Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987
„Veit vel a5jólin eru -trúarhAtið/
en útoijold þörra vegna eru eJcki
undanþeg'uT. ska.ttL. "
ást er...
... ad koma með
fyrstu plöntuna handa
henni til aö gróöursetja
TM Reg. U.S. PaL OH.-aH rlghu rtserved
e 1986 Los Angeles Times Syndlcate
Síðan hún hlaut verðlauna-
bikarinn, dýralæknir
góður, liggur hún alla
daga og speglar sig í bik-
arnum.
«á m ‘ 9í
\\ * M
Um spurningaþættí
sj ón varpsstöð vanna
Til Velvakanda.
Á dögunum var lesendabréf í
einu dagblaðanna sem fjallaði um
sjónvarpsþáttinn „Meistara" á Stöð
tvö. Höfundur bréfsins sagði þátt-
inn illa heppnaðan en þó hefði
kastað tólfunum þegar umsjónar-
maður þáttarins var með röng svör
Til Velvakanda.
• Við sem stöndum að fatnaðar-
sendingum Góðtemplarareglunnar
til Póllands viljum þakka fyrir bróð-
urlega þáttöku fólks víðs vegar af
landinu sem hefur gefið mikið af
fatnaði. Við biðjum fólk þó að senda
helst ekki föt núna í júlí nema að
höfðu samráði við Stórstúkuna í
Templarahöllinni í síma 17594 eða
34240.
Venjulega fer best um fatnaðinn
sé hann sendur samanbrotinn í
pappakössum og er það betra en
að senda hann í pokum. Fatasend-
ingum Góðtemplarareglunnar hafa
við spurningunum. Sjálfur varð ég
vitni að því þegar einn keppandi
svaraði rangt og fékk rétt fyrir.
Þetta má ekki líðast.
En ég tel að í fyrmefndu lesenda-
bréfi hefði mátt minnast á samsvar-
andi þátt í Ríkisútvarpinu, nefnilega
„Spurt úr spjörunum". Sá þáttur
komið sér vel fyrir margt fátækt
fólk í Póllandi. Þakkir hins kaþólska
biskups við kaffiborðið í Templara-
höllinni í endursögn dr. Arnórs
Hannibalssonar sýna það. Biskup-
inn sagði: „Aldrei datt mér það í
hug, að ég ætti eftir að koma til
íslands en lágmark er að þakka
fyrir þjóð sína. Nefndin, sem stofn-
uð var til úthlutunar fatnaðarins,
hefur starfað síðan og stofnaðar
hafa verið fleiri nefndir út um landið
til að dreifa fatnaðinum."
Við þökkum fyrir allar sending-
amar og vonumst til að geta haldið
starfmu áfram af sama krafti.
I.S.
var töluvert frísklegri og skemmti-
legri en „Meistari", fyrirkomulagið
betra og ekki skemmdi að hafa
Ómar Ragnarsson með en hann er
manna skemmtilegastur. Það að
hafa þriggja manna lið frá stofnun
eða fyrirtæki skapar meiri keppnis-
anda og það sem mér þótti aðdáun-
arverðast við þáttinn er hvað
spumingunum var raðað jafnt nið-
ur. Ef annað liðið fékk landafræði-
spumingu fékk hitt liðið einnig slíka
spumingu o.s.frv. Þannig veit mað-
ur með vissu að betra liðið vinnur.
í „Meistara" var þetta ekki eins
gott. Þar virtist heppni ráða, á einn
keppanda var hlaðið spumingum
um landafræði en annar fékk ekk-
ert nema t.d. kvikmyndaspuming-
ar. Hér á ég við almennar
spumingar enda hefur komið á
daginn að keppendur standa sig
betur í sérsviðsspumingum.
2366-6901
Slakir kynn-
ar í sjón-
varpinu
Til Velvakanda.
Ný starfsstétt hefur orðið til á
Islandi. Það em sjónvarpskynnar.
Munurinn á þeim og sjónvarps-
þulunum góðu og gömlu er víst sá
að kynnarnir semja sjálfir kynning-
una, þ.e. semja sjálfir þann texta
sem útskýrir dagskrárliðina. Þetta
kom fram í blaðaviðtali við sjón-
varpskynni. Á þeim hvílir sú ábyrgð
að geta skrifað og talað gott
íslenskt mál. Ég varð því meira en
lítið undrandi þegar ég heyrði einn
þulinn kynna dagskrárlið þannig
um daginn: „Þá verður sýndur þátt-
ur um fyrirmyndarfaðirinn . . .“
Stuttu síðar sagði þulurinn svo eitt-
hvað á þessa leið: „Þetta verður
síðasti þáttur fyrirmyndarföðurs-
ins.“ Mér er því spum, hvaða kröfur
em gerðar til íslenskukunnáttu
sjónvarpskynna? Ein ómenntuð
Fatasending á leið til Póllands.
