Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 63 Morgunblaðið/Einar Falur • Ragnar Margeirsson var ekki mjög áberandi í leiknum f gser en hann skoraði glœsilegt mark og hér sést hann skjóta. Skömmu sfðar lé knötturinn f netinu hjé Val. Gunnar Þór læknir vann skotkeppnina Frá Stelnþórl Guðblartsaynl blaðamannl Morgunblaðsina í Júgóaiavfu Pétur Ormslev fór á kostum Ragnar Margeirsson skoraði í sínum fyrsta leik MorgunblaðiÖ/Bjami • Besta tœkifœri Vals. Sigurjón Kristjénsson horfir vonsvikinn é í GÆR var ekki keppt é Júgó- slavfumótinu, en f staðinn var skotkeppni með loftrifflum. Gunnar Þór Jónsson, lœknir, var öruggastur og sigraði f keppn- inni, en Sigurður Gunnarsson var bestur leikmannanna. Lítið er um að vera á milli ieikja og voru íslensku strákarnir óán- ægðir með að fá hvíldardag. Því var skotkeppninni komið á, en Skotfélag Prilep er með aðstööu í kjallara félagsmlðstöðvarinnar á staðnum. Menn tóku keppnina misjafn- lega alvarlega, og sumir stunduðu það aö skjóta á spjöld þeirra, sem bestir voru. Læknirinn sigraði ör- ugglega, Sigurður Gunnarsson kom næstur og síðan Geir Sveins- son. Davíð Sigurðsson, stjórnar- maður HSÍ, sýndi mikla leikni en tók ekki þátt í keppninni. FRAMARAR unnu Valsmenn f gær f 1. deildinni og héldu þar með spennunni f deildinni. Leikur Fram var allur annar en verið hefur að undanförnu, liðið lék af meiri ékveðni og virtust flestir leikmenn liðsins fullir sjélfs- trausts en það hefur skort hjé þeim að undanförnu. Enginn lók þó betur en Pétur Ormslev sem var hreint frébær. Boltinn eins og Ifmdur við tærnar é honum og byggði hann hverja sóknina af annari fyrir lið sitt. Ragnar Margeirsson lék sinn fyrsta leik með fram og skoraði eina mark leiksins og var það glæsilegt. Leikurinn var í járnum fyrstu tuttugu mínúturnar eins og búast mátti við í leik sem þessum. Magni Blöndal Pétursson elti Pótur Ormslev hvert sem hann fór en það virtist ekki há Pétri mikið þó maður væri alveg á honum. Valsmenn náðu heldur tökunum á miðjunni um miðjan fyrri hálfeik- inn þó svo tökin væru ekki algjör. Þeir sóttu heldur meira án þess þó að skapa sór veruleg færi. Sóknir Fram voru snöggar og oftar en ekki var Pétur Ormslev maður- inn á bak við þær. Það fór ekki mikið fyrir Ragnari Margeirssyni í leiknum en hann sannaði þó að hann er hættulegur leikmaður. Snemma í síðari hálfleik lék hann upp undir vítateig og skaut höfkuskoti af um 20 metra færi með jöröu í bláhornið án þess að Guðmundur markvörður Vals kæmi við nokkrum vörnum. Glæsi- legt mark og vel að verki verið hjá Ragnari. ■Eftir markið sóttu Valsmenn mikið en tókst ekki að skapa sér teljandi færi fyrr en undir lokin að þeir fengu nokkur sem öll fóru for- eftir knettinum aftur fyrir mark. görðum. Framarar fengu líka sín færi en ekkert varð úr þeim frekar en Valsfærunum. Fram lék þennan leik vel. Pétur Ormslev bestur en einnig stóð Jan- us Guölaugsson sig vel í stöðu aftasta varnarmanns. Lið Vals var frekar jafnt í leiknum og erfitt að 1. deild FRAM - VALUR 1 : 0 FJ. lelkja U J T Mörk Stig VALUR 7 5 1 1 16: 5 16 KR 7 4 2 1 14: 4 14 ÍA 7 4 0 3 12: 11 12 FRAM 7 3 2 2 8: 7 11 KA 7 3 2 2 6: 5 11 IBK 7 3 2 2 14: 16 11 ÞÓR 7 3 0 4 10: 12 9 VÖLSUNGUR 7 2 2 3 9: 10 8 VÍÐIR 7 0 4 3 3: 11 4 FH 7 0 1 6 3: 14 1 Bikarkeppnin: UMFG áfram GRINDVÍKINGAR gerðu sór lítið fyrir í gær og unnu Selfyssinga 2:0 í Mjólkurbikarkeppninni og eru þar með komnir f 16 liða úr- slhin. Sigurinn var sannfærandi að sögn heimamanna. Sigurgeir Guð- jónsson og Símon Alfreðsson sáu um að skora mörk UMFG. [ kvöld verða sjö leikir í bikar- keppninni. gera upp á milli leikmanna. Sævar og Guðni voru þó sterkir en Guðni tók óvenju lítinn þátt í sókninni að þessu sinni enda gáfu Framarar honum ekki tækifæri til að fara mikiö úr vörninni. Leikurinn var nokkuð fjörugur þó svo færin væru ekki mörg. Leik- ur beggja liða á miðjunni var skemmtilegur á köflum en það vantaði brodd í sóknirnar. Framar- ar reyndu til dæmis full mikið að gefa háa bolta inn í vítateig Vals en þar er Valsvörnin einmitt hvað sterkust. Nokkrir leikmenn Vals létu þau orð falla á vormánuðum að þeir væru hættir að leika knattspyrnu ef þeir myndu tapa leik f sumar. Vonandi hafa þessi orð ekki verið mælt í alvöru því það væri sjónar- sviptir af þeim leikmönnum sem þetta sögðu. -sus. Fram-Valur 1 : 0 Laugardalsvöllur 1. deild þriðjudaginn 30. júní 1987. Mark Fram: Ragnar Margeireson (58.) Gult spjald: Viðar Þorkelsson, Fram (30.) og Magni Blöndal Pétursson, Val (32.) Ahorfendur: 2420 Dómari: óli ólsen 6. Lið Fram: Friðrik Friðriksson 3, Þor- steinn Þoreteinsson 2, Pétur Ormslev 5, Viðar Þorkelsson 3, Kristinn Jónsson 1, (Einar Ásbjöm Ólafsson vm. á 46. mín. 1), Amljótur Davíðsson 2, Pétur Amþóreson 2, (Öm Valdimarsson vm. á 78. mín. lék of stutt), Kristján Jóns- son 1, Janus Guðlaugsson 4, Ormarr Örlygsson 3, Ragnar Margeireson 2. Samtals: 28 Lið Vals: Guðmundur Hreiðarsson 2, Þorgrímur Þráinsson 2, Siguijón Kristj- ánsson 3, Magni Blöndal Pétureson 2, Jón Grétar Jónsson 2, Sœvar Jónsson 3, Guðni Bergsson 3, Hilmar Sighvats- son 2, Valur Valsson 2, Ingvar Guðmundsson 2, Njáll Eiðsson 3, (Ámundi Sigmundsson vm. á 63. mín. 2). Samtals: 26 Heimsmet SVÍINN Patrik Sjöberg setti í gærkvöldi nýtt heimsmet í hástökki karla á Grand Prix móti í Svíþjóð við mikinn fögnuö heimamanna sem hvöttu hann ákaft. Sjöberg stökk 2,42 metra en eldra metið átti Sovétmaöurinn Igor Paklin og var það 2,41, sett árið 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.