Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.07.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 Gísli Ásgeirsson. Morgunblaðið/Einar Falur Jónína og Guðlaugur. „Seljum allt milli himins ogjarðar“ Útimarkaðurinn á Thorsplani heimsóttur ALLA föstudaga í sumar starf- rækja Vinnuskóli Hafnarfjarð- ar og Æskulýðsráð Hafnar- fjarðar útimarkað á Thorsplani og er hann opinn frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Blaðamaður Morgunblaðsins tók nokkra kaupmenn og mark- aðsgesti tali en ræddi fyrst við - Gísla Ásgeirsson, framkvæmd- arstjóra markaðarins. Gísli sagði að bærínn leigði út söluborðin á markaðinum og helmingur kaupmanna væru verslunareigendur en hinn helm- ingurinn væru einstaklingar sem vildu selja eitthvað. „Ég sé um að allt sé til reiðu, smala saman því sem er til skemmtunar og tek svo til á kvöld- in,“ sagði Gísli aðspurður um starfsvið sitt. Hann kvað bæinn hafa greitt stofnkostnað við markaðinn og að auki legði bær- inn til einn flokk úr Vinnuskólan- um hvem fostudag. „Krakkamir hjálpa til við afgreiðslu, sendiferð- ir og tiltekt og þetta er ágæt tilbreyting fyrir þá,“ sagði Gísli. „Við seljum allt milli himins og jarðar, til dæmis föt, blóm, skó, skartgripi og garðslöngur," svar- aði Gísli er hann var spurður um hveijar markaðsvörumar væm. Að auki kvað Gísli markaðsgesti geta keypt sér heitt kaffi, vínar- brauð, snúða og kleinur. Gísli sagði að tilgangurinn með þessu öllu væri sá að hleypa lífí í miðbæinn og breyta til. „Við ætlum að gera okkar besta til að vinna þessu uppátæki fastan sess í bæjarlífinu," sagði Gísli að lok- um. Betra að selja kaffi en tína rusl Þeir Róbert og Halldór voru önnum kafnir við kaffisölu og seldu auk þess grimmt af snúðum, vínarbrauðum og heimabökuðum fc#*'' Jenný. Kaffisalamir Róbért (t.v.) og Halldór. kleinum. Þeir kváðust starfa hjá Vinnu- skólanum í sumar og töldu kaffi- sölu kærkomna tilbreytingu frá tyrfingum og rusltínslu. Þar að auki væm þeir að selja kaffi fyrir verslunina Hringval og fengju því dálitla aukagreiðslu ofan á vinnu- skólakaupið sitt. „Við vomm rétt að byija og það hefur lítið selst af kaffí en því meira af snúðum," sögðu þeir félagar. Jónína Hjaltadóttir kvaðst búa í Hafnarfirði og hafa lesið um útimarkaðinn f bæjarblaðinu. «Ég er ekkert búin að versla en mér lýst samt vel á svona markað" sagði Jónína og taldi markaðinn lífga mjög upp á bæ- inn. í sama streng tók Sigríður Þorvaldsdóttir afgreiðslukona hjá versluninni Emblu. Hún sagði að það væri vissulega gaman af þess- ari tilbreytingu og kvað viðskiptin talsverð. „Fólk kaupir föt af okk- ur hér á markaðnum ekki síst vegna þess að þau em ódýrari en f búðinni,“ sagði Sigríður. Ægilega gaman Jenný Oddsdóttir var að skoða skartgripi er blaðamann bar að. Hún kvaðst ekki áður hafa komið á markaðinn. „Ég er Reykvíkingur og kom bara af rælni," sagði Jenný og bætti því við að sér þætti þetta ægilega gaman. „Það er allt í lagi þó komi rign- ing því olíumálverkin þola það,“ sagði Elín Bima Amadóttir sem var að selja málverk. Hún sagði myndimar vera eftir ýmsa málara en sami málarí hefði þó málað allar landslagsmyndimar. Að sögn Elínar hefur málverkasala verið talsverð undanfama föstu- daga og aðsókn að markaðnum góð. Blómleg viðskipti á Thorsplani. Elín Birna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.