Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987
35
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag ætla ég að fjalla um
Krabbamerkið (21. júní-22.
júlí) í bemsku og í hlutverki
foreldris. Einungis er fjallað
um hið dæmigerða fyrir
merkið og lesendumir minnt-
ir á að hver maður á sér
nokkur stjörnumerki.
Öryggi
Krabbinn hefur öðmm frem-
ur þörf fyrir öryggi og því
er mikilvægt fyrir hann að
umhverfi fyrstu áranna sé í
föstum skorðum. Það getur
t.d. tekið Krabba lengri tíma
að komast yfir skilnað for-
eldra en flesta aðra. Slíkt
áfall getur hann síðan geymt
innra með sér og fundið til
óöryggis sem fylgir honum
alla ævi.
Rólegur
Hinn dæmigerði Krabbi er
rólegur, heldur hlédrægur og
draumlyndur í bemsku. Þar
sem hann er heldur inn í sig
og á til að vera feiminn er
mikilvægt að foreldrar gefi
honum jákvæða hvatningu
og fái honum smám saman
erfiðari verkefni í sambandi
við það að tjá sig og fram-
kvæma það sem löngun hans
stendur til. Hann þarf einnig
á mikilli tilfínningalegri hlýju
að halda, annars er hætt við
að hann finni til einmanaleika
og dragi sig enn frekar í
skel sína.
Samviskusamur
Einkennandi fyrir böm í
Krabbamerkinu er yfírleitt
samviskusemi og dugnaður
svo framarlega sem þau hafa
áhuga á viðfangsefni sínu.
Til að vekja þennan áhuga
þarf að tendra tilfinningalega
samhygð þeirra þ.e. Krabbar
læra fyrst og fremst í gegn
um tilfínningar. Ef kennarar
þeirra sýna þeim persónuleg-
an áhuga og hlýtt viðmót þá
fá þeir áhuga sem getur var-
að lengi og fínna löngun til
að beita sér af krafti af náms-
efninu. Leið Krabbans til
þekkingar liggur því í gegn-
um mannlegar tilfinningar.
Virðing og hlýja gagnvart
kennara fær þá til að leggja
á sig vinnu.
Ofvernd
Helsti veikteiki Krabba í for-
eldrahlutverkinu er sá að
þeim hættir til að ofvernda
bömin sín og beinlínis kæfa
þau í ást! Imyndunarafl
vatnsins á þar oft hlut að
máli. Krabbar hafa oft
áhyggjur og ímynda sér að
ef þeir em ekki alltaf á verði
geti þetta og hitt komið fyr-
ir. Afleiðingin er sú að barnið
verður ósjálfstætt og of háð
foreldrinu.
Ábyrgð
Annað einkenni á Krabba í
foreldrahlutverkinu er hversu
sterk ábyrgðarkennd þeirra
er, það hversu fullkomlega
þeir fóma sér fyrir börnin og
fjölskylduna.
Mislyndi
Það sem einnig getur háð
Kröbbum er hversu mislyndir
þeir eiga til að vera. Einn
daginn em þeir ekkert nema
kossar og faðmlög, en eiga
síðan til að rjúka upp, oft
vegna þess að bömin hegða
sér ekki rétt á heimilinu. Á
því sviði á Krabbinn til að
vera smámunasamur og
nöldurgjarn.
Góður
Fyrir utan þessi atriði þykir
Krabbinn góður sem uppal
andi. Hann tekur hlutverk
sitt alvarlega, hefur áhuga á
börnum, er vemdandi og
umhyggjusamur í eðli sínu
og sýnir bömum sínum at-
hygli.
GARPUR
BQ VlSSl þ/!E>! ÞESSI TÓFSA-
SPEGILL V/SAO!/HéR. A ' ...
