Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 Flótti að heiman og - heim Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Útg.Penguin 1987. ÞESSI bók Lucy Irvine kom út á forlagi Viking í fyrra. Lucy var þá mörgum kunn fyrir bókina „Castaway" sem hafði komið út árinu áður. Þar segir frá einveruári hennar, §arri heimsins glaumi. Mér skilst, að sú bók hafí fengið góðar viðtökur og vænti þess, að ég geti fundið hana hér í bókabúðum. Nýja bókin Runaway hlýtur að vekja áhuga á að kynnast því sem Lucy hefur að segja. Lucy er fædd árið 1956 . Hún er númer tvö af þremur systkinum. Hún dýrkar föður sinn og lýsir ástinni til hans af fullkomnu óraun- sæi. Hjónabandið riðar til falls og ekki langt í skilnað. Af skiljanlegum ástæðum þykir henni ekki mikið til móður sinnar koma. Hún kennir henni um að fæla föðurinn að heim- an. Hún vill gjaman vingast við nýju konu föðurins, ekki af því að henni fínnist hún til að byrja með, aðlaðandi á neinn hátt. En það er eina aðferðin til að halda ást föður- ins. Svo dettur í telpuna, þá tólf ára að strjúka að heiman. Sú ákvörðun virðist ekki endilega sprottin af neinni sérstakri ástæðu; það er bara samsafn óánægju. Hún lendir í ýmsum ævintýrum, en heim verður hún að fara að lokum, reynslu ríkari. Hún er á allan hátt hinn erfið- asti unglingur, uppátektarsöm og sinnir lítið um það sem hún á að gera. En hún gerir kröfur til ann- arra á mjög afgerandi hátt. Loks ákveður hún að fara í ferðalag um Evrópu og kynnast lífínu fyrir al- vöru. Hún verður fyrir nauðgun í Grikklandi og þó að hún haldi áfram förinni og dvelji á samyrkjubúi í ísrael um hríð, verður dvölin henni ekki það sem hún vænti. Hún býr Nes affia sértilbooi og fidjrara ei annafl _ iaR.H Ein krukka (100 gr.) af Neskaffi samsvarar 1/2 kg. af venjulegu kaffi en kostar ekki nema kr. 159,-. Kaffipakki (1/2 kg.) kostar hins vegar á bilinu kr. 165,-til kr. 180,-. Neskaffi er því ekki bara gott á bragðið - það er líka ódýrast. VATNAGARÐAR 22 104 REYKJAVÍK SlMI 83788 Kápumynd við stöðugan ótta og martröðin sækir á hana, þar sem hún upplifír nauðgunina á ný. Þetta reynist líka næstu árin torvelda henni mjög að mynda tengsl við karlmenn. Hún verður að vera um hríð á geðsjúkrahúsi, upplifír ástina, glat- ar henni og heldur að hún eigi varla eftir að líta glaðan dag. Þó er von, einhvers staðar. Þetta er vönduð bók og athyglis- verð, vel skrifuð og persónumar verða flestar sannar. Þó svo að af- staðan til föðurins slái glýju í augu hennar sem er fróðlegt að lesa um samskiptin milli þeirra og þær ann- arlegu tilfinningar sem hún ber til hans. Eftir nauðgunina ber hún ekki sitt barr í langan tíma. Öllu því stríði lýsir Lucy af dirfsku og innsæi, þar sem varla vottar fyrir sjálfsmeðaumkun. Þú svalar lestrarþörf dagsins á círhim TVTnacransl r wl 1113® • •'RKANniNÁVlKN Gæða ísskápar Gorenje HDS 201K rúmar 260 lítra. Þar af er 185 litra kælir og 65 litia djúpfrystir. Sjálfvirk affrysting. Hæð 138 cm, breidd 60 cm, dýpt 60 cm. Verð aðeins kr. 28.310 • stgr. - látið ekki happ úr hendi sleppa. Gunrtar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 Simi 91 35200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.