Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 9 VEISLA I HVERRI DOS KJOTIÐNADARSTÖÐ KEA AKUREYRI SÍMI: 96~21400 afsláttur í júní og júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af pústkerfum í Volksvagen og Mitsubishi bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 HEKLA HF ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 'MALLORKA Hoyal Uagalul Gististaður í sérflokki. OTUXVtHC Ferdaskrilstofa, Hallveigarstíg 1 slmar 28388 og 20580 aju Engin leið aðhætta „Textínn á siunar- smelli Stuðmanna — Popplag í G-dúr — á ekki illa við um miðstjómar- fund Alþýðubandalags- ins i Reykjavík um helgina: Það er engin leið að hœtta." Þannig mœlist Þjóðviljauum í frásögn sinni af miðstjómarfundi Alþýðubandalagsins. Þjóðviljinn segir að það sé engin leið að hœtta þeirri hringferð, sem Alþýðubandalagið ákvað að leggja í um sjálft sig, en hins vegar segir hann miðstjómar- fundinn vera annan áfanga af fjórum i þess- ari hringferð og ferða- lagið vera hálfnað. Það er hálf undarlegt að menn getí verið hálfnað- ir í óendanlegri hring- ferð. Þjóðviljinn kemst að þeirri merkilegu niður- stöðu að það sé engin leið fyrir Alþýðubanda- lagið að hætta að vera til sem stjómmálaflokk- ur þrátt fyrir ágreining- inn. (Slæmt ef satt reynist.) Einnig segir hann menn fúsa að leggja saman i stefnu- mótunarvinnu og ef aðstæður krefjist axla ábyrgð og vinna að mál- efnum flokksins i ríkis- sljóra. Það er frétt til næsta bæjar að Alþýðubanda- lagið, „hinn staðnaði, leiðinlegi og ólýðræðis- legi flokkur" skuli nú allt i einu vera tílbúinn tíl þess að axla ábyrgð, en það að flokkurinn ætíi að vinna að eigin málum innan ríkisstjóm- ar er hið mesta feigðar- flan, hættulegt landi og þjóð og afsannar i raun strax draumsýnina um ábyrgð flokksins. Niðurfrosnir armar Þjóðviljinn virðist líta Engin leiö að hætta mr.Xf: »■» »:>• f< -■!■ V'^b.lr-UÍ ''W. N. Popplag í G-dúr Þjóðviljinn telur að texti lagsins „Popplag í G-dúr“ eigi vel við miðstjórnarfund Alþýðubandalagsins um síðustu helgi, þar eð engin leið sé að hætta, þ.e.a.s. að hætta umræðunni um Al- þýðubandalagið. Litið verður á þessa umfjöllun Þjóðviljans. á það sem Iokaáfanga í endalausu hringferðinni að fínna leið til þess að hætta átökum á „grunni niðurfrosinna arma" og forystumenn flokksins finni sér leið til þess að hætta í þeim valdastöð- um, sem flokksmenn kunna að fínna út að þurfí að skipa upp á nýtt til að „hefja sókn úr patt- stöðunni". Þetta em æði athyglisverð ummæli. í fyrsta lagi fyrir þær sak- ir, að þau em alfarið á skjön við þau ummæli félaga Svavars að kenn- ingar um armaskiptingu flokksins séu hugarburð- ur. í annan stað er ýjað að því að félagi Svavar verði að finna sér útleið og taka staf sinn og hatt. Harmur Alþýðubanda- lagsins er hins vegar sá að enginn getur komið i hans stað, enda ríldr óeining um alla hugsan- lega arftaka. Einnig hefur félagi Svavar gefíð út þá dagskipun að þeir, sem merkt.ir séu af inn- anflokksátökum, eigi að fara úr forystusveit. Þetta er afar klókt útspil Iijá formanninum, þar sem slíkir aðilar em vart tíl og enginn tíl að taka við. Hann neyðist því til að vera áfram formaður. Ágrein- mgur um stefnuleysi Fundur miðstjómar virðist hafa verið undar- leg samkunda, ef marka má þau ummæli ÞjóðvRj- ans að ágreiningur hafí verið um ágreininginn. Þar segir að sumir í verkalýðsforystunni og í kringum flokksformann- inn telji að stefnulegur ágreiningur sé í raun ekki eins mikill og „lýð- ræðisfylkingin" viþ'i vera láta, eða eins og einn þessara aðila sagði: „Þvf er haldið fram að flokk- urinn hafí’ enga stefnu og um leið er þvi haldið fram að ágreiningur sé um stefnuna. Hvemig getur verið ágreiningur um það sem ekki er til?“ Við þessari spumingu er svar. Fyrir tilstuðlan nú- verandi forystu Alþýðu- bandalagsins er flokkurinn stefnulaust rekald. Uppreisnararm- urinn er álika stefnulaus, þannig að ágreiningur- inn snýst um hvort stefnuleysið eigi að vera ríkjmnii. Ef marka má lýsingu Þjóðviljans hefur mið- stjómarfundurinn verið afar gagnslítill og furðu- Iegt að menn skuli ekki sjá sóma sinn i þvi að hætta. „Hvorki sættir né klofningur, heldur lokið öðrum áfanga i endur- hæfíngaverkinu, vanda- málin römmuð inn og stefnan tekin úr for- tíðarsárindum inn i framtiðina.“ Nýjasta lausnin á vandamálum er að ramma þau inn. Að engum skyldi hafa dottíð þetta snjallræði fyrr i hug! Það er leið Alþýðubandalagið virðist vera í miklum ógöngum, sem engin leið er úr. Svo er þó ekki. Það er nefnilega leið að hætta. Eina leið flokksins er að horfast f augu við raunveruleikann, hversu napurlegur sem hann kann að virðast. Forræð- ishyggjan og afturhaldið sem heltaka sálir allaball- anna ná ekki eyrum almennings; það er raun- veruleikinn og alls ekki svo napur. dJ)PIOIVEER' ¥lft BÍITÆKI Mörgum kílómetrum á undan. HUÐMBÆR HVERRSGCTRI 103 SÍMI 25999 Verðfrá kr. 11.533.- Iseining samdægurs. Aukþess höfum við LW/MW/FM stereo-bíltæki með segulbandi frá kr. 4.915.- kóíóWó1***# Bjama " SÍÐUMÚLA 17. SÍMI 83433 Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga, Hljómtorg ísafirði, Kaupféiag Skagfirðinga Sauðárkróki, KEA Akureyri, Radiover Húsavík, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyóarfjarðar Reyðarfirði, Ennco Neskaupsstað, Djúpið Djúpavogi, Hornabær Hornafirði, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, M.M. óúð/n Selfossi, Rés Þorláks- höfn, Fatava/Keflavík, Rafeindaþjónusta ÓmarsVestmannaeyjum, RadioröstHafnarfirði, JL-húsið Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.