Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 TILKYNNING Það tilkynnist hér með að frá og með 16. júní hefur Globus hf. verið skipaður söluaðili SAAB á íslandi. SAAB-SCANIA Saab Car Division Samkvæmt ofanrituðu höfum við tekið við SAAB umboðinu frá og með 16. júní. Verið er að vinna að framtíðarskipan mála en fyrst um sinn mun varahluta- og viðgerðarþjónusta verða áfram að Bíldshöfða 16 undir stjórn sömu manna og áður. Hinsvegar flyst sölustarfsemi nýrra bíla í húsakynni Globus hf. að Lágmúla 5. Símanúmer í allar deildir er 681555. Globusii Lágmúla 5 128 Reykjavík Straumur ferðamanna um Snæ- fellsnes er greinilega vaxandi Stykkishólmi. MEÐ BATNANDI vegum vex ferðamannastraumur um landið. Þetta er staðreynd hjá Snæfell- ingum sem öðrum. Þeir hafa í vor kvartað yfir vondum vegum og nú er unnið í vegagerð bæði hér í Stórholtunum og eins frá Haffjarðará til Vegamóta. Þar er ofaníburðurinn hraun þannig að þar er varla akandi. Áætlunar- bílar aka gömlu leiðina upp í Kerlingarskarð, ieiðin frá Haf- fjarðará er varla akandi þann spöl sem hraunið er og mismunur á varanlegri vegagerð kemur þar best í Ijós. ÍBÚASAMTÖK vesturbæjarins i Reykjavík hafa gefið út blaðið Vesturbæ í tilefni tíu ára af- mælis samtakanna. í þvi er margs kyns efni um vesturbæinn, málun húsa, viðtal við Magnús Tómasson myndlistarmann sem býr í gamalli hlöðu við Bakkastíg og fleira. Á síðasta starfsári hafa samtökin gert margt til upplífgunar mannlíf- inu í vesturbænum eins og fram kom á aðalfundi samtakanna sem Sigurður Skúli Bárðarson sem hefir verið hér hótelstjóri í sex ár, sagði að hver áfangi góðs vegar yki ferðamannastrauminn á Snæ- fellsnes. Nú er verið að mála hótelið að utan og eru að því vaskir menn. Ungar blómarósir hlynna að gróðri við hótelið, hlúa að gróðrinum sem tjaldar sínu fegursta í vorblíðunni og eykur ánægju þeirra sem að koma. Sigurður Skúli sagði alltaf aukn- ingu ferðamanna í Hólminn, bæði erlendra sem innlendra. Hann sagði greinilegt að það átak og þær nýj- ungar sem þjónustuaðilar hafa haldinn var 18. júní síðastliðinn. Meðal annars héldu samtökin úti- hátíð á Hólatorgi í júlí, þrettánda- gleði á nýja skólavellinum og útigleði á Stýrimannastíg á sjó- mannadaginn. Þá hefur verið unnið að umhverfís- og skipulagsmálum á vegum samtakanna. Á aðalfundinum var Anna Krist- jánsdóttir endurkjörin formaður íbúasamtaka vesturbæjar en aðrir í stjóm eru Baldur Möller, Guðrún Magnúsdóttir, Heimir Sigurðsson og Valgarður Egilsson. staðið að hér í Stykkishólmi skilar sér. Ráðstefnur félaga og fyrir- tækja hafa aukist að mun og fleiri og fleiri aðilar nýta sér að koma hingað til ráðstefnuhalds. Hann sagði að ferðamenn hefðu margskonar áhugamál. Og eftir áhuga hvers og eins taldi hann að svæðið byði upp á margt sem menn hafa áhuga fyrir, t.d. bátsferðir og dvalir í eyjum, veiðiferðir, skoðun- arferðir um Snæfellsnes, göngu- ferðir, fjöruferðir. Þá væri margt fyrir áhugamenn um jarðfræði og rannsóknir ýmiss konar. Hér rétt við hótelið er 9 holu golfvöllur sem er mjög eftirsóknarverður. Það eru engar ýkjur sagði Sig- urður að Hólmurinn er kominn með það nafn að vera viðurkenndur ferðamannastaður og miðstöð þeirra gesta sem leið eiga um Snæ- fellsnes. Það sem af er þessu ári hefír nýting herbergja hótelsins verið góð og í júní komst hún í rúm 80% sem er það besta sem verið hefír. Mjög góðar bókanir eru út ágúst og stefnir í met hjá okkur hvað viðkemur gistináttafjjjölda. Því er það að við erum farin að finna þörfina á auknu gistirými. Hafa komið upp hugmyndir um stækkun hótelsins um 15 herbergi og er þetta allt í athugun. Þetta er framtíðarsýn sem getur orðið að veruleika fyrr en varir eða um leið og séð verður að slík íjárfesting geti staðið. íbúasamtök Vesturbæjar: Gefið út blað í til- efni 10 ár afmælis MYNDAMÓT ALDREIFERSKARI NUER TIMISZJMAR UITSKER UNNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.