Morgunblaðið - 01.07.1987, Síða 59

Morgunblaðið - 01.07.1987, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 59 Hver hefur áhuga á húsa- skiptum? |Ér nauðsynlegra að Ifóðra refienfótt^ Ij^r akrifar ! VeWakanda sunnudaginn 21. júnl. En það eni ££ bara húaakaupendur aem verta að neita aér um kjöt heldur einnig fðlk almennt Sjálf hef é^ búið i 27 úr en við höfum ekki haft efni ft að kaupa kjöt nema endrum og sinnum. Þeaai stefna I landbúnaöarmftlum gengur ekkJ lengur — það verður að gera eitt- hvað í þesaum mftlum. Vœri ekta meira vití þvf leyfa fólki að kaupa kjötið ft Iftgu verði heldur en að fleygja því ft haugana eða I refinnT Það hlýtur einhver i ráðu- neytinu að vera með heilbngða skynaemL” Ekkibarahús- kaupendur sem verða að neita sérumhjðt Margrftt hringdi: v3 undirþa^em Hættum að ofsækja og drepa tófurnar Til Velvakanda. Um daginn hugsaði ég; hvað á aumingja tófan að halda? Er ein- hver furða þótt tófan sé rugluð? Ég skal nú skýra þetta nánar; Ef tófa gerist svo djörf að leggja sér sauðkind til munns eru gerðir út hópar af þungvopnuðum grenja- skyttum til að drepa hana. 0g er tófan kölluð dýrbítur og öllum illum nöfnum. Hins vegar ef mönnum tekst að troða blessaðri tófunni inn í búr, og klína á hana orðum eins og „loð- Textaá ailt sjón- varpsefni Kæri Velvakandi. Ég er alveg sammála Áróru Helgadóttur, sem bað um að texta allar myndir. Ég er 15 ára og á heymarlausan bróður sem langar til að fylgjast með íslenskum mynd- um. Ég þarf alltaf að vera að túlka fyrir hann hvað verið er að segja og það er svolítið erfítt að túlka og reyna að fylgjast með mynd- inni. Svo vil ég benda á að gleyma ekki að texta áramótaskaupið því heymarlausir eiga alveg jafn mik- inn rétt á því að hlæja um áramótin eins og við. Dagný Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur tesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 18 og 14, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma þvi ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja ÖUu efni tU þáttar- ins, þó að höfundur óski nafn- leyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvi til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir Uggja hér i dálkunum. dýrarækt", þá er mokað kindakjöti, (og jafnvel nautasteikum) í tófuna, í öll mál. Hvað á tófan að halda? Ofsótt utan búra og drepin fyrir kindakjötsát, en stríðalin á kinda- kjöti, bara ef hún er í búri? Hvemig væri nú að hætta að ofsækja og drepa þær tófur sem leggja sér til munns kindakjöt utan búra, og þakka þeim í staðinn fyrir að moka úr kindakjötsfjallinu foldgnáa? Það er alger skepnuskap- ur að skjóta blessaða tófuna fyrir að fækka bitvargi þeim sem er að slíta ísland upp með rótum, og rotna nú í hundraðatonnavís á haugunum sem fóður fyrir flugur og aðra óár- an. Gunnlaugur Sveinsson, rithöfundur. Hollendingur að nafni Freek van Horn, Friðrik frá Homi, heimsótti Island nokkrum sinn- um á fyrri liluta sjötta áratugar- ins. Tók hann þá ástfóstri við landið og lærði islensku. Birtust eftir hann í Morgunblaðinu all- mörg „Hollandsbréf" á þeim árum og siðar. Síðan em liðin rúm 30 ár, en eins og sést á eftirfarandi bréfí, sem blaðinu barst nýlega, hefur Friðrik haldið íslenskuhni furðuvel við; „Hollendingurinn „Friðrik frá Homi“ er heimsótti ísland í ámn- um ’49 og ’55, ætlar að koma heim í þriðju sinni. Sennilega set- ur hann fót á ísland í Seyðisfírði, siglandi frá Danmörk og Færeyj- unum, en það er ekki víst ennþá. Friðrik á hús í Soest, 35 km eða 30 mínúta frá Amsterdam með bílnum sínum (Renault 18 fjölskylduvagn). Hver hefur áhuga á húsaskipti frá 28. júlí fram til 24. ágúst? Helst fjölskylda með smábíl og 2ja herbergja íbúð, og vel menntuð. Gjörið svo vel að skrifa snarast eða hringja til Friðrik van Hoom, T. Brandsmastraat 6, 3762 JK í Hollandi. Simi (31=Holland) 2155-11377. Það má skrifast á íslensku en hringjast á ensku eða þýzku. Húsið hans Friðríks liggur næra skóginum og dróttningarhallinu og inniheldur allt sem þægilegt er. Umdæmið er ágætt fyrir reiðd- hjólaferð. Sundlaug í skóginum. Vonandi verður draumur minn að veruleika! Friðrik (jakobsson) „frá Homi“ HEILRÆÐI Er hávaði á þínum vinnustað? Láttu ekki það slys henda, að missa heymina vegna þess að þú trassar að nota eyrnahlífar við vinnuna. .Miele Heimilistœki Creda tauþurrkarar Compact R. kr. 15.645 stgr. Reversair kr. 20.895 stgr. Sensair kr. 27.859 stgr. Creda húshjálpin Söluaðilar: Viðja, Kópavogi, s. 44444 Raibúðin, Hafnarfirði, s. 53020 Stapafell, Keflavík, s. 2300 Vörumakaðurinn, Seltjn., s. 622200 Grimur og Ámi, Húsavik, s. 41600 Rafsel, Selfossi, s. 1439 Sjónver, Vestmannaeyjum, s. 2570 Rafland, Akureyri, s. 2510 Creda-umboðið, Raftækjaverslun íslands hf„ Reykjavik. S. 688660. LOKAÐ Skrifstofur okkar verða lokaðar frá 6. júlí — 4. ágúst. Apótekarafélag íslands, Lífeyrissjóður apótekara og lyfjafræðinga. ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þóráþeim hraöa sem þór hentar. Nú stunda' rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-brófaskólann! Líttu á listann og sjáóu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færð ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aðeins einn reit). Námskeiöin eru öll áensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almennt nftm □ Bitvólavirkjun □ Nytjaliat Q Stjórnun tyrirtækja □ Qaröyrkja □ Kjólaaaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og voitingastaóa □ Blaóamennska □ Ksalitsakni og loftrsssting ............................................................. Heimilísfang:................................................. ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 Hlgh Street,Sutton,SurreySM11PR, England. Auglýsing um styrki úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Stjóm Minningarsjóðs Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar, kaupmanns, auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Styrkimir em ætlaðir nemendum í verkfræði- og raunvísinda- námi. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu Háskóla íslands og ber jafnframt að skila umsóknum þangað. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. og er fyrirhugað að tilkynna úthlutun fyrir 25. sama mánaðar. Lágmarksupphæð hvers styrks mun væntalega nema kr. 100 þúsund.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.