Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 DAG er föstudagur 3. júlí, sem er 184. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.02 og síðdegisflóð kl. 23.22. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.08 og sólarlag kl. 23.54. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 19.00. (Almanak Háskóla íslands.) Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið yður sjálfa. (2. Kor. 13.5.) ÁRNAÐ HEILLA Q iTV ára afmæli. Miðviku- OU daginn 8. júlí verður áttræður, Gunnar Sigurðs- son, skipasmiður frá Bæjum á Snæfjallaströnd, Smyrlahrauni 45, Hafnar- fírði. Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á morgun, laugardaginn 4. þ.m., í sal Skútunnar, Dals- hrauni 15, þar í bænum, tnilli kl. 16 og 19. Eiginkona hans var Steinunn Jakobsdóttir frá Aðalvík. Hún iést á síðasta Í7A ára afmæli. í dag, 3. I U júlí, er sjötugur Þórð- ur í. Kristjánsson, húsa- smíðameistari, Miðleiti 5, hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Unnur Runólfs- dóttir, taka á móti gestum sínum í Oddfellowshúsinu í dag milli kl. 17 og 19. ára amæli. A morgun, I V/ laugardaginn 4. júlí, er sjötugur, Georg Jónsson, blikksmiðameistari, Háa- leitisbraut 33, hér í bæ. Hann er eigandi Blikksmiðj- unnar Loga. Hann og kona hans, Gyða Eyjólfsdóttir, ætla að taka á móti gestum í Skag- fírðingaheimilinu, Síðumúla 35, á morgun, laugardag, kl. 16 og 19. A ára afmæli. I dag, 3. OU júlí, er sextug frú Salome Þorkelsdóttir al- þingismaður og forseti neðri deildar Alþingis, Reykjahlíð, Mosfellssveit. Hún og eiginmaður liennar, Jóel Jóelsson, taka á móti gestum sínum í Hlégarði, fé- iagsheimili sveitarinnar, iniili kl. 16 og 19 í dag. f* A ára afmæli. í dag, 3. OU júlí, er sextug frú Ragna H. Hjartar, banka- ritari, Kleppsvegi 144, hér í bæ. Hún og eiginmaður hennar, Jón F. Hjartar, taka á móti gestum sínum í Odd- fellowhúsinu, 2. hæð, milli kl. 17 ög 20 í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáði sunnan og suðaustlægri vindátt í veðurfréttunum í gærmorgun. Hitinn á landinu yrði á bilinu 6—14 stig. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti í fyrrinótt og úr- komulaust. Minnstur hiti var á Hombjargi og Gjögri, 4 stig, og á Horni hafði einnig mest úrkoma orðið um nóttina og mældist 6 millim. A Akureyri var 5 millim. úrkoma. Þess var getið að sólskin hér í bæn- um var í tæplega 16 og hálfa klukkustund í fyrra- dag. ÞENNAN DAG, árið 1808, fæddist málfræðingurinn Konráð Gíslason. Og þennan dag er stofndagur Hinnar íslensku fálkaorðu. HAPPDRÆTTISVINN- INGUR Samtaka um kvenna- lista, en í því happdrætti var dregið 30. júní, kom á miða númer 623. Skrifstofa kvennalistans er í Hótel Vík, s. 13275. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR fór Urriðafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. í gær var flutn- ingaskipið Valur væntanlegt og Stapafell var væntanlegt af ströndinni. Leiguskipin Bernhard S. og Dorado aft- ur, svo og ítalska olíuskipið Nevegal sem var losað og fór. Halldór Asgrímsson sjávarútvegsráðherra: Sbíð við Reagan er yfirvofandi Hann Dóri Sitli vill fá þig út í stríðsleik, ftonni minn Kvöld-, íœtur- og helgarþjónusta opótekanna í Reykjavík dagana 3. júlí til 9. júlí, nð báðum dögum rneötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- tlag. r.œknastofur eru lokaöar iaugardaga og helgidaga. f œknavakt fyrlr tíeykjavfic, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, (augardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. [iorgarspftalinn: Vakt 3—17 virka daga fyrir fólk sem okki hefur heímilislækni eöa nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MiliiiiÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 61100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöóvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÓ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálperetöA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. l>Jeyðarþjón. til móttöku rjesta allan c,ólar- hringinn. Sími C22266. Foreldrasamtökin Vfmulaus eska Síöumúla 4 c. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., tniövikud. og íöstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö nllan cólarhringinn, r.ími 21205. Húsaskjól og aðstoð \ iö f.onur uem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö íyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. '0-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaóvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- nópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÓurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfiriit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadelld Landapltalens Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssptt- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogl: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransás- deitd: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - l'nðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 íil kl. 16 og 1:1. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. - Kópavogshaalið: Ettir umtall og kl. 15 lil kl. 17 á lielgidögum. - Vffllsstaðaspftali: [Haimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartlml kl. 14-20 og oftir : amkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- faaknfahóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúalð: Heim- sóknartími ulrka daga kl. 18.30 - 19.30. Um lielgar og á hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 • 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóöminjasafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Uataaafn íslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bókaaafnlö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8ími 27155. Búataöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhalmaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húalö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 10—18. . .sgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ nlla daga nema (□ugardaga lcl. 13.30—16. íföggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlð oigtún er oplð í’lla daga kl. 10-16. [.istasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- ciaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn r!aglega kl. 11.00—17.00. [1Ú8 ións Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og runnudaga kl. 16-22. [Cjarval8Staöir: Opiö alla daga vikunnar 1:1. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ rnán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn or 41577. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júnf—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövlku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.