Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 Utivera Sumarið er tími útiveru þótt margir verði nú af sólinni sök- um brauðstritsins. Þó hygg ég nú að íslendingar gætu með hinu margfræga „samstillta átaki" fjölg- að til muna sólarstundunum, ef þeir hnikuðu til sumaropnunartíma fyrirtækja og verslana rétt einsog tíðkast hefir um aldir í Suðurlönd- um, þar sem siestan tekur öll völd um miðbik dagsins. Suðurlandabúar nýta siestuna til hvíldar frá brenn- andi sólinni. Hér mætti nýta hana til útiveru svo mættu menn endur- nærðir í vinnuna svona um fjögur- leytið og ynnu til 20.00. Ekki svo vitlaus hugmynd? Mestu skiptir auðvitað að nýta sem best þær sól- arstundir er gefast á voru kalda landi og hér geta ljósvakamiðlamir stælt hugmyndaflugið. í dag vík ég að tveimur útivistarþáttum sjón- varpsstöðvanna þar sem fólki var bent á nýjar leiðir til að fjörga frístundina. SkokkiÖ Guðjón Amgrímsson hefir í sum- ar ijallað nokkuð um útilíf og útivist okkar íslendinga í þáttaröð er hann nefnir: Út í loftið. Kennimark þess- arar þáttaraðar er nokkuð skondið og ber svolítinn keim af vinnubrögð- um auglýsingamanna en hér er um að ræða kaffibrúsa nokkum er fylg- ir Guðjóni einsog skugginn. Reyndar vildi síðasti viðmælandi Guðjóns hún Fríða Bjamadóttir hjúkmnarfræðingur og skokkari ekki þiggja kaffi úr brúsanum góða þá þau Guðjón áðu í Elliðaárdalnum að afloknum hressandi skokk- spretti. Ég vil frekar fá mér ávaxtasafa .. sagði Fríða og blés ögn úr nös en ekki heyrði ég hvort Guðjón gerðist andstuttur á sprett- inum. Kaffíborðið hans Guðjóns var annars býsna litfagurt séð í gegnum fagmannlegt auga myndatöku- mannsins, skærgult í blómahafí nánast einsog sólblómaauglýsing, sönnun þess að gullregn skálda- gyðjunnar er líkt og íslenska sumarsólin — óútreiknanlegt og hver veit nema Fríða Bjamadóttir fínni úðann þá hún skeiðar um Sel- tjamamesið eða Arnamesið eða niður Elliðaárdalinn: Ég er ein með mínum hugsunum og stundum hugsa ég bara ekki neitt. Og ekki má gleyma því að Fríða hefír þreytt maraþonhlaup og á bara eftir að fullkomna sæluna með því að feta í fótspor upphafsmanns friðar- hlaupsins Sri Chinmoy, er lætur ekki nægja maraþon heldur stekkur stundum af stað í sólarhringsofur- maraþon! Fríða Bjamadóttir kvart- aði annars yfír því að hér fyndust ekki samtök áhugaskokkara. Þá er bara að vona að áhugaskokkarar gangi í eina sæng, nóg er hér af keppnisíþróttamönnum er stútfylla íþróttaþættina og hræða jafnvel venjulegt fólk frá almenningsíþrótt- um. Besti vinurinn Sagt er að Grímur Thomsen skáld hafí helst kosið félagsskap hundsins síns þá leið að ævikveldi. Önundur Bjömsson fjallaði síðast- liðið sunnudagskveld um þennan besta vin mannsins í þætti á vegum RÚV er hann neftidi: Hundahald í Reykjavík. í þættinum kom berlega í ljós hversu ágætur líkamsræktar- félagi hundurinn er eða minnast menn ekki viðtals Önundar við Þóri Kr. Þórðarson prófessor er eignað- ist fyrir skömmu hund: Þetta er allt annað líf, nú geng ég út tvisvar á dag. En prófessor Þórir bætti við . . . Það verður að gæta mikillar nákvæmni svo hundamir verði ekki öðrum til ama. Orð í tíma töluð hjá prófessor Þóri og lýstu þau raunar þætti Önundar en þar var reynt af fremsta megni að vega og meta — kosti og galla — hundahalds í henni Reykjavík. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP Rás 1: Brot úr sekúndu ■■i Fimmtudags- QAOO leikritið að þessu sinni er Brot úr sekúndu eftir Dennis Mclntyre í þýðingu Birgis Sigurðssonar. Leik- stjóri er Stefán Baldursson. Leikritið gerist í einu af skuggahverfum New York- borgar. Svartur lögreglu- þjónn, Val Johnson, sem er þar við gæslu, hefur komið auga á ungan hvítan mann sem er að bijótast e FIMMTUDAGUR 2. júlí 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördís Finnbogadóttir og Oðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síöan lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæ- mundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sagan af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg" eft- ir Eno Raud. Hallveig Thorlacíus les þýðingu sína (8). 