáumst. Útivist, feröafélag. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudags- kvöld, kl. 20.00. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skipasala Hraunhamars Til sölu 17 tonna frambyggður eikarbátur með alveg nýrri 200 hestafla Caterpillar vél og vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum. 10 tonna frambyggður plastpátur, mjög vel tækjum búinn. 8 og 9 tonna vel búnir viðarbátar. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Steypumóttil sölu Tilboð óskast í P-form kranamót, samtals 42 Im í tvöföldu byrði. SS. Byggir hf., sími (96)-26277. Gömul málverk óskast keypt Kjarval, Jóhann Briem, Ásgrímur Jónsson, Þórarinn B. Þorláksson, Jón Stefánsson, Brynjólfur Jóhannsson, Finnur Jónsson og Júlíana Sveinsdóttir. Erlend málverk koma einnig til greina. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gömul mál- verk - 6020“. Lögstoð sf Ólafur Garðarsson hdl. og Jóhann Pétur Sveinsson lögfr. Lögmenn flytja Flutningur lögmannsstofu okkar stendur fyr- ir dyrum. Verður stofan lokuð fimmtudag og föstudag 2. og 3. júlí. Mánudaginn 6. júlí opnum við af endurnýjuð- um krafti á Austurströnd 6, Seltjarnarnesi. Símanúmer verður óbreytt. Lögmenn, Grandavegi 42. Tilboð kennsfa Lærið vélritun óskast í neðangreindar bifreiðar: Cadillac Fleetwood árg. 1985 Volvo 244 GL árg.1981 Nissan Cherry Turbo árg. 1984 Nissan Cherry árg. 1986 Nissan Cherry árg. 1983 MMCTredia árg. 1983 Daihatsu bitabox árg.1985 Toyota Corolla árg.1981 Mazda 323 árg.1984 Autobianchi árg. 1983 Renault 9 árg. 1984 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 1. júlí frá kl. 12.00 til 16.00 á Hamarshöfða 2, sími: 685332. Tilboðum sé skilað eigi síðar en á hádegi fimmtudaginn 2. júlí. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN ? Aðalstræti 6, Reykjavík, sími 26466. Ný námskeið hefjast 1. júlí. Innritun og upplýsingar í símum 76728. Vélrítunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVfK Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu vegna erlends rannsóknaleiðangurs litla íbúð í Reykjavík 1. júlí—30. september 1987. Upplýsingar í síma 83600. Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykavíkurborgar, f.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í; „safnæðar — uppsetning, einangrun og ál- klæðning pípulagna", á Nesjavöllum. Verkið felst í forsmíði undirstöðu- og festijárna, uppstillingu og frágangi þeirra, uppsetningu stálpípa, þrýstiprófun þeirra, einangrun með steinullarstöfum, álklæðningu og frágangi á svæðinu. Hitaveita Reykjavíkur býður vænt- anlegum bjóðendum til vettvangsskoðunar á Nesjavöllum, 6. júlí 1987. Bjóðendur sem vilja notfæra sér þetta, mæti á Nesjavöllum kl. 14.00. Farið verður yfir verkið, væntanlegt vinnusvæði og að- stöðu verktaka á virkjunarsvæði í fylgd með staðarverkfræðingi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 22. júlí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F rikir kjuveyi 3 Simi 25800 I IFIMDALl.UR ( F ■ U S Þingvallaferð Heimdallur mun halda til Þingvalla i sina ériegu tjaldútilegu helgina 11 .-12. júlí nk. Farið verður í langferðabil frá Valhöll kl. 16.00 á laug- ardagsmorguninn, en einnig er mönnum frjálst aö koma á einkabílum. Meðal fyrirhugaðra dagskrárliða eru: • Fræðsluferð á Lögberg • Grillveisla og kvöldvaka með söng og glensi á laugardagskvöldinu. • Hinn frægi útilegumorgunverður kókópöffs og mjólk, framrelddur i hjólbörum á sunnudagsmorgun. • Knattspyrnuleikur i stórþýfi Skráning og nánari upplýsingar eru ( sima 82900. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir aö skrá sig fyrir 10. júlf. Þeir, sem hyggjast koma á einkabilum, eru einnig beðnlr að tilkynna þátttöku, svo aö nóg kókópöffs verði til handa öllum. Rútugjald verður ákveðið síðar, en því verður mjög i hóf stillt. Ferðanefnd Heimdallar. SUS-þing í Borgarnesi 4.-6. september Sambandsþing SUS verður haldlð i Borgarnesi dagana 4.-6. sept- ember nk. Mikilvægt er að aðildarfélög SUS sendl sem fyrst Inn til skrifstofunn- ar nöfn á þeim aðilum sem þau tilnefna til þingsetu. Einnig verða athugasemdir varðandi fjölda fulltrúa og óskir um við- bótarfulltrúa að berast sem fyret. Framkvæmdastjóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.