Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 Verðkönmm Verðlagsstofnunar á nýju grænmeti: Mikill verðmunur er á íslensku og innfluttu grænmeti MIKILL verðmunur er á íslensku og innfluttu grænmeti í verslun- um auk þess sem verðmunur á innfluttum matjurtum á milli sendinga er allnokkur, sam- anburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði. Þess má þó geta að eingöngu var skráð verð á 1. flokks vöru. kvæmt niðurstöðum verðkönn- unnar Verðlagsstofnunnar sem gerð var þann 25. júní sl. Verð- lagsstofnun kannaði fimmtán tegundir matjurta á höfuðborg- arsvæðinu, ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum, Eskifirði og Reyðarfirði. Fram kom í könnuninni að dæmi væru um mikinn verðmun, jafnt á innfluttu grænmeti sem innlendu. Má nefna innflutt kínakál, en það kostaði 49,30 kr. hvert kg í þeirri verslun sem seldi það á lægsta verði, en 195 kr. hvert kg. þar sem það var selt á hæsta verði, sem er 295% hærra verð. Kflóið af innflutt- um púrrulauk kostaði 158,05 kr. í einni verslun, en 217% meira í ann- ari, eða 501,20 kr. Jöklasalat (iceberg), matlaukur og spergilkál er eingöngu til inn- flutt. Hæsta verð á þessu innflutta grænmeti er tvöfalt til þrefalt hærra en lægsta verðið. Sami munur er einnig á innfluttum gulrótum og hvítkáli, en enn er lítið framboð af íslenskum gulrótum, hvítkáli og einnig kínakáli. Á íslensku grænmeti var mesti munur á lægsta og hæsta verði á steinselju, en búntið af henni kost- aði 18 kr. þar sem það var ódýrast, en 50 kr. þar sem það va_r dýrast, sem er 178% hærra verð. Á grænni papriku munaði 155% á lægsta og hæsta verði og 106% á blaðsalati. Innflutningur á þessum grænmeti- stegundum er nú óheimill, enda fullnægir innlend framleiðsla eftir- spurn og það sama er að segja um m.a. kartöflur, tómata, agúrkur og sveppi. Mikill verðmunur var á íslensku og innfluttu grænmeti. Þannig var meðalverð á innlendum gulrótum 88% hærra en meðalverð á innflutt- um gulrótum. Meðalverð á innlendu kínakáli var 67% hærra en meðal- verð á innfluttu. Þess ber að geta að enn sem komið er, er takmarkað framboð af innlendri framleiðslu af þessum tegundum grænmetis. Dæ- mið snýst hins vegar við þegar borið er saman meðalverð á innlendum gulrófum og innfluttum, en þær síðamefndu eru 90% dýrari að með- altali. Þar er um nýja erlenda uppskeru að ráeða. í könnuninni er einnig birt dæmi um leiðbeinandi smásöluverð í Dan- mörku í síðustu viku. í nær öllum tilvikum er verðið hér á landi alln- okkru hærra. Ef borið er saman verð á innfluttu kínakáli hingað til lands, er verðið að meðaltali um 60-70% hærra hér en í Danmörku. Munurinn er enn meiri ef borið er saman verð á kínakáli sem ræktað er í Danmörku og