Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 53 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég hef áhuga á að fá stjömu- kort fyrir mig. Ég er fædd 30.7. 1937 milli kl. 4-5 síðdegis í Mosfellssveit. Með fyrirfram þökk.“ Svar Þú hefur Sól og Merkúr í Ljóni, Tungl í Nauti, Venus í Tvíbura, Mars og Rísandi í Sporðdreka og Vog á Mið- himni. Einlæg Sól í Ljóni táknar að þú ert skapstór, ákveðin, ráðrík og föst fyrir. Ef þú ætlar þér að framkvæma eitthvað ákveðið verk er fátt sem stöðvar þig. Þú hefur einnig fastar og ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum. Ljónið táknar jafnframt að þú ert einlæg og leggur áherslu á að vera sönn og heiðarleg. Sjálfstæð Úranus í spennuafstöðu við Sól táknar að þú vilt vera sjálfstæð og fara eigin leið- ir. Þér er t.d. illa við að aðrir segi þér fyrir verkum og jafnframt vilt þú móta þinn eigin stíl. Satúmus í sam- hljóma afstöðu við Sól táknar að þú hefur skipu- lagshæfrleika. Jarðbundin Tungl í Nauti táknar að þú sért töluverður bóndi í þér og þarft að vera í snertingu við náttúruna. Þú ert því að hluta til jarðbundin og raunsæ, sérstaklega hvað varðar tilfinningar. í dag- legu lífi ert þú róleg og tilfínningalega yfirveguð. Þrjósk Ljón og Naut saman ýta undir festuna og því má segja að þú eigir til í þér töluvert mikla þijósku. Það er ágætt en kannski væri ekki úr vegi fyrir þig að slá af annað slagið og temja þér sveigjanleika. Vingjarnleg Venus í Tvíbura táknar að þú ert félagslynd og almennt vingjamleg gagnvart fólki. Þú ert einnig forvitin um fólk og hefur gaman af því að kynnast ólíku folki og ræða málin. Dul Þar sem Sporðdreki er Ifkast til Rísandi er framkoma þín heldur dulari en gengur og gerist með Ljón og einnig dregur lttillega úr Tvíbura- þættinum. Það táknar að þú hefur einnig þörf fyrir að draga þig annað slagið { hlé og vera ein með sjálfri þér. Hið félagslega eðli er þvt ekki alls ráðandi. Varaorka Mars í Sporðdreka táknar að þú hefur góða varaorku. Þú getur t.d. endumýjað þig og haldið lengi áfram í vinnu ef svo ber undir. í sambandi við framkvændir ertu dul og vilt ekki alltaf að aðrir sjái hvað þú hefur fyrir stafrii. Þetta er í ákveðinni mótsögn við Ljónið. Deilugjörn Það sem þú þarft helst að varast liggur í spennustöðu milli Merkúr og Mars. Það táknar að þú heldur þig stundum vita allt best sjálf og átt til að verða deilu- og jafnvel árásargjöm (and lega) ef aðrir eru ekki sama sinnis og þú. Kraftmikil Þegar á heildina er litið má segja að þú sért kraftmiki, íhaldssöm og ákveðin. Þér lætur best að vera sljómandi og eigin herra. GARPUR EITURTÖNN MUN TOZTl/IM GARPt OG G/e'ASKAL-t-AK&ST/tLa' EFAÐtST ÞO U/yt KNftrr /V7/NN &etAt/ T m_____ GRETTIR ( ÆhVESAL/NQS KLEINO- [ HRINGUR-A4ÖR Si/NIST ÞO EIN DYRAGLENS UOSKA TÖLVUR OG TÖLVUSONAPU1? TIL AÐ TÁ TÆKIN TIL A€? GANQA r--- a< FERDINAND SMÁFÓLK WMEN WAS THE LAST TIME YOU HAP A 5TRESS TEST? HOW 15 YOUR CHOLESTEROL? Herra jólasveinn? Ég heiti Salvör... ég hef áhyggjur af líkamsþyngd þinni.., Hvenær gekkstu seinast undir streitupróf? Hvemig er kólestrólið þjó þér? Ertu með rákir í eyma- sneplunum? Lofaðu mér að líta aðeins á eyraasneplana.. HEYRÐU! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Það var ógæfa Ingólfs Har- aldssonar í B-liði íslands að Henrik Iversen skyldi halda á spilum vesturs," sagði Peter Lund, liðsstjóri yngra danska liðsins, um fallega vöm Danans unga í eftirfarandi spili. Það kom upp í leik liðanna á Norðurlanda- mótinu í Hrafnagili t síðustu viku: Norður ♦ ÁK763 ▼ 87 ♦ 10 ♦ Á10742 Vestur ♦ 1054 ▼ ÁD106 ♦ D97 ♦ K86 Austur ♦ 92 ▼ KG52 ♦ ÁD642 ♦ DG Suður ♦ DG8 ▼ 943 ♦ K853 ♦ 953 Ingólfur varð sagnhafi í þrem- ur gröndum í suður eftir þessar sagnin Vestur Norður Austur Suður — 1 spaði Pass 2tíglar Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Henrik í vestur hitti á gott útspil, smáan spaða. Ingólfur gaf austri slaginn og fékk hjartaníuna til baka, gosi og drottning. Og nú fór Henrik illa með samgang Ingólfs með.því að spila spaða. Það var ekki um annað að ræða en taka spaðaslagina fjóra og spila svo litlu laufi á drottn- inguna heima, Og enn á ný fann Henrik réttu vömina. Hann leyfði drottningunni að eiga slaginn! Þar með ónýttist lauflit- urinn og Ingólfur fór tvo niður. Á hinu borðinu varð norður sagnhafi t sama samningi og fékk 10 slagi eftir lauf út. 13 punktar til Dananna. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu t Moskvu, sem lauk um helgina, kom þessi staða upp t viðureign sovézku stórmeistaranna Mik- hail Gurevich, sem hafði hvttt og átti leik, og Yuri Razuvajev. 31. Rd5! og svartur gafst upp, þvi hann tapar skiptamun eftir 31 — exd5, 32. Hxe7 — Dxe7, 33. Dxf5+. Gurevich vann verðskuldaðan sigur á mótinu, hann hlaut 8 Vs vinning af 13 mögulegum. Loka- staðan varð annars þessi: 2. Romanishin 8 v. 3—5. Jóhann Hjartarson, Dolmatov og Mai- anjuk V/i v. 6. Lemer 7 v. 7—8. Lputjan og Razuvajev 6Ví v. 9—10. Geller og Benjamin (Bandaríkjunum) 6 v. 11. Mar- geir Pétursson 5V2 v. 12—13. Vasjukov og Hodgson (Eng- landi) 5 v. 14. Ionescu (Rúm- eniu) 4V2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.