Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 5 Stefán Á. Jónsson Stéttarsambands- kosningar í Austur-Húna- vatnssýslu: Listi fram- farasinn- aðrabænda sigraði Blönduósi. AUSTUR-húnvetnskir bændur kusu atéttarsambandsfulltrúa sína í almennum kosningum sl. sunnudag. í framboði voru tveir listar, H-Iisti Usti framfarasinn- aðra bænda og I-listi. H-listinn sigraði, fékk 85 atkvæði á móti 83 atkvæðum I-listans. Frambjóðendur H-listans voru Stefán Á. Jónsson og Steingrímur Ingvarsson og frambjóðendur I- lista voru Bjöm Bjömsson og Kristófer Kristjánsson. Á kjörskrá vom 223 og greiddu 178 atkvæði eða 79%. Atkvæði féllu þannig að H-listi fékk 85 atkvæði I-listi 83 atkvæði og auðir seðlar vom 10. Samkvæmt þessum niðurstöðum verða næstu stéttarsambandsfull- trúar fyrir _ Austur-Húnvetninga þeir Stefán Á. Jónsson á Kagaðar- hóii og Bjöm Bjömsson á Ytri- Löngumýri. Kristófer Kristjánsson í Köldukinn sem verið hefur stéttar- sambandsfulltrúi ásamt Stefáni náði ekki kjöri. Stefán Á. Jónsson sagði í sam- taii við Morgunblaðið að hann væri afar þakklátur fyrir þennan stuðn- ing og bætti því við að þessi úrslit færðu sér aukinn styrk til að vinna áfram að málefnum landbúnaðarins og samstöðu meðal bænda. Jón Sig. Borgarráð: Húsnæði fyrir Félagasam- tökin Konan BORGARRÁÐ hefur samþykkt samhljóða tillögu borgarráðs- manna Sjálfstæðisflokksins um að keypt verði húsnæði fyrir Félagsamtökin Konan. í tillögu Sjálfstæðisflokksins seg- ir: „Borgarráð samþykkir að keypt verði húsnæði fyrir Félagasamtökin Konan, sem starfrækt verði á veg- um samtakanna sem áfangastaður fyrir konur, er lokið hafa áfengis- og fíkniefnameðferð. Félagasam- tökin Konan fái húsnæðið til afnota fyrir starfsemi sína endurgjalds- laust, en rekstur húsnæðis og heimilis annist samtökin á eigin ábyrgð. Stefnt skal að því, að í hús- næðinu geti dvalið hveiju sinni 15 tii 20 konur." liturínn Liturinn, Síðumúla 15, sími 84533 -sérgreinokkarMOár- Ráðgjöf - reynsla - vöruval Þetta hafa verið einkunnarorð verslunarinnar frá stofnun hennarfyrirlOárum. Öll þessi ár höfum við líka lagt ríka áherslu á persónu- lega þjónustu við viðskiptamenn okkar, - enda margir hverjir verslað hér og leitað ráða allt frá upphafi. Áfram munum við halda á þessari braut, kappkosta að eiga mikið úrval allskonar vöru til viðhalds og nýbygginga. Málning og málningarvörur, utanhúss sem innan. Gólfefni, flísar, mottur, teppi, kork og öll efni sem til þarf. Auk þess fjöldi annarra vöruflokka. Ráðgjöf - reynsla - vöruval
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.