Morgunblaðið - 01.07.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 01.07.1987, Qupperneq 49
49 Hlíðargarðshátíðin í Kópavogi: Ágóðinn til fati- aðra ungmenna úr Kópavogi Hlíðargarðshátíðin í Kópavogi verður haldin 2. júlí ef veður leyfir. Hátíðin er fastur liður í starfí Vinnuskólans í Kópavogi. Margt er til skemmtunar, svo sem leikir og þrautir, tívolíbásar, ýmis leiktæki og minigolf. Þá eru veitingar seldar á staðnum og rennur ágóði af veit- ingasölu að þessu sinni til fatlaðra ungmenna úr Kópavogi sem fara í sumarbúðir til Danmerkur seinna í sumar. Lögð er áhersla á að ungir sem aldnir geti unað í garðinum þessa dagstund og fundið sér eitthvað við hæfí eins og segir í frétt frá Vinnu- skóla Kópavogs. Sumartón- leikar í Skál- holtskirkju TÓNLEIKAR verða haldnir í Skálholtskirkju í júlí og ágúst í sumar. Tónleikamir verða allar helgár í júlí að undanskilinni þeirri síðustu. Þá verða einnig tónleikar um verslun- armannahelgina. Á laugardögum verða tvennir tón- leikar, þeir fyrri hefjast kl. 15 og þeir seinni kl. 17. Á sunnudögum verða endurteknir seinni tónleikamir frá laugardeginum á undan auk þess sem listamennimir taka þátt í tónlist- arflutningi við rnessu. Á efnisskrá em m.a. orgel- og sembalverk eftir þýsk barokktón- skáld, kór- og orgelverrk eftir J. S. Bach, kórverk eftir Hjálmar H. Ragn- arsson og verk fyrir flautu og fíðlu eftir G. Ph. Telemann. Kaffíveitingar verða í Lýðháskól- anum tónleikadagana og áætlunar- ferðir frá Umferðamiðstöðinni í Reylq'avík kl. 13 ogtilbaka kl. 18.15. Menntamálaráðuneytið, þjóðkirkj- an og nokkur fyrirtæki hafa styrkt Sumartónleika í Skálholtskirkju 1987 og aðgangur að þeim er ókeypis. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. REGGIANA RIDUTTORI Drifbúnaður fyrirspil o.fl = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-ÞJÓNUSfA MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 Frá Hlíðargarðshátíðinni í fyrra. Fundur í Sólarsetri h/f: Stjórnvöld aflétti hömlum á fasteignakaup um erlendis Á fundi sem haldinn var 18. júní sl. í Sólarsetri félagi áhugamanna um fasteignakaup erlendis var samþykkt áskorun þar sem stjóm- völd eru hvött til að létta nú þegar af þeim hömlum sem eru á kaup- um íslendinga á fasteignum erlendis. Ákveðið var að leggja félagið Sól- arsetur niður en stofna í þess stað hlutafélagið Sólarsetur h/f, félag um eignahald og rekstur fasteigna innan- lands og utan. Eigir þú fé á Innlánsreikningi með Ábót vökum við yfir þínum hag. Ábóf á vexfina er ákvörðuð fyrir hvern mánuð og um leið hvorf þú eigir að njófa verðfryggðra kjara eða óverðfryggðra þann mánuðinn, - eftir því hvor kjörin fœra þér hœrri ávöxtun. Á Innlánsreikningi með Ábóf er úffekf frjáls hvenœr sem er og þú nœrð hœsfu vöxfum reikningsins sfrax frá innlánsdegi. Örugg leið til sparnaðar. ÚTVEGSBANKl JSLÁNDS HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.