á Islandi, eða 170-190%. Gulrætur eru 10-80% dýrari hérlendis ef tekið er mið af innfluttum gulrótum hingað til lands, en 110-240% dýrari ef miðað er við íslenskar gulrætur. Sveppir eru að meðaltali 160-190% dýrari hér á landi. Að lokum má nefna kartöflur, en þær eru seldar á 80-130% hærra verði hér en í Dan- mörku. Þess skal getið að í öllum áðumefndum tilvikum er verðið í Danmörku á grænmeti sem ræktað er þar. Ástæða er til að leggja áherslu á að hér er eingöngu um verðsam- I 1 Karlollur , 2 kg poki Gulrælur mnlend.tr 1 kg Gulrætur innlluttar 1 kg Gulrolur mnlendar 1 kg Matlaukur 1 kg Hvitkal Ikg Ktnakal mnllutt 1 kg Joklasalat lceb.salat) Ikg Tomatar innlendir 1 kg Aqurkur 1 kg Purrulaukur blaólaukur) 1 kg Paortka graen 1 kg Sveppir 1 kg Blaósalat pr. stk. Steinselia pr. bunt Sperqilk.il p* iBroccoli) Árbæjarkjör Rofabæ 9, R. 108,00 95,00 52,00 97,00 56,00 110,00 99,00 143,00 176,00 382,00 280,00 569,00 431,00 Arnarkjör Arnarhrauni 21, Hf. 102,90 168,00 82,00 54,60 66,00 42,00 98,80 93,00 137,50 162,00 290,00 625,00 " 62,00 27,00 Asgeir Tindaseli 3. R. 107,00 162,00 85,00 53,00 63,00 36,00 98,00 155,00 138,00 124,00 230,00 280,00 570,00 58,00 35,00 Blómaval Sigtúni 40, R. 107,00 92,00 51,00 60,00 38,00 135,00 199,00 137,00 162,00 374,00 260,00 ~ 581,00 62,00 31,00 Borgarbúöin Hófgeröi 30. Kóp. 107,00 175,00 58,00 84,00 45,00 143,00 169,00 316,00 300,00 625,00 63,00 35,00 Breiöholtskjör Arnarbakka 2-6, R. 112,00 86,00 59,00 68,00 38,00 128,00 153,00 149,00 175,00 195,00 350,00 586,00 59,00 35,00 433,00 Dalver Dalbraut 3, R. 107,00 79,00 60,00 93,00 42,00 145,00 175,00 390,00 Fjaröarkaup Hólshraum 1. Hf. 102,90 86,40 52,00 55,80 34,40 92,00 98,60 137,00 368,00 250,00 556,20 55,00 33,00 262,60 Garöakaup Miðbæ, Gb. 107,40 169,00 111,00 54,00 66,00 35,00 92,00 99,00 148,00 175,00 399,00 270,00 612,00 57,00 34,00 273,00 Grensáskjör Grensásvegi 46. R. 107,00 89,00 74,50 48,00 102,00 224,00 154,00 182,00 447,00 295,00 Gunnlaugsbúö Hverafold 1 -3, R 99,00 187,00 95,00 57,00 99,50 57,00 156,00 216,00 145,00 195,00 460,00 545,00 59,00 Hagabúööin Hjarðarhaga 47, R 102,00 162,00 75,00 45,00 65.00 41,00 135,00 195,00 130,00 169,00 399,00 325,00 589,00 55,00 35,00 Hagkaup Skeifunni 5, R. 107,00 47,00 54,00 49,00 39,00 99,00 159,00 143,00 152,00 295,00 325,00 589,00 59,00 33,00 398,00 Herjólfur Skipholti 70, R. 108,00 58,00 49,00 79,00 35,00 130,00 139,00 170,00 350,00 Hólagaröur Lóuhólum 2-6, R. 103,00 174,80 82,20 48,70 62,20 37,80 85,20 91,30 137,50 162,50 372,50 312,50 515,00 54.60 ,32£0. 