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfö. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þáttur- inn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Fjöl- skyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þáttur- inn veröur endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grímsdóttir les (13). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Ekki er til setunnar boð- ið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Eg- ilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Konsertforleikur í E-dúr op. 12 eftir Karol Szym- anovski. Sinfóníuhljomsveit pólska útvarpsins leikur: Jacek Kasprzyj stjórnar. b. „Kijé liðþjálfi", hljóm- sveitarsvíta op. 60 eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóníu- hljómsveitin í Dallas leikur; Eduardo Mata stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sig- uröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Brot úr sek- úndu" eftir Dennis Mc- Intyre. Þýöandi: Birgir Sigurðsson. Leikstjóri: Stef- án Baldursson. Leikendur: Sigurður Skúlason, Valdi- mar Örn Flygenring, Pálmi Gestsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Róbert Arn- finnsson og Helgi Björnsson. (Leikritiö verður endurtekið nk. þriðjudags- kvöld kl. 22.20.) 20.50 Einsöngur í útvarpssal. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur lög eftir Paisello, Pergolesi, Cald- ara, Mozart og Duarte. Þórarinn Sigurbergsson og Jóhannes Georgsson leika með á gítarog kontrabassa. inn í bíl. Johanson hend- tekur manninn sem ögrar honum með ókvæðisorðum um litarhátt hans. Þar kemur að Johanson er nóg boðið o g hann skýtur manninn fullur haturs. Þessi atburður veldur hon- um sálarkvöl og áleitnar siðferðislegar spruningar sækja á huga hans. Leikendur eru Sigurður Skúlason, Valdimar Örn Flygenring, Pálmi Gests- son, Tinna Gunnlaugsdótt- ir, Róbert Arnfínnsson og Helgi Björnsson. ÚTVARP 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Óperan, hvers vegna heillar hún? Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. „Saga", tónaljóð eftir Jean Sibelius. Fílharmoníu- sveitin í Vín leikur; Sir Malcolm Sargent stjórnar. b. Ballaða í g-moll op. 24 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. c. Mogens Ellegárd leikur á harmoníku lög eftir Leif Kayser og Poul Rovsing Ols- en. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. dfk ' FIMMTUDAGUR 2. júlí 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bítið. — Rósa G. Þórs- dóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lög- in. 22.06 Tískur. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 2. júlí § 16.46 Hernaðarleyndarmál (Top Secret). Bandarísk grínmynd frá 1984 með Val Kilmer og Lucy Gutteridge i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Jim Abrahams. I þessari kvikmynd er gert stólpagrín að táningamyndum.njósna- myndum, stríðsmyndum, ástarmyndum og öllum þeim gerðum kvikmynda sem nafni tjáir að nefna. § 18.30 Flótti til frægðar. (Runaway To Glory). Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóðina. 19.00 Ævintýri H.C. Ander- sen. Ljóti andarunginn. Fyrri hluti. Teiknimynd með íslensku tali. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lína. Áhorfendur Stöövar 2 gefst kostur á að vera I beinu sambandi I síma 673888. 20.26 Sumarliöir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, stiklar á menningarviðburðum og spjallar við fólk á förnum vegi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddson. 20.55 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Banda- rískur gamanþáttur um fasteignasalann Molly Dodd og mennina I lífi hennar. í hestu hlutverkum: Blair Brown, William Converse- Roberts, Allyn Ann Mclerie og James Greene I aöal- hlutverkum. § 21.20 Dagbók Lyttons (Lytt- on’s Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhluWerkum. Laura, vin- kona slúöurdálkahöfundar- ins Lyttons, er erlendis og hann lætur sér leiöast. Hann fær símtal frá konu og fer til fundar við hana. Brátt er hann oröinn fórnar- lamb fjárkúgara. §22.10 Aöeins fyrir augu þín (For Your Eyes Only). