Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 13 Á síðustu fjölskylduhátið var keppt í naglaboðhlaupi. Fjölskyldu- hátíð á Vig- dísarvöllum Kiwanismenn á Ægissvæði efna til fjölskylduhátíðar á Vigdísarvöllum um þessa helgi, 3.-5. júlí. Slfkar fjölskylduhátíðir hafa ver- ið haldnar áður og verður þessi með hefðbundnu sniði. Farið verður í leiki og keppt í knattspymu og naglaboðhlaupi, svo fátt eitt sé nefnt. Annað kvöld, laugardag, verður grillveisla fyrir alla þátttak- endur. Þegar allir hafa fengið nægju sína verður kvöldvaka við varðeld og loks er stiginn dans. í frétt frá Kiwanisklúbbnum Set- bergi í Garðabæ segir, að um 130 manns hafi komið á síðustu Vigdís- arvallahátíð. Fólk er hvatt til að fjölmenna núna og gera hátíðina ógleymanlega. Suðurnes: Símanúmer- in orðin fimm stafa Grindavík. Simanúmerin á Suðurnesjum breyttust á miðvikudag, 1. júli, er fimmti tölustafurinn bættist framan við símanúerið sem fyr- ir er. í Keflavík, Njarðvík, Höfnum og á Keflavíkurflugvelli bætist 1 framan við, 2 í Garði, 3 í Sand- gerði, 4 í Vogunum, 5 hjá varnar- liðinu á Keflavíkurflugvelli fyrir þá sem hringja utan svæðis og í Grindavík bætist 6 framan við. — Kr.Ben. Málverka- sýning a Pat- reksfirði JÓHANNA Wathne listmálari hefur opnað málverkasýningu í veitingahúsinu Grillinu á Pat- reksfirði. Á sýningunni eru 24 olíumál- verk, bæði gömul og ný. Jóhanna sagði í samtali við Morgunblaðið að á sýningunni væru „fígúratívar" myndir, þ.e. huglægar myndir af hlutum og dýrum. Jóhanna kvaðst hafa lært í átta ár í Myndlistaskólanum í Reykjavík undir handleiðslu Jó- hanns Briem og Finns Jónssonar. Eftir það hefði leiðin legið vestur um haf þar sem hún hefði numið myndlist í tvö ár í Kanada og Norður-Dakóta. Sýningin á Patreksfirði er sú fimmta sem Jóhanna heldur. Hún verður opin á afgreiðslutíma veit- ingahússins. r?í*°lubók!!?síanamat '.PPSkrth ÆyMTYRALECUR ORBYlCJUOm Hefurþú uppgötvaö hjálparhelluna frá Sharp, örbylgjuofninnsem gerireldamennskuna að léttum leik. Ofninn erauðveldurínotkun, þú seturhráefnið íhann, stillirhann og útkoman ergirnilegurmatursem bragðastævin Sharp örbylgjuofnarnir henta jafn vel fyrirallan mat, jafntstórar steikursem léttsnarl. Öllum örbylgjuofnunum frá Sharp fylgir ókeypis matreiðslunámskeið fyriralla fjölskylduna og að aukifær kaupandinn þykka myndskreytta matreiðslubók sérað kostnaðarlausu. í Hljómbæ ermikið úrval örbylgju- ofna og allir eru þeir frá Sharp, það tryggir gæðin. Verðið er frá kr. 11.900. - stgr. Fáðu þérSharp - gæðanna vegna. Eldunaráhöld fyrir alla örbylgjuofna. 1. Sporöskjulagaö eld- fast mót meö glæru loki. 2.Ferköntuö eldföst mót. Tvær mismunandi geröir af lokum, fyrir frystingu og hitun. 3. Hólfaöir matardiskar meö glærum lokum. Fyrir allt þetta borgar þú aöeins kr. 3.532.- HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999 Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgflrdinga, Hljómtorg ísafirði, Kaupfélag Skagfiróinga Sauðárkróki, KEA Akureyri, Radiover Húsavík, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðarfirði, Ennco Neskaupsstað, Djúpið Djúpavogi, Hornabær Hornafirði, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi, Rás Þorlákshöfn, Fataval Keflavík, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, RadioröstHafnarfirði, JL Húsið Reykjavík. Metsölublað á hveijum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.