252,50 Hraunver Álfaskeiði 115, Hf. 107,40 85,65 58,80 58,00 36,50 158,00 201,60 112,00 182,00 280,00 588,00 löufeli Iðufelli 4, R. 103,00 79,00 48,00 49,00 37,50 163,00 120,00 170,00 220,00 JL-húsiö Hringbraut 119, R. 105,00 165,00 83,90 43,60 71,60 44,40 101,00 140,60 145,00 171,60 403,00 330,00 598,00 55,40 25,00 322,00 KRON Dunhaga 19, R. 85,00" 89,00 54,00 70,00 37,00 145,00 187,00 112,00 182,00 202,00 390,00 540,00 59,00 37,00 299,00 KRÖN Eddufelli 7. R. 85,00" 86,00 53,00 68,00 44,00 141,00 202,00 154,00 169,00 382,00 350,00 577,00 59,00 35,00 KRON Furugrund 3, Kóp. 85,00" 109,00 61,00 83,00 45,00 98,00 104,00 154,00 182,00 380,00 KRON Stakkahlíð 17, R 85,00" 93,00 48,00 79,00 48,00 144,00 119,00 285,00 584,00 Kaupf. Hafnfiröinga Miðvangi, Hf 102,90 169,00 83,00 54,00 61,00 38,00 93,00 99,00 124,00 163,00 338,00 612,00 57,00 35,00 Kaupféí. Kjalarnesþings Mosf 107,00 77,00 82,90 35,00 96,00 98,40 140,00 162,50 501,00 313,00 515,00 52,50 433,20 Kaupgaröur Engihjalla 8. Kóp. 107,00 85,00 54,00 69,00 41,00 96,00 102,00 143,00 182,00 191,00 420,00 631,00 58,00 20,00 433,00 Kaupstaöur Mjóddinni. R 85,00" 165,00 53,00 65,00 35,00 98,00 98,00 135,00 159,00 245,00 269,00 -598,00 59,00 39,00 239,00 Kjörbuð Hraunbæjar Hraunbæ 102, R. 107,40 102,00 92,80 36,40 161,00 150,00 197,00 345,00 576,00 58,00 Kjörval Mosfellssveit 107,00 89,60 58,00 67,70 36,40 140,50 155,40 154,00 182,00 501,20 350,00 557,00 Kjöt og fiskur Seljabraut 54, R 107,40 86,00 56,00 93,00 37,00 140,00 209,00 139,00 381,00 420,00 550,00 69,00 2000 Kjötborg Stórholti 16, R. 107,00 78,00 45,00 54,00 49,00 185,00 186,00 130,00 182,00 249,00 445,00 Kjötbúö Noröurmyrar Háteigsv. 2. R. 107,00 180,00 90,00 85,00 40,00 98,00 150,00 180,00 360,00 590,00 Kjötbúð Suöurvers Stigahlíð 45, R. 107,00 86,00 60,00 73,00 45,00 163,00 130,00 154,00 182,00 250,00 375,00 637,00 63,00 Kjötbúr Péturs Laugavegi 2. R. 101,00 106,00 54,00 89,00 36,00 98,00 198,00 154,00 136,00 298,00 338,00 633,00 49,00 33JX) 349,00 Kjötbær Laugavegi 34a, R. 99,00 140,00 77,00 49,00 59,00 35,00 201,50 150,00 182,00 224,00 350,00 635,00 59,00 30,00 276,00 Kjöthöllin Háaleitisbraut 58. R. 111,75 88,00 60,90 96,00 42,00 216,00 159,50 188,50 362,50 590,00 Kjöthöllin Skipholti 70. R 111,00 88,00 55,00 86,00 37,00 135,00 185,00 138,00 148,00 250,00 290,00 625,00 58,00 32,00 Kjötmiöstööin Laugalæk 2. R. 108,00 79,30 49,00 69,50 31,00 95,40 89,40 143,00 182,00 410,00 260,00 596,00 58,00 30,00 449,00 Kópavogur Hamraborg 14. Kóp 78,60 88,00 60,00 57,00 35,00 132,00 150,00 169,00 348,00 593,00 59,50 18,00 430,00 Kornmarkaðurinn Skólav.st. 21, R 160,00 84,00 49,00 33,00 138,00 138,00 138,00 169,00 256,00 53,00 35,00 277,00 Kostakaup Reykjavíkurvegi 72. Hafn. 107,40 175,00 79,60 56,00 92,00 35,40 121,80 208,60 143,00 169,00 380,80 280,00 576,80 58,80 35,00 " Laugaras Norðurbrún 2, R. 108,00 90,50 69,00 95,00 49.00 96,00 112,00 182,00 198,00 280,00 549,00 Lækjarkjör Brekkulæk 1, R. 108 00 87,00 55,00 72,00 42,00 142,00 210,00 110,00 169,00 260,00 595,00 35,00 Lögberg Bræðraborgarstig 1. R 107,50 87,00 57,00 91,00 40,00 156,00 182,00 355,00 590,00 60,00 36,00 Matvörubúöin Efstalandi 26. R. 107,50 172,00 85,00 58,00 91,50 44,00 138,40 90,00 133,80 276,00 25,00 427,00 Matvöruverslunin Hraunbergi 4. R 107,50 187.50 93,00 63,00 99.40 55,00 171,00 223.00 165,00 164,00 300,00 Melabúöin Hagamel 39. R 112,00 169,00 93,60 55,20 82,70 35,90 155,00 150,40 119,00 175,50 246,00 276,00 612,00 58,00 34,00 427,00 Mikligaröur v/Holtaveg. R 107,00 156,00 49,00 59,00 35,00 136,00 129,00 135,00 152,00 483,00 299,00 548,00 559,00 Nóatún Noatum4. R. 103,00 105,00 60,00 39,00 99,00 105,00 109,00 179,00 345,00 510,00 Nóatún Rofabæ 39. R 107,40 181,00 98,00 49,00 87,00 39,00 190,00 190,00 98,00 188,00 189,00 435,00 498,00 60,00 32,00 Nýi bær Eiðistorgi. R. 102,00 177,00 90.00 53,00 70,00 90,00 154,00 90,00 156,00 184,00 387,00 284,00 634,00 62,00 50,00 308,00 Nýi Garöur Leirubakka 36. R 109,80 90,00 57,00 82,70 36,60 141,00 146,50 154,00 182,90 196,00 351,80 567,00 60,00 30,00 Rangá Skipasundi 56, R. 108,00 175,00 90,50 55,00 70,00 41,00 101,00 112,00 182,00 160,00 443,00 SS Glæsibæ, R 111,90 162,50 99,40 54,00 56,70 35,40 132,00 113,85 137,50 162,50 158,05 337,50 611,55 56,70 33,75 293,20 SS Háaleitisbraut 68, R. 116,50 83,00 52,00 65,30 39,00 155,00 150,00 132,00 297,00 65,00 38,00 SS Hafnarstræti 5. R. 116,50 158,00 128,00 55,00 41,20 35,00 155,00 145,00 138,00 163,00 215,00 298,00 590,00 30,00 245,00 SSLaugavegi 116, R. 117,00 150,00 52,00 65,30 35,00 141,00 209,00 133,00 169,00 350,00 577,00 57,00 418,00 Siggi og Lalli Kleppsvegi 150, R. 107,00 178,00 115,00 55,00 95,00 39,00 142,00 212,00 132,00 156,00 376,00 284,00 585,00 56,00 35,00" 590,00 Skjólakjör Starmýri 2 R. 107,00 84,00 52,00 93,00 36,00 138,00 145,00 179,00 276,00 Starmýri, Starmýri 2, R 107,40 176,00 86,00 55,00 69,00 36,00 141,00 123,00 154,00 350,00 599,00 59,00 433,00 Stórmarkaöurinn Skemmuvegi 4, Kóp. 85,00’) 80,70 54,60 40,50 129,00 92,00 96,00 159,00 368,00 270,00 611,00 56.70 33,00 Straumnes Vesturbergi 76, R. 107,00 175,00 .53,00 95,00 36,00 140,00 154,00 182,00 350,00 598,00 58,00 35,00 Sunnubúðin Mávahlíð 26,*R. 106,50 77,15 58,80 67,70 36,40 139,90 153,90 350,00 576,80 58,80 Sunnukjör Skaftahlíð 24, R. 102,90 85,00 56,00 84,00 36,40 140:40 188,00 143,00 182,00 240,00 350,00 577,00 58,80 35,00 Vegamót Vegamótum Seltjarnarnesi 107,00 86,00 57,00 84,00 42,00 140,00 202,00 154,00 182,00 180,00 280,00 577,00 49,00 25,00 Víöir