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Roger Moore, Carole Bouquet, Chaim Topol og Lynn Holly John- son í aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Glen. Frægasti njósnari allra tlma, James Bond, stendur fyrir sínu eins og endranær. ( þessari mynd, sem þykir ein sú albesta af Bond myndun- um, má finna allt það sem prýðir góða Bond mynd: hraða, húmor, spennu og fagrar konur, fyrir nú utan kappann sjálfan James Bond leikinn af Roger Moore. §00.10 Flugmenn (I Spy). Bandarískur njósnamynda- flokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aöalhlutverk- um. Alexander Scott og Kelly Robinson taka þátt I tennismótum víðs vegar um heiminn til þess að breiöa yfir sína sönnu iöju: njósnir. § Dagskrárlok. Bylgjan: Hrakfallabálkar og hrekkjusvín ■i Jóhanna Harð- 00 ardóttir fær gesti í hljóðstofu og skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. Gestir þáttar- ins eru að þessu sinni Elfa Ósk Óskarsdóttir leiklistar- nemi og Sigurlaug Hall- dórsdóttir flugfreyja. 23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haraldsson ræðir við Bjarna Einarsson fornleifa- fræðing. 00.10 Næturútvarp. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Umsjón: Tómas Gunnars- son. 989 'BYL gja FIMMTUDAGUR 2. júlí 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kem- ur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur i blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpopp allsráðandi, af- mæliskveðjur ög spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brá- vallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þor- steinn spjallar við fólkiö sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tón- leika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00-19.00 ( Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallað við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00—24.00 Hrakfallabálkar og hrekkjusvln. Jóhanna Harðardóttir fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn ( spaugilega skugga- bletti tilverunnar. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flug- samgöngur. FIMMTUDAGUR 2. júlí 7.00— 8.00 Inger Anna Aik- man. Morgunstund gefur gull í mund, og Inger er vöknuð fyrir allar aldir með þægilega tónlist, létt spjall og viðmælendur koma og' fara. 8.30 Stjörnufréttir (fréttir einnig á hálfa tímanum). 9.00—12.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin og bregður á leik með hlustendum í hin- um ýmsu getleikjum. 11.55 Stjörnufréttir (fréttir einnig á hálfa tímanum). 12.00—13.00 Pia Hanson. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörn- unnar. Tónlist. Kynning á íslenskum hljómlistarmönn- um sem eru að halda tónleika. 13.00—16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tón- list. Helgi fylgist vel með þvf sem er að gerast. 16.00—19.00 Bjarni Dagur Jónsson fer á kostum með kántrý- tónlist og aðra þægi- lega tónlist (þegar þið eruð á leiöinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00—20.00 Stjörnutíminn. The Shadows, Fats Dom- ino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva, Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul Anka. Ókynnt- ur klukkutími með því besta. 20.00—22.00 Einar Magnús- son. Létt popp á síökveldi með hressilegum kynning- um. 22.00—23.00 örn Petersen. Ath. Þetta eralvarlegurdag- skrárliöur. Tekið er á málum líðandi stundar og þau rædd til mergjar. örn fær til sín viömælendur og hlustendur geta lagt orð f belg í síma 681900. 23.00 Stjörnufréttir. 23.15—00.15 Tónleikar. Á þessum stað verða fram- vegis tónleikar á Stjörnunni í Hi—Fi stereo og ókeypis inn. Að þessu sinni hljóm- sveitin Police ásamt söngv- aranum Sting. 00.16— 7.00 Gisli Sveinn Loftsson. Stjörnuvaktin haf- in. Ljúf tónlist, hröð tónlist, semsagt tónlist við allra hæfi. Ath. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um helgar og á almennum frídögum. ALFA FM 102,9 FIMMTUDAGUR 2. júlí 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytj- andi: Aril Edvardsen. 22.16 Síöustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.