Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 35
35 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987________ Framtíðarsýn Svía; „Evrópuser- íng“ Norð- urlandanna KOMINN er út annar hluti fram- tíðarspárinnar Svíþjóð og Evrópa hjá skrifstofunni fyrir framtíðarkannanir í Svíþjóð. Heitir hann „Lycksalighetens halvö“ eða Hamingjuskaginn, með undirtitilinn Sænska vel- ferðarímyndin og Evrópa. Eins og fyrsti hlutinn, sem hét Á útmörkum álfunnar, fjallar þessi hluti um menningu Svía og afstöðu þeirra til annarra Evrópuþjóða og hvemig þessir þættir hafa og koma til með að hafa áhrif á samband Svía og annarra þjóða Evrópu. Öðru fremur er þó hér rætt það sem ein- kennir félags- og stjómmálaþróun í Svíþjóð og hinum Norðurlöndun- um. Greinamar í þessum hluta eru byggðar í kringum sænsku velferð- arímyndina, takmark hennar og veruleika, skyldleikann við evrópsk- ar menningarhefðir og hvemig þessum þáttum verður varið í Morgunblaðið/Kristján Jónsson Sovéskirnema siglingafræðin SOVÉSKA skólaskipið Kruzenshtern er nú á siglingu við íslands. Skipið hefur heimild til að leggj- ast hér að bryggju, en óvíst er hvort af því verður. Skipið er 3300 tonna seglskúta, 114 metra löng og 14 metra breið. Áhafnarmeðlimir eru 70, en einnig eru um borð 120 lærlingar í siglingafræð- um. Flugvél Landhelgisgæslunnar flaug yfir skipið í hringflugi um landið í síðustu viku og þá tók Kristján Jónsson stýrimaður þessa mynd. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 29. júní FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- vorft vorft verð (lestir) verft (kr.) Þorskur 34,60 26,40 32,45 75,5 2.449.909 Ýsa 46,20 45,20 45,70 1,0 46.432 Karfi 17,30 16,00 16,69 37,8 631.563 Ufsi 17,10 15,90 16,62 6,2 104.034 Annað 13,00 13,00 13,00 0,5 6.000 Samtals 26,74 121 3.237.693 Aðrar fisktegundir voru langa og hlíri. Aflinn var úr Þórkötlu II og togaranum Ymi, svo og bátafiskur. ( dag 1. júlí verða seld 25 tonn af þorski úr Þórkötlu II, úr Keili 15 tonn af þorski og 2 tonn af ýsu og úr Þuríði Halldórsdóttur GK 22 tonn af þorski og 1 tonn af ýsu. Einnig verða boðin upp 33 tonn af Karfa frá Skipagranda hf. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Læg8ta Meðal- Magn Heildar- verft verft verft (iestir) verft(kr.) Þorskur — 33,12 59,2 1.961.000 Ýsa — — 47,36 3,2 153.000 Samtals 33,86 62,4 2.114.000 Aflinn í dag var einvörðungu úr togaranum Engey. í dag 1. júlí verða seld 60 tonn alls; aðallega þorskur og karfi. Þorskurinn er úr Engey og karfinn úr Jóni Baldvin. Uppboðið hefst kl. 7 árdegis. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Breska Concord-þotan að hefja sig á loft á Keflavíkurflugvelli með bresku ellilífeyrisþegana sem skruppu hingað til lands í dagsferð. Concord-þota með breska ellilífeyrisþega Kcflavík. ** ^ HLJÓÐFRÁ farþegaþota, Concord frá breska flugfélag- inu BEA, kom með breska ellilífeyrisþega hingað til lands á laugardaginn. Vélin kom hingað kl. 10.00, en fór aftur kl. 19.30. Tímann notuðu bresku ellilífeyrisþegarnir til að skoða sig um og fóru þeir m.a. til Vestmannaeyja. framtíðinni. í kynningu segir að samtímis því að nýtt líf sé hlaupið í umræðumar um aðild að Evrópubandalaginu í Svíþjóð hafi áhugi á þjóðlegum hefðum aukist. Svíþjóð sé bæði efnahagslega og menningarlega undir áhrifum annarra þjóða og við- skiptasamband Svíþjóðar við aðra hluta Evrópu sé henni afar mikil- vægt. Á sjötta áratugnum hafí menn séð fyrir sér „skandinavíser- ingu“ Evrópu smám saman, en nú virðist níundi áratugurinn fela í sér fyrsta skrefíð að „evrópuseringu" Svíþjóðar og hinna Norðurland- anna. GENGIS- SKRÁNING Nr. 119 - 30. júní 1987 Kr. Kr. ToU- EÚ.K1.09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 38,980 39,100 38,990 St.pund 62,719 62,912 64,398 Kan.doUari 29,235 29,325 29,108 Dönskkr. 5,6149 5,6322 5,6839 Norskkr. 5,8105 5,8284 5,7699 Sœnskkr. 6,1025 6,1213 6,1377 Fi.mark 8,7556 8,7826 8,8153 Fr.franki 6,3855 6,4051 6,4221 Belg.franki 1,0271 1,0302 1,0327 Sv.franki 25,6582 26,7372 26,7615 HoU. gyllini 18,9315 18,9898 18,9931 V-Þ.mark 21,3128 21,3784 21,3996 ít.Ura 0,02940 0,02949 0,02962 Austurr.sch. 3,0323 3,0416 3,0412 PorLescudo 0,2717 0,2726 0,2741 Sp.peseti 0,3078 0,3087 0,3064 Jap.yeu 0,26529 0,26610 0,27058 írsktpund 57,080 57,256 57,282 SDR(SérsL) 49,8351 49,9885 50,0617 Ecu,Evrópum. 44,1604 44,2964 44,3901 Belg.fr. Rn 1,0228 1,0260 Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! Beocom síminn er hannaður af hinu heims- þekkta fynrtæki Bang og Olufsen og uppfyllir því ströngustu kröfur um útlit og gæði. Beocom er léttur og meðfærilegur, hefur 11 númera minni, átta mismunandi hringingar; háar, lágar, hraðar og hægar. Hann hefur einnig sjálfvirkt endurval, hentuga minnisplötu, skrá yfir númer í minni og fjölda annarra góðra kosta. Beocom er sími sem nútíma- kann vel að meta; hönnunin , möguleikarnir ótalmargir og svo kostar hann aðeins kr. 7.946- Pú færð nýja Beocom símann í Söludeildinni í Kirkju- stræti og póst- og símstöðvum um land allt. PÓSTUR OG SÍMI SÖLUDEILD REYKJAVlK, SlMI 26000 OG PÓST- OG SlMSTÖÐVAR UM LAND ALLT Falleg hönnun iii! ótal möffnle*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.