Morgunblaðið - 03.07.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 03.07.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 DAG er föstudagur 3. júlí, sem er 184. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.02 og síðdegisflóð kl. 23.22. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.08 og sólarlag kl. 23.54. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 19.00. (Almanak Háskóla íslands.) Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið yður sjálfa. (2. Kor. 13.5.) ÁRNAÐ HEILLA Q iTV ára afmæli. Miðviku- OU daginn 8. júlí verður áttræður, Gunnar Sigurðs- son, skipasmiður frá Bæjum á Snæfjallaströnd, Smyrlahrauni 45, Hafnar- fírði. Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á morgun, laugardaginn 4. þ.m., í sal Skútunnar, Dals- hrauni 15, þar í bænum, tnilli kl. 16 og 19. Eiginkona hans var Steinunn Jakobsdóttir frá Aðalvík. Hún iést á síðasta Í7A ára afmæli. í dag, 3. I U júlí, er sjötugur Þórð- ur í. Kristjánsson, húsa- smíðameistari, Miðleiti 5, hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Unnur Runólfs- dóttir, taka á móti gestum sínum í Oddfellowshúsinu í dag milli kl. 17 og 19. ára amæli. A morgun, I V/ laugardaginn 4. júlí, er sjötugur, Georg Jónsson, blikksmiðameistari, Háa- leitisbraut 33, hér í bæ. Hann er eigandi Blikksmiðj- unnar Loga. Hann og kona hans, Gyða Eyjólfsdóttir, ætla að taka á móti gestum í Skag- fírðingaheimilinu, Síðumúla 35, á morgun, laugardag, kl. 16 og 19. A ára afmæli. I dag, 3. OU júlí, er sextug frú Salome Þorkelsdóttir al- þingismaður og forseti neðri deildar Alþingis, Reykjahlíð, Mosfellssveit. Hún og eiginmaður liennar, Jóel Jóelsson, taka á móti gestum sínum í Hlégarði, fé- iagsheimili sveitarinnar, iniili kl. 16 og 19 í dag. f* A ára afmæli. í dag, 3. OU júlí, er sextug frú Ragna H. Hjartar, banka- ritari, Kleppsvegi 144, hér í bæ. Hún og eiginmaður hennar, Jón F. Hjartar, taka á móti gestum sínum í Odd- fellowhúsinu, 2. hæð, milli kl. 17 ög 20 í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáði sunnan og suðaustlægri vindátt í veðurfréttunum í gærmorgun. Hitinn á landinu yrði á bilinu 6—14 stig. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti í fyrrinótt og úr- komulaust. Minnstur hiti var á Hombjargi og Gjögri, 4 stig, og á Horni hafði einnig mest úrkoma orðið um nóttina og mældist 6 millim. A Akureyri var 5 millim. úrkoma. Þess var getið að sólskin hér í bæn- um var í tæplega 16 og hálfa klukkustund í fyrra- dag. ÞENNAN DAG, árið 1808, fæddist málfræðingurinn Konráð Gíslason. Og þennan dag er stofndagur Hinnar íslensku fálkaorðu. HAPPDRÆTTISVINN- INGUR Samtaka um kvenna- lista, en í því happdrætti var dregið 30. júní, kom á miða númer 623. Skrifstofa kvennalistans er í Hótel Vík, s. 13275. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR fór Urriðafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. í gær var flutn- ingaskipið Valur væntanlegt og Stapafell var væntanlegt af ströndinni. Leiguskipin Bernhard S. og Dorado aft- ur, svo og ítalska olíuskipið Nevegal sem var losað og fór. Halldór Asgrímsson sjávarútvegsráðherra: Sbíð við Reagan er yfirvofandi Hann Dóri Sitli vill fá þig út í stríðsleik, ftonni minn Kvöld-, íœtur- og helgarþjónusta opótekanna í Reykjavík dagana 3. júlí til 9. júlí, nð báðum dögum rneötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- tlag. r.œknastofur eru lokaöar iaugardaga og helgidaga. f œknavakt fyrlr tíeykjavfic, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, (augardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. [iorgarspftalinn: Vakt 3—17 virka daga fyrir fólk sem okki hefur heímilislækni eöa nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MiliiiiÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 61100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöóvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÓ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálperetöA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. l>Jeyðarþjón. til móttöku rjesta allan c,ólar- hringinn. Sími C22266. Foreldrasamtökin Vfmulaus eska Síöumúla 4 c. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., tniövikud. og íöstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö nllan cólarhringinn, r.ími 21205. Húsaskjól og aðstoð \ iö f.onur uem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö íyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. '0-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaóvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- nópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÓurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfiriit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadelld Landapltalens Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssptt- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogl: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransás- deitd: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - l'nðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 íil kl. 16 og 1:1. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. - Kópavogshaalið: Ettir umtall og kl. 15 lil kl. 17 á lielgidögum. - Vffllsstaðaspftali: [Haimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartlml kl. 14-20 og oftir : amkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- faaknfahóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúalð: Heim- sóknartími ulrka daga kl. 18.30 - 19.30. Um lielgar og á hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 • 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóöminjasafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Uataaafn íslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bókaaafnlö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8ími 27155. Búataöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhalmaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húalö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 10—18. . .sgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ nlla daga nema (□ugardaga lcl. 13.30—16. íföggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlð oigtún er oplð í’lla daga kl. 10-16. [.istasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- ciaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn r!aglega kl. 11.00—17.00. [1Ú8 ións Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og runnudaga kl. 16-22. [Cjarval8Staöir: Opiö alla daga vikunnar 1:1. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ rnán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn or 41577. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júnf—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövlku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.