Austurstræti 17, R. 112,00 95,00 49,00 59,00 49,00 158,00 240,00 135,00 159,00 275,00 360,00 495,00 35,00 39,00 420,00 Vínberið Laugavegi 43, R. 108,00 164,00 52,00 36,00 44,00 168,00 200,00 149,00 182,00 387,00 Vogaver Gnoðarvogi 46, R. 107,50 88,20 59,00 81,00 48,00 91,70 130,00 280,00 520,00 Vörðufell Þverbrekku 8, Kop 112,70 91,80 57,10 94,90 39,00 144,00 182,00 375,00 618,00 ÍSAFJÖRÐUR HN-búðin 117,00 103,00 50,00 85,00 35,00 110,00 177,00 390,00 Kaupfélag ísfiröinga 123,00 60,00 82,00 49,00 150,00* 228,00* 165,00* 195,00 467,00 38,00 398,00 Verslun Bjöms Guðmundssonar 102,00 123,00 68,00 45,00 154,00 212,00 222,00 467,00 Verslunin Búö Hnifsdal 116,00 55,00 74,00 47,00 162,00 189,00 Vöruval 117,00 108.00 61,00 77,00 49,00 166,00 246,00 171,00 201,00 499,00 495,00 680,00 72,00 45,00 619,00 SAUÐARKRÓKUR Kauptéteg Skagflrðlnga kjörbúó 91,00 48,00 74,00 39,00 91,00 113,00 182,00 299,00 33,00 Matvörubúöin 98,00 77,00 45,00 99,00 149,00 170,00 375,00 Skagfiriingabúó 120,60 58,20 79,20 38,95 49,30 154,00 182,00 192,00 340,70 617,50 37,50 Tindastóll 98,00 95,00 49,00 49,00 38.00 120,00 158,00 110,00 183,00 194,00 AKUREYRI Hagkaup 92,00 47,00 45,00 53,70 39,00 99,00 100,00 152,00 324,00 260,00 416,00 55,60 32,50 289,00 KEA Sunnuhlíð [ 88,20 92,50 73,60 59,00 38,70 140,80 166,40 202,10 256,00 403,70 58,90 35,00 K|ðrmarkaóur KEA Hrísalundi 88,20 72,20 49,90 56,00 33,30 90.25 240,10 140,80 166,40 231,70 256,00 435,20 55,00 32,65 Matvörumarkaöurinn 89,10 51,85 53,05 44,25 194,10 146,30 172,90 271,50 266,00 ESKIFJÖRÐUR, REYDAfíFJÖRÐUR, EGILSSTADÍR Pöntunarfélag Eakfirðlnga 97,30 100,80 50,70 83,00 45,00 195,00 128,00 199,00 ,315,00 302,00 668,00 Kaupf. Héraösbúa Reyðarfirði 98,00 112,00 66,00 102,00 58,00 228,00 120,00 195,00 266,00 487,00 66,00 35,00 Kaupf. Héraösbúa Egilsstóðum 85,00 68,00 99,00 38,00 140,00 208,00 110,00 180,00 205,00 435,00 600,00^ 61,00 37,00 Versiunarf. Austurlands Fellabæ 92,00 73,00 102,00 42,00 164,00 119,00 190,00 206,00 360,00 MEÐALVERÐ 104,30 169,03 89,84 54,84 74,14 41,07 129,06 163,04 137,52 173,97 294,56 331,44 578,14 58,15 33,18 378,74 LÆGSTA VERÐ 7B,60 140,00 47,00 43,60 36,00 31,00 48,30 89,40 90,00 124,00 158,05 194,00 403,70 35,00 16,00 239,00 HÆSTA VERÐ 117,00 187,50 128,00 73,60 102,00 90,00 195,00 248,00 171,00 212,00 501,20 495,00 680,00 72,00 50,00 619,00 MtSMUNUR Á LÆGSTA OG HÆSTA VERÐt 46,9% 33,9% 172,3% 68,8% 183,3% 190,3% 295,5% 175,2% 90,0% 71,0% 217,1% 155,2% 68,4% 105,7% 1774« 158,0% DJEMIUM VERÐ ÍDANMÓRKU 45-60 50-80 56-80 75-80 145 110-150 135-160 145-170 200-225 35-40 25-30 290-300 " AfriUBllstllboð aam stendur til og með 3. júli nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.