UPP5PRETTU TÖFRP GRÁ ~ -
GRETTIR
( TTI ÉG TÁ HEL/Y1INC5INN
\^4F pESSU/Vl KLElMUHEJNQ,Cf
5 GoOf1
C' - © tfhA PAVf5 2-2b
DYRAGLENS
LJOSKA
FERDINAND
JU5T 8ECAU5E VOU RE
5ANTA CLAU5, H00
CAN'TTHROWMEOUT!
7T
OON'TPUSHME! I .
U)A5 TRVIN6 TO HELP i
VOU! YOU'RE T00 FATÍ |
\M . u „
<<
Ekki hrinda niér!
BRIDS
SMAFOLK
Þú getur ekki hent mér Ekki hrinda mér! Ég var Og þú ert með rákir i
út þó að þú sért jólasveinn- að reyna að hjálpa þér! Þú eyrnasneplunum!!
ert of feitur!
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bræðumir Steinar og Ólafur
Jónssynir frá Siglufirði vom
yngstu keppendumir á Norður-
landsmótinu í Hrafnagili. Stein-
ar er aðeins 14 ára og Ólafur
15. Þrátt fyrir ungan aldur
skortir þá hvorki hugrekki né
hugmyndaríki í sögnum, eins og
eftirfarandi spil úr leiknum við
B-lið Finna ber vott um. t
Norður
♦ Á1092
♦ 984
♦ -
♦ ÁD10872
Vestur Austur
♦ 754 ...... ♦ KD8
♦ 1062 ♦ÁKDS
♦ G95 ♦ Á1063
♦ KG93 ♦ 54
Suður
♦ G63
♦ G75
♦ KD8742
♦ 6
Steinar vakti á einu 15—17
punkta grandi á spil suðurs.
Ólafur spurði um háliti með
tveimur laufum, fékk tvö hjörtu
og sagði þá tvo spaða, sem sýn-
ir aðeins fjórlit og er krafa.
Steinar sá að leiðin lá í þtjú
grönd, en til að fæla andstæð-
ingana frá laufútspili skaut hann
inn þremur laufum!
Vissulega góð hugmynd, en
hafði þó ekki alveg tilætluð
áhrif. Næsta sögn Ólafs var
nefnilega sex lauf! Steinar drap
strax á tígulásinn, spilaði laufi
og svínaði tíunni. Þegar hún
hélt vom horfumar orðnar býsna
góðar. Steinar spilaði hjarta
heim á ás og aftur laufi. Það
vom vonbrigði að sjá níuna, því
þá var ljóst að laufið lá 4—1..
En þrír slagir á lauf dugðu, þar •
eð hálitimir brotnuðu 3—3.
Frækileg slemma, sem gaf
íslenska liðinu góða sveiflu, þar
sem andstæðingamir á hinu
borðinu létu þijú grönd duga.
Amp vou have a
CREA5EIN VOUR
EAR. LOBEÍ!_
y/ym
ínn!
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega skákmótinu í
Moskvu, sem lauk á laugardag-
inn var, kom þessi staða upp í
B-flokki í viðureign kúbanska
stórmeistarans Silvino Garcia og
sovézka alþjóðameistarans Pig-
usov, sem hafði svart og átti
leik. Síðasti leikur Kúbumanns-
ins var slakur, 19. Db7-c7?
■
iil
i
b m&M* m
W4 M&BikW
mm zíÆ', L—
m 0 WM B' i-
19. — Rde5! og hvítur gafst
upp, því hann er mát eftir 20.
Dxe7 - Rxf3+, 21. Khl - Rf2
og að öðmm kosti tapar hanm
drottningunni. Sovézki alþjóða-
meistarinn Kaidanov sigraði
nokkuð óvænt í B-flokknum, en
Pigusov varð annar. Það kom
nokkuð spánskt fyrir jónir að
sjá þekkta stórmeistara, svo sem
Sovétmennina Evgeny Sveschn-
ikov og Arshak Petrosjan vera
setta í B-flokk.