Morgunblaðið - 14.07.1987, Page 9

Morgunblaðið - 14.07.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 9 Páks á Hveravelli Tilkynnið þátttöku á skrifstofu Fáks fyrir 20. júlí. Ferðanefnd. RVALS VARA >■&> ■ RABÆRU VER síma [621566 Og nú erum við í Borgartúni 28 BJORNINN HF Borgartún 28 — sími 621566 Reykjavík „Unaðsleg lesning“ I vikuskammtí Flosa segir mjL: „Nú er síðasta afreks- verk félagsvisindadeild- ar Háskólans komið fyrir almenningssjónir, en það er kSnnun á viðhorfi fjöl- miðlanna tíl fjölmiðla- manna. Manni gætí bókstaflega dottíð i hug að þjóðin væri ekki búin að fá sig fullsadda af þvi að hlusta, horfa og lesa um það í fjölmiðlum, hvað fjölmiðlafólki finnst um fjöhniðlafólk í fjöl- miðlum. Þessi skýrsla er sem- sagt byggð á svokallaðri „fréttamannakönnun" og er alveg unaðsleg lesning. Areiðanlega óborganlegt vegarnestí fyrir hin islensku „fjöl- miðlafrík" framtíðarinn- ar. Mér er sagt að ungt, meðvitað fólk á uppleið eigi sér þann draum heit- astan að komast í fjöl- miðla, helst sem blaða- eða fréttamenn. Þetta eru oft ungir dáindis- menn, sem taka sig vel út og vita oftast hvað þeir vifja en sjaldnar hvað þeir geta, stundum kallaðir „uppar“. Þá er sagt að þegar ungar föngulegar, snoppufrið- ar og meðvitaðar telpur dreymi eitthvað sem ekki er dónalegt, þá séu það helst fjölmiðlar og þær í þeim. Svo verða sumir af þessu fólki góðir og gjaldgengir blaða-, frétta og fjölmiðlamenn og -konur, en aðrir halda áfram að vera fjölmiðla- frik sem nota hvert tækifæri til að fjalla um sjálft sig og önnur fjöl- miðlafrik í tíma og ótíma í fjölmiðlum. Öll er svo þessi Qöl- miðlun um fjölmiðla og fjölmiðalafólk i fjölmiðl- um að verða talsvert brosleg og þess vegna af hinu góða, þvi það er nú einu sinni svo, að hlátur- inn lengir lfið“. Skemmtileg og ekki skemmtileg lesning Ekki verður með sanni sagt að pólitísk harðlífisskrif Þjóðviljans séu það skemmtilegasta sem fyrir augu ber í fjölmiðlaflóru Fjall- konunnar. En vikuskammtar Flosa Ólafssonar rísa eins og Akrafjall og Skarðsheiði, já eins og fjólubláir draumar upp úr flatneskjunni. Staksteinar stelast í góðgæti Flosa í dag. Hinndæmi- gerði frétta- maður Enn segir Flosi: „í þessari félagsvfs- indalegu könnun gefst blaðamönnum kostur á að tjá sig um það, meðal annars, hvemig þeir álití að dæmigerður frétta- maður eigi að vera. Á bls. 5 undir töflu 3 stendur orðrétt: Hiim dæmigerði fréttamaður, einsog hann blasir við könnun- inni er karlmaður á ÖNDVERÐVM ÞRÍ- TUGSALDRI og hann hefur verið nálægt því hálfan áratug í starfi. Og nokkru neðar á síðunni undir töflu 4: Fréttamaðurinn dæmi- gerði hefur lokið há- skólaprófi, en ekki endilega í blaðamennsku. Um þetta er það helst að segja, að sá er á þrítugsaldri sem orðinn er tvítugur og allir sem mæltír eru á tungu vora. íslenzku (ekki sist há- skólamenn), vita að á öndverðum þritugsaldri er maður rétt rúmlega tvítugur, en á ofanverð- um þrítugsaldri eru menn famir að nálgast þrítugt. Hinn dæmigerði fréttamaður hefur þvi orðið stúdent 10-12 ára, lokið háskólaprófi 16-17 ára, unnið siðan hálfan áratug sem fréttamaður, eða þar til hann hefur náð umræddum „önd- verðum þrítugsaldrin- rnn...