Morgunblaðið - 01.07.1987, Page 49

Morgunblaðið - 01.07.1987, Page 49
49 Hlíðargarðshátíðin í Kópavogi: Ágóðinn til fati- aðra ungmenna úr Kópavogi Hlíðargarðshátíðin í Kópavogi verður haldin 2. júlí ef veður leyfir. Hátíðin er fastur liður í starfí Vinnuskólans í Kópavogi. Margt er til skemmtunar, svo sem leikir og þrautir, tívolíbásar, ýmis leiktæki og minigolf. Þá eru veitingar seldar á staðnum og rennur ágóði af veit- ingasölu að þessu sinni til fatlaðra ungmenna úr Kópavogi sem fara í sumarbúðir til Danmerkur seinna í sumar. Lögð er áhersla á að ungir sem aldnir geti unað í garðinum þessa dagstund og fundið sér eitthvað við hæfí eins og segir í frétt frá Vinnu- skóla Kópavogs. Sumartón- leikar í Skál- holtskirkju TÓNLEIKAR verða haldnir í Skálholtskirkju í júlí og ágúst í sumar. Tónleikamir verða allar helgár í júlí að undanskilinni þeirri síðustu. Þá verða einnig tónleikar um verslun- armannahelgina. Á laugardögum verða tvennir tón- leikar, þeir fyrri hefjast kl. 15 og þeir seinni kl. 17. Á sunnudögum verða endurteknir seinni tónleikamir frá laugardeginum á undan auk þess sem listamennimir taka þátt í tónlist- arflutningi við rnessu. Á efnisskrá em m.a. orgel- og sembalverk eftir þýsk barokktón- skáld, kór- og orgelverrk eftir J. S. Bach, kórverk eftir Hjálmar H. Ragn- arsson og verk fyrir flautu og fíðlu eftir G. Ph. Telemann. Kaffíveitingar verða í Lýðháskól- anum tónleikadagana og áætlunar- ferðir frá Umferðamiðstöðinni í Reylq'avík kl. 13 ogtilbaka kl. 18.15. Menntamálaráðuneytið, þjóðkirkj- an og nokkur fyrirtæki hafa styrkt Sumartónleika í Skálholtskirkju 1987 og aðgangur að þeim er ókeypis. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. REGGIANA RIDUTTORI Drifbúnaður fyrirspil o.fl = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-ÞJÓNUSfA MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 Frá Hlíðargarðshátíðinni í fyrra. Fundur í Sólarsetri h/f: Stjórnvöld aflétti hömlum á fasteignakaup um erlendis Á fundi sem haldinn var 18. júní sl. í Sólarsetri félagi áhugamanna um fasteignakaup erlendis var samþykkt áskorun þar sem stjóm- völd eru hvött til að létta nú þegar af þeim hömlum sem eru á kaup- um íslendinga á fasteignum erlendis. Ákveðið var að leggja félagið Sól- arsetur niður en stofna í þess stað hlutafélagið Sólarsetur h/f, félag um eignahald og rekstur fasteigna innan- lands og utan. Eigir þú fé á Innlánsreikningi með Ábót vökum við yfir þínum hag. Ábóf á vexfina er ákvörðuð fyrir hvern mánuð og um leið hvorf þú eigir að njófa verðfryggðra kjara eða óverðfryggðra þann mánuðinn, - eftir því hvor kjörin fœra þér hœrri ávöxtun. Á Innlánsreikningi með Ábóf er úffekf frjáls hvenœr sem er og þú nœrð hœsfu vöxfum reikningsins sfrax frá innlánsdegi. Örugg leið til sparnaðar. ÚTVEGSBANKl JSLÁNDS HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.