Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 43 Sendill á hjóli Um allan bæ má sjá krakka að vinna. Blaðburðar- böm, blaðsölubörn, böm að planta blómum eða reita arfa, barnfóstmr og böm að að- stoða í búðum. í Skipholtinu hittum við strák sem var að vinna. Hvað heitir þú? — Ég heiti Dagfinnur Sveinbjömsson. Hvað ertu gamall? — 14 ára. Hvað ertu að gera? — Ég er sendill í land- búnaðarráðuneytinu. Hefurðu áður verið sendill? — Nei, ég hef verið í sveit á sumrin. Hvernig er að vera sendill? — Það er alveg ágætt. Hvað gera sendlar? — Fara með bréf í alls konar stofnanir. Vinnurðu allan daginn? — Já, frá átta til fjögur. Hvemig em launakjörin? — Þau em alveg ágæt. Ég er alveg ánægður með þau. Hvernig ferðast sendlar? Hafa þeir einkabflstjóra? —' Nei, ég ferðast um á hjóli, eða í strætó ef það er langt sem ég þarf að fara. Ætlar þú að gera eitthvað annað en vinna í sumar? Ætlarðu í frí? — Nei, ég ætla ekkert sérstakt, þó gæti verið að ég færi í heimsókn austur þar sem ég var í sveit, en það er ekki ákveðið. Dagfinnur hefur nóg að gera svo við ætlum ekki að te§a hann, en óskum honum og öðmm sendlum góðs sum- ars. E 3 * Z '0 Þ ’A L lc D T A Æ V L W Z V/ A 1J l L £ N) u B ö Þ £ u 0 L fl T L ö L B F ó B r J M 1 0 K u r ó M u I « M N L Pr n f> S U L n U L /V V (V v/ P 5 (S g jl A u A l/ V M A F L T 'A R V t A D H Ö A j ó' M f Vl P p PJ V 8 f\ p Æ V 5 0 L V \( L w A V V b Ai i. A- AT U A lA W F L 3 T A 3 T Á J H A A J r Æ A M L F 6 R fc £ F 6L A I T INÍ n z K t € t U L Þ Æ V w 5 Ó 'o w * 0 5 5 A A H L U & U A R TT-= 0 6 r u lt iB V A yi L u 0 * Hve margir fuglar? Á bamasíðu um daginn var stór stafaþraut, þar sem fínna átti hve mörg fugla- nöfn væm í þrautinni. Magnea Dröfn Jónsdóttir úr Hafnarfirðinum var dug- legust, hún fann 12 nöfn. Hver svaraði í símann? Gæslumaðurinn í dýra- garðinum er hálfhræddur. Hver skyldi hafa svarað í símann? Dragðu línu á milli punktanna frá 1 til 60 og þá sérðu hver svaraði í símann. t -30 «V'S9 60 II. (0. f8 .57 M‘ -5V B 55 S6 5ð* tfO 4/. '^45 3Z- 3V -53 BROSUM Guðbjörg Guðmundsdóttir sendi okkur brandara. Hér koma þeir: — Mamma, það er ekki allt í lagi með kennarann minn. í gær sagði hann að 2+3 væm 5, en í dag sagði hann að 4+1 væm 5!!! — Hvemig er nýja íbúðin þín? — Hún er ágæt, en mjög lítil. Við þurfum að taka veggfóðrið af til þess að koma húsgögnunum fyrir! Þakka ykkur fyrir að senda okkur bréf. Við viljum gjaman heyra hvað ykkur fínnst um síðuna og hvemig efni þið viljið hafa á henni. Heimilisfangið er: Bamasíðan Morgunblaðinu Aðalstræti 6 101 Reykjavík Svala- drykkur í sumarhitanum er gott að geta fengið sér svala- drykk. Hvemig væri að pmfa þennan bananadrykk næst? 1 lítill banani eða V2Stór IV* dl mjóik 1 msk. sykur 1 msk. sítrónusafí 3 msk. vanilluís Takið hýðið af banananum og meijið hann vel. Setjið sítrónusafann saman við. setjið allt saman í skál og þeytið vel. Setjið drykkinn í hátt glas. Þið getið sett sítrónusneið á glasbarminn og haft rör til að drekka með. Drykkurinn dugir fyrir einn. Ef þið ætlið að búa til drykk fýrir fleiri verðið þið að margfalda upp- skriftina. Gangi ykkur vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.