Fatasendingar Góð-
templarareglunnar
Víkverji skrifar
HÖGNI HREKKVlSI
Bandarísk hjón, sem eyddu
tveimur síðustu vikum hér á
landi, áttu vart orð til að lýsa hrifn-
ingu sinni á landi og þjóð er þau
kvöddu. Allan tímann lék veðrið við
þau og móttökur á hótelum og
íslenzkum heimilum sögðu þau ein-
stakar. Hjónin bandarísku lýstu
áhyggjum sínum vegna átroðnings
við viðkvæmar náttúmperlur lands-
ins og sögðust þakka sínum sæla
fyrir að hafa þó komið þetta
snemma til Islands. Þau sögðust
ekki viss um að eftir fimm eða tíu
ár myndu þau finna eins óspillta
náttúm og þau fundu í ferðinni í
sumar.
Þau tóku sem dæmi að á marga
vinsælustu staðina koma kannski
daglega um fímm tugir fullsetinna
langferðabifreiða yfir háanna-
tímann og þar hoppa ferðamennim-
•ir og skoppa yfir sömu þúfurnar
eftirlitslítið að því er virðist. Ótrú-
lega margir íslendingar virtust eiga
stóra og sterka jeppa til fjallaferða.
Eigendur þeirra kynnu trúlega vel
að umgangast landið, en vegna
stutts sumars mætti gróðurinn ör-
ugglega ekki við neinu. Þetta segja
þessi ágætu bandarísku hjón á
sama tíma og fjórhjólaeigendur eða
-leigjendur spæna upp landið allt í
kringum okkur.
Hjónin bandarísku töluðu einnig
um kostnað af dvöl sinni hér. Sögðu
að verð á sumum hlutum væri
hreint og beint rán, til dæmis á
matvöm. Svo væm aftur aðrir hlut-
ir ódýrir og nefndu þau ullarvömr
í því sambandi. Þau sögðust hafa
eytt jafn miklum peningum meðan
þau dvöldu hér á landi í tvær vikur
og fimm vikna ferð um Evrópu
kostaði þau fyrir þremur ámm.
XXX
Sveitarstjómamenn em margir
hveijir í mörgum nefndum.
Sveitarstjóri í litlu kauptúni úti á
landi er til dæmis í mörgum tugum
nefnda og ráða fyrir hreppinn.
Hann er líka oft á fundum frá
morgni til kvölds. Sumir em lítið
hrifnir af öllu þessu nefndafargani
og einn svartsýnn kunningi
Víkverja segir til dæmis að þessir
fundir séu ekki til annars en að
fæla fólkið suður til Reykavíkur.
Þessi kunningi Vfkverja segir að
margir sveitarstjórnamenn hafi
gert stöðum sínum og Iandsbyggð-
inni mikinn skaða með svartagalls-
rausi um hvað það sé skítt að búa
á landsbyggðinni, en allt gott í
Reykjavík. Heilu stjómmálaflokk-
arnir hafí meira að segja verið
stofnaðir í þessum tilgangi. Hann
segir að fólkið sé farið að trúa þessu
og eigi það þátt í fólksflóttanum
suður og nefndi dæmi um kennara
í kauptúni úti á landi sem flutti til
Reykjavíkur af því að hann hélt að
kennaralaunin væm hærri þar!
XXX
Víkveiji gengur oft eftir Lauga-
veginum og hefur því þurft að
ösla sand og drullu síðustu vikumar
á þeim kafla sem verið er að breyta
götunni. Framkvæmdimar ganga
heldur hægt, að mati Víkveija, og
er langlundargeð stjómenda at-
vinnufyrirtækja á þessum kafla
götunnar virðingarvert. Vömsala í
verslunum hlýtur að minnka vem-
lega á meðan á þessum fram-
kvæmdum stendur.
Breytingarnar á neðsta hluta
Laugavegar, sem gerðar vom í
fyrra, tókust að mörgu leyti vel og
verður gaman að ganga niður
Laugaveginn síðar í sumar þegar
framkvæmdum verður lokið.