“ „Hávísindaleg niðurstaða“ Loks segir Flosi: „Aðstandendur þessa verkefnis, semsagt nem- endur i fjölmiðlafræði við Háskóla íslands, draga fram það sem þeim að eigin dómi finnst eftirsóknarverðustu kostir góðra blaða- og fréttamanna ... Kostíra- ir em 22: Heiðarlegur, áreiðan- legur, vandvirkur, fróð- leiksfús, hugmyndarík- ur, óhlutdrægur, forvitinn, ákveðinn, út- haldsgóður, kurteis, ósérhlifinn, sldlningsrík- ur, taugasterkur, metn- aðargjam, samvinnuþýð- ur, ágengur, fágaður, vel klæddur, ópersónulegur, tilfinninganæmur, slótt- ugur, frekur. Þessi upptalning á kostum góðs blaðamanns talar sinu máli. Greini- lega er ekki gert ráð fyrir þvi að máli skiptí hvort blaðamaður sé það sem stundum var áður kallað RITFÆR eða VEL MÁLI FARINN. Getur það verið að i fjölmiðlafræðideild hinn- ar virtu félagsvisinda- deildar Háskóla íslands sé það rikjandi skoðun að ekki sé lengur þörf á þvi sam áður var gert að skilyrði tíl að fólk fengi vinnu við blaðamennsku. Semsagt að blaðamenui væru læsir og skrifandi“. TSíttanialkadulinn Kr^tettifgötu 12-18 Chervolet Monsa 1987 Blár, ekinn 8 þ.km. Sjálfsk., aflstýri, 3 dyr, útvarp + segulb. Verö 530 þús. M. Benz 280 SE 1978 Hvítur, sjálfsk., ekinn 100 þ.km. Mjög gott eintak. Verð 590 þús. V.W. Golf GTI 16 ventla 1986 Rauður, okinn 8 þ.km., sóllúga, vökvastýri, sportfelgur, rafm. í öllu o.fl. Vorö 850 þús. Mazda 323 (1600) GTI 1986 Grásans., 4 dyra, 5 gíra, ekinn 25 þ.km. Útvarp + segulband, 2 dekkjagangar. Verö 550 þús. Nissan Cherry 1000 1985 Hvitur, fallegur bíll, ekinn 21 þ.km. Verð 280 þús. Audi 80 XI Coupó 1982 Hvitur, 5 cyl., 5 gíra, ekinn 84 þ.km., sóll- úga, sportfelgur of.l. Glæsilegur sportbill. Verð 680 þús. Fiat Panda ’82 51 þ.km. V. 110 þ. BMW 320 ’81 87 þ.km. Svartur. V. 390 þ. BMW 528i ’80 90 þ.km. V. 450 þ. Talbot Samba '85 13 þ.km. 3ja dyra. V. 275 þ. Citroen BX 14E '86 25 þ.km. Skipti á ód. V. 490 þ. Ford Sierra 1,6 '86 7 þ.km. Grár. V. 470 þ. M. Benz 190 E '86 34 þ.km. Einn meö öllu. Verö 1150 þ. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. Hefurðu heyrt um skammtímaskuldabréf Veðdeildar Iðnaðarbankans? Þau eru verðtrygg ð og bera 9,3% ávoxum. bréfanna er í afgreiðslum Iðnaðar- banka (slands hf. Skammtímaskuldabréfin eru full- verðtryggð m.v. lánskjaravísitölu og bera 9,3% ávöxtun umfram verð- bólgu. Frá áramótum hefur ávöxtun þeirra því jafngilt 30,9% nafnvöxt- un. Allar nánari upþlýsingar í Ármúla 7 og síminn er 68-10-40. Gjalddagar skammtímaskulda- bréfanna eru frá 1. október 1987 og síðan á tveggja mánaða fresti eftir það (sjátöflu). Hvert skuldabréf greiðist upp með einni greiðslu á gjalddaga. Skammtímabréfin eru þannig sniðin að þörfum þeirra sem vilja njóta öruggrar ávöxtunar á verðbréfamarkaði en geta ekki bundið fé sitt lengi. Greiðslustaður Gjalddagi 1. október 1987 1.desember1987 1.febrúarl988 1. apríl 1988 1. júni 1988 1. ágúst 1988 1. október 1988 1. desember 1988 1. febrúar 1989 1. apríl 1989 1. júní 1989 Ávöxtun umfram verðbólgu 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 1 §§ Verðbréfamarkaður = Iðnaðarbankans hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.