Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.07.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 Fiskverkunarhús til sölu Fiskverkunarhús Ásgeirs hf. í Garði er til sölu. Tilboð skilist til Garðars Garðarssonar, lögfræðings, Hafnargötu 31,230 Keflavík, sími 92-11733. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útvegsbanki íslands hf., Keflavík. SMABATAEIGENDUR STÝRISHJÓL SIGUNGAUÓS ÁTTAVITAR SJÓNAUKAR BÁTADÆLUR, M. GERÐIR BOTNSIGTl BLAKKIR, M.TEG. KEFAR, FESTLAR BÁTSHAKAR RYÐFRÍIR SKRÚFULÁSAR ÁRAR, ÁRAKEFAR • NÆLONTÓG NÆLONGARN.M.TEG. KEÐJUR, SVARTAROGGALV. DREKAR, AKKERi STÁLVÍR, M. SVERLEIKAR ISUMARBUSTAÐINN OG FERÐALAGIÐ: • [d ÚTIGRILL GRILLTENGUR - GAFFLAR VIÐARKOL - KVEIKILÖGUR GRASFERÐATÆKI OLÍUPRÍMUSAR |1 STEINOLÍA, 2 TEG. PLASTBRÚSAR OLÍUOFNAR HANDFÆRAVINDUR FÆREYSKAR NÆLONLÍNUR HANDFÆRAÖNGLAR MEÐ GERVIBEITU HANDFÆRASÖKKUR 1125-2500 gr. SJÓSPÚNAR OG PILKAR MJÖG FJÖLBR. ÚRVAL KOLAFÆRIOG VINDUR KOLANET SILUNGANET SILUNGANETSSLÖNGUR BLÝ-OG KORKTEINN GRÁSLEPPUNET NETAFLOT SIGURNAGLAR SKÖTULÓÐAÖNGLAR ST1LL-L0NGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI ULLARLEISTAR DÖKKBLÁIR (LOÐNIRAÐINNAN) VINNUHANSKAR LEÐURHANSKAR GÚMMÍHANSKAR GARÐYRKJUHANSKAR VINNUFATNAÐUR SJÓFATNAÐUR REGNFATNAÐUR • KLOSSAR SVART1R OG BRÚNIR ÖRYGGISSKÓR VINNUSKÓR GÚMMÍSTÍGVÉL VEIÐISTÍGVÉL VÖÐLUR Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855. >1---------------d, ^ C--——H Viðamiklar rannsóknir á útbreiðslu og fjölda hvala að hefjast á N-Atlantshafi VIÐAMIKLAR rannsóknir á fjölda og útbreiðslu hvala í Norðaustur-Atlantshafi eru nú að hefjast á vegum Fær- eyinga, Norðmanna og íslendinga, auk þess sem Spánveijar verða með hvala- talningu á svæðinu út af Spáni og norður undir ír- land. Alls verða 8 skip notuð við þessar rannsóknir og þijár flugvélar og er talning úr flugvélum nýlega hafin. „Við bindum miklar vonir við að þessar talningar og tilraunir, sem gerðar verða, gefi okkur haldgóðar upplýsingar um ástand og útbreiðslu allra hvala- stofna á Norðaustur-Atlants- hafi,“ sagði Jóhann Siguijóns- son, sjávarlíffræðingur í samtali við Morgunblaðið, en hann hefur yfirumsjón með verkefninu. „Þetta er í fyrsta sinn sem taln- ing af þessu tagi fer fram, en um er að ræða samstillt átak um hvalatalningu milli þessara þjóða og reiknum við með að þetta muni auka mjög þekkingu okkar á þessum hvalastofnum." Þijú íslensk skip taka þátt í þessari talningu; hafrannsóknar- skipið Ámi Friðriksson, Skímir EA og Keflvíkingur KE. Jóhann Slóðir rannsókna og talningar á hvölum í sumar Siguijónsson sagði að öll hefðu skipin verið sérstaklega útbúin fyrir talninguna; ofan á brúnni hefði verið komið fyrir útsýnis- brú og uppi í mastri væri útsýnistunna. Þá verða um borð í hveiju skipi 4-6 menn sem sjá um talninguna auk vísinda- manna. Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00 Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 5 herb. 3ja herb. KÓNGSBAKKI. 