Morgunblaðið - 14.07.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 14.07.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum að ráða nú þegar vanan starfskraft í eftirtalin störf: Bókhald, útfyllingu tollskjala, bankaskjala, tölvuútskriftir o.þ.h. Góð laun í boði fyrir verðugt starf. Varðandi allar nánari upplýsingar, vinsam- lega hafið samband við skrifstofu okkar á Suðurlandsbraut 6. Sími 681180. Georg Ámundason & Co. Matreiðslumaður — framtíðarstarf Matreiðslumaður sem nýlokið hefur fram- haldsnámi erlendis óskar eftir framtíðar- starfi. Upplýsingar í síma 22835 eftir kl. 18.00 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Dagheimilið Hagaborg óskar eftir fóstru og aðstoðarfólki frá 1. sept. nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 10268. Kennarar Að Grunnskóla Patreksfjarðar vantar kenn- ara í eftirtalda kennslu: ensku, handavinnu, íþróttir og almenna barnakennslu. Ath! Við greiðum fluttning á búslóð, útvegum húsnæði og greiðum launaauka. Upplýsingar í síma 94-7605. Skóianefndin. Vanur sölumaður óskar eftir starfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Góð meðmæli. Lysthafendur leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „V — 4043“ fyrir 17. júlí. Kona óskast 6-8 tíma daglega, virka daga, til að vera hjá fullorðinni konu í Smáíbúðahverfi, Reykjavík. Upplýsingar í síma 92-68329. Miátaitf • eo. Sölustarf Fyrirtækið Rolf Johansen & Co. óskar eftir að ráða sölumann í nýtt starf. Starfið felst í sölu á nýrri vöru á markaðnum hérlendis, s.s. kvenundirfatnaði, sportfatnaði og sokkabuxum. Um heimsþekkt merki er að ræða. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af sölu á hliðstæðum vörum eða fatnaði, hafi mjög gott vald á ensku og séu á aldrinum 25-30 ára. í boði er spennandi starf sem krefst skipulagningar og sjálf- stæðra vinnubragða. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí nk. Vinsamlegast athugið að umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka hf. frá kl. 9.00- 15.00. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. 12' Skólavjrdustig la - 101 Reyk/avik — Simi 621355 Viðskiptafræðingar Fræðslustörf, stjórnun og umsjón starfs- þjálfunar, skipulagsstörf o.þ.h. við Sam- vinnuskólann á Bifröst eru laus til umsóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambæri- leg menntun og reynsla áskilin. Mjög góð launakjör, mikil tengsl við atvinnu- lífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjöl- skylduíbúð á Bifröst fylgja starfi. Umsókn sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50001. Samvinnuskólinn. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfólk til sumar- og framtíðarstarfa. Upplýsingar á skrifstofu póstmeistara, Ár- múla 25. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNiN óskar að ráða starfsfólk í tímavinnu. Vinnutími frá kl. 17.00 til kl. 21.00. Upplýsingar á skrifstofu póstmeistara, Ár- múla 25. Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum á Hellu næstkomandi skólaár. Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna, íslenska og handmennt. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 99-5943 og formaður skólanefndar í síma 99-8452. Barnagæsla Barngóð kona óskast til að gæta 7 mánaða gamallar telpu 2-3 daga í viku frá miðjum ágúst á meðan mamma og pabbi eru í vinnunni. Nánari upplýsingar í síma 13674. Afgreiðslustarf Verzlunin 1001 nótt óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Heilsdagsstarf. Æskilegur aldur 21-30 ára. Upplýsingar í síma 12650 frá kl. 16.00-18.00. Hótelstörf Óskum eftir að ráða starfskraft til afleysinga við tiltekt á herbergjum o.fl. nú þegar. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 16.00-19.00. Cityhótel, Ránargötu 4A. Nemi í offsetprentun Við óskum eftir að taka nema í offsetprent- un. Góð vinnuaðstaða, fjölbreytt verkefni. PRISMA Noregur — kokkar Kokka vantar á veitingastað í Osló. Upplýsingar í síma 91-52008 þann 14. júlí. Árni Valur Sólonsson. 1. vélstjóri óskast á skuttogara. Upplýsingar í síma 97-3231. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verslunar- og skrifstofu- húsnæði — 200 fm Til leigu er í nýju, vönduðu húsi við Skipholt, verslunar- og skrifstofuhúsnæði með inn- keyrsluhurð. Húsnæði þetta er samtals um 200 fm, sem væri þó mögulegt að skipta. Allur frágangur húss og lóðar er til fyrirmynd- ar. Verður þetta húsnæði tilbúið til afhend- ingar 1. ágúst, tilbúið til innréttinga. Upplýsingar eru veittar um þetta húsnæði í síma 82659 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði Til leigu nýinnréttað skrifstofuhúsnæði um 300 fm að stærð við Einholt í Reykjavík. Upplýsingar á skrifstofunni. sumpjúmm u BrynjöllUfJónsson > Nöotún 17 105 Rvik • siml 621315 • Alhhöa raöningahjonusta 9 Fyrirtælgasala 9 Fjármalaraögjöf fyrir fyrirtæki Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina maí og júní er 15. júlí nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.