Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 50
á rn itw" ritrf iO MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 Kynningarfyrirlestur verður haldinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. TMMIÐSTÖÐIN Gardastræti 17 Sími 16662 íslenska Ihugunarfélagid • Er auðlærð fyrir hvem sem er. .- • Veitir djúpa hvild og losar þannig um streitu og spennu. • Er undirbuningur undir kraftmikið og árangursríkt starf. • Er einfold, náttúruleg og sjálfvirk. • Er ekki trú og felur ekki i sér breyt- ingar á lífsskoðunum eða lífsvenjum. • Hefur verið kennd meira en 2000 (slendingum. ► Skrifstofutæknir Gœðanna vegna! Eitthvað fyrirþig? Tölvufræöslan mun næstkomandi haust halda sér- sniðið námskeið fyrir skrifstofufólk. Um er að ræða þriggja mánaða nám í vinnuaðferöum á skrifstofum, með sérstakri áherslu á notkun tölva, sem nú eru að ryðja sér til rúms í allri skrifstofuvinnu. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureiknar og áætlana gerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, al- menn skrifstofutækni, grunnatriði við stjórnun, uppsetning skjala, útfylling eyðublaða, verslunar- reikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og við- skiptaenska. Nemendur útskrifast sem Skrifstofutæknir og geta að námi loknu tekið að sér rekstur tölva vió minni fyrirtæki. Námskeið hefst 7. september 1987 Nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN finraartúni 28 wm Lúðrasveitin Svanur. Svanur til Austur-Þýskalands Lúðrasveitin Svanur heldur til Rostock í Austur-Þýskalandi í byijun júlí þar sem hún mun taka þátt í alþjóðlegu lúðra- sveitamóti. Mót þetta hefur verið árlegur viðburður síðan árið 1958 og er þetta í þriðja sinn sem Islendingar eru meðal þátttakenda. Á mótinu, sem er liður í svo kallaðri Eystra- saltsviku, koma saman listamenn frá bæði Vestur- og Austur-Evr- ópu. í fréttatilkynningu frá lúðra- sveitinni segir að hún sé nú aðallega skipuð ungu fólki sem er að fara í sína fyrstu hljómleikaferð með sveitinni. Mikið hefur verið æft undanfarna mánuði og eru félagar í Svaninum staðráðnir í því að gera veg íslands sem mest- an í þessari utanlandsferð. ÚTILJÓS GÖÐA VERDID ER EKKI ÞAÐ RESTA VIÐ MASSIVE ÚTILJÓSIN HELDUR GÆÐIN, ÚTLITIÐ 0G GÚDA VERÐID þess að kröfur um gæði, öryggi og góða hönnun sitji á hakanum. Myndirnar hér að ofan sýna aðeins brot af úrvalinu. Komið í verslunina eða hringið og við sendum þér Ijósin í póstkröfu. Greiðslukorta- þjónusta. Það er óþarfi að fara bæinn á enda í leit að Ijósum, því belgísku MASSIVE Ijósin frá Borgarljósum eru vönduð, falleg og á ótrúlega góðu verði. Vönduð Ijós eru yfirleitt dýr, en stærð og afkastageta MASSIVE verksmiðjanna gerir þeim kleift að halda verðinu í lágmarki án Skeifunni 8, sími 82660 MASSIVE LIÖSIN FASI UM LAND ALLI: Aöalbúðin hf. Siglufiröi. Arvirkinn hl. Selfossi. Einar Guðfinnsson hf. Bolungarvík. Húsið Stykkistiólmi. Jónas Þór Patreksfirði. Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli. Kaupfálag Skagfirðinga Sauöárkróki. Kjarni sf. Veslmannaeyjum, KASK - Hofn. Ljós og raftæki Hafnarfirði. Osbær Blönduósi Úttar Sveinbjörnsson rafverktaki Hellissandi. Radíovinnustofan Akureyri. Rafsjð hf Sauðárkróki. Grímur og Arni Húsavík. Raftækjavinnustofan sf. Úlafsfirði. R.Ö. rafbúð Keflavík. Sigurdór ióhannsson rafverktaki Akranesi. Straumur hf. [safirði. Sveinn Guömundsson rafverktaki Egilsstoðum. Sveinn Ö. Eliasson Neskaupstað. G.H. Gaifiabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.