115 fm íb. Verð HRÍSMÓAR — GB. 113 fm ib. 4,1 millj. Glæsil. innr. Suöursv. Verð 3,8 millj. 4ra herb. 2ja herb. KLEPPSVEGUR. 105 fm íb. DVERGABAKKI. Falleg 65 fm Verð 3,2 millj. íb. á 1. hæð. Verð 2,3 millj. MATSÖLUSTAÐUR í KÓPAVOGI. Uppl. á skrifstofu. VERSLUNARHÚSNÆÐIIHÓLMASELI. 75 fm. Góð grkjör. Tilbúið. VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ RANGÁRSEL. 280 fm. Mögul. á tveim verslunum. Góð greiðslukjör. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR aö góðum eignum í Hlíðunum og Neðra-Breiðholti. SÖLUTURN i VESTURBÆ. Frostaskjól. Höfum í einkasölu glæsil. raðhús 217 fm með bílsk. Vandaðar innr. Verð 9,0 millj. Hagamelur. 6 herb. stórglæsil. eign á tveimur hæðum, 200 fm. Verð 6,8 millj. Kaplaskjólsvegur. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð, 95 fm. Frábært útsýni. Stækkunarmögul. Verð 3,8 millj. Parhús í Logafold. 212 fm. Húsiö er ekki fullb. Ákv. sala. Verö 6,0 millj. Mikið áhv. Laus fljótl. Flyðrugrandi. Falleg 140 fm íb. með sérinng. Uppl. á skrifst. Ákv. sala. Flyðrugrandi. 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Góö sameign. Laus strax. Verð 3,1 millj. Lítið áhv. Ákv. sala. Okkur vantar ýmiskonar elgnlr á skrá. Hrlnglð — komlð. Sölum. Þorsteinn Snædal, lögm. Róbert Aml Hrelöarsson hdl, Framkvæmd talningarinnar hefur verið skipulögð þannig að Norðmenn munu telja úti í Bar- entshafi og á Noregshafi. Færeyingar munu sjá um svæðið í kringum Færeyjar og vestan- verðar Bretlandseyjar. Hafrann- sóknarskipið Ámi Friðriksson hefur verið við vestan- og norð- anvert landið og fer nú norðaust- ur til Jan Mayen. Skímir verður úti af Vestur- og Suðvesturlandi og mun framkvæma talningu á Grænlandshafi og að austan- verðum ströndum Grænlands. Keflvíkingur mun verða sunnan af landi og djúpt út af Suður- landi í átt að Færeyjum og Suður-írlandi. Mislangan tíma tekur að ljúka talningu á hveiju svæði fyrir sig en búist er við að henni verði lokið í byijun ágúst. Eignaþjónustan FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (homi Barónsstígs). Sími 26650, 27380 Við Laufvang — 2ja herb. Ágæt íb. á 3. hæð. Laus. Viö Njörvasund — 3ja herb. Góö íb. á jarðhæö með sérinng. Laus 1.9. Viö Kárastfg — 3ja-4ra herb. Snyrtileg risíb. í steinhúsi. Há langtimalán áhv. Laus fljótl. Við Miklubraut — 4ra herb. Ósamþ. risíb. sem þarfnast standsetn. Hagstætt verö og kjör. Laus. Við Borgarholtsbr. — 4ra herb. Góð íb. í kj. meö sérinng. Æskil. skiþti á eign í Hlíðahv. eða nágr. Við Hraunteig — 4ra herb. Mjög snyrtileg risíb. í mikiö end- urn. húsi, m.a. nýtt gler og þak. Laus 1.12. Við Hraunbæ — 4ra + 2ja Góð 4ra herb., ca 110 fm íb. á 1. hæð ásamt 2ja herb. íb. í kj. Seljast saman. Viö Hlíðarveg — elnbýli Vorum að fá í sölu lítið múr- húðað timburhús sem er hæö og kj. ásamt bflsk. á ca 600 fm lóð. Samþ. Teikn. af nýbygg- ingu. Ýmsir möguleikar. Vantar góðar 3ja, 4ra og 5 herb. fbúðir t.d. miðsvæðis í Kópavogi og Reykjavfk. Lögm. Högni Jónsson, hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.