Morgunblaðið - 21.07.1987, Page 9

Morgunblaðið - 21.07.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 9 AGFA-f-3 Alltaf Gæðamyndir Kr.990 ..spor í rétta ótt. Litir Hvítt, grænt, SKÓMAGASÍN LAUGAVEGI 97, SÍMI 624030 ► TSíáamatkadutinn s—hattifgötu 12-18 Oldsmobile Cuttlas Cierra 1985 Hvítur. Ekinn 42 þ.km. Klassabíll meö öllu. Verö 810 þús. V.W. Golf C 1987 Hvítur. Ekinn aöeins 8 þ.km. Sóllúga, sport- felgur. Spoiler, kassettutæki o.fl. aukahl. Sérstakur bíll. Verö 570 þús. C'rtroen CS 1973 Klassabiil. Verð tilboð. Citroen CX 25 Pallas IE 1984 Daihatsu Charade Cx 1986 5 dyra, grænsans. Ekinn aöeins 16 þ.km. Sem nýr bíll. Verð kr. 320 þús. Chervolet Monsa 1987 Blár, ekinn 8 þ.km. Sjálfsk., aflstýri, 3ja dyra, útvarp + segulb. Verð 530 þús. M. Benz 300 diesil '84 (einkabíll) 103 þ.km. V. 850 þ. (Vill jeppa). Mazda 929 GU 4 dyra '87 4 þ.km, sjálfsk. ABS bremsur o.fl. V. 930 þ. Cherokee Pioneer '85 36 þ.km 4 cyl (2.5) sjálfsk. V. 920 þ. M. Benz 230 E '86 55 þ.km. Beinsk. sem nýr. V. 1200 þ. Renault II Turbo ’84 32 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 540 þ. M.M.C. Lander GLX ’86 28 þ.km 1500 vól. Vökvast. V. 430 þ. Saab 99 GL '82 (dekurbíll) Aðeins 40 þ.km. 5 gíra. V. 335 þ. Toyota Celica Supra '83. Vinsæll sprotbíil. V. 740 þ. Citroen BX 14TRS 86 25 þ.km. Skipti á ód. V. 275 þ. M. Benz 190 E '86 34 þ.km. Einn með öllu. V. 1150 þ. Toyota Camry CX '84 Ekinn 71 þ.km. V. 430 þ. Subaru 1800 station '86 Silfurg. E. 63 þ.km. 5 gíra. Bein innsp. Sól- lúga. Rafm. i rúðum. Otv./segulb. Verð 620 þ. Ekinn 22. þ.km. V. 590 þ. Ath: Mikið af bílum á-10-24 mán. greiðslukjörum. * H k Útvarp vinstri manna Nokkur samtök, einkum á vinstri kanti stjórnmálanna, hyggjast hefja rekstur nýrrar útvarpsstöðvar um næstu áramót. Sam- kvæmt frétt hér í blaðinu á sunnudaginn verður þar einkum útvarpað töluðu orði og stöðin á að verða vettvangur fyrir „frið- ar- og verkalýðsmál, jafnréttis-, umhverfis- og menningarmál." Valkostum útvarpshlustenda fjölgar því væntanlega og er það vel. Að útvarpsfrelsinu og afleiðingum þess er hugað í Stakstein- um í dag. Nýstöð Það er útvarpsfélagið Rót sem hefúr í hyggju að heQa rekstur nýs út- varps um nsestu áramót. Ef marka má Helgar- póstinn standa að þessu felagi fólk úr eftirtöldum samtökum: Samtökum vinstri sósialista, Flokki mannsins, Samtökunum '78, Kvennalistanum, . Samtökum herstöðva- andstæðinga, Búseta, Samtökum kvenna á vinnumarkaði og Mið- Amerikunefndinni (sem áður hét E1 Salvador- ne&idin). Er þetta óneit- anlega hinn athyglisverð- asti söfnuður. „Stefot er að þvf að reka stöðina á nokkurs konar grasrót- argrundvelli," sagði í Helgarpóstinum. Og f Morgimblaðsfréttinni kemur fram að stofo- kostnaður stöðvarinnar er áætlaður 3 miRjónir króna og verður opnað hlutaflárútboð á næst- nnni Fróðlegt verður að fylgjast með þessari stöð af tveirnur ástæðum einkum. í fyrsta lagi vegna þess að þeir sem að henni standa voru helstu andstæðingar þess að útvarpsrekstur yrði frjáls og hafo síðan gagnrýnt hinar nýju, fijálsu stöðvar fyrir ein- hæft efoisval og rislftið. Nú fá þeir tækifæri til að sýna hvað í þeim sjálf- um býr og kenna starfs- fólki Bylgjunnar, Stjömunnar og rásar tvö hvemig almennileg út- varpsstöð á að vera. í öðru lagi hafo vinstri mennimir sem eru að stofha Rótina kvartað yfir þvf að þeir fengju ekki að koma skoðunum sínum nægilega vel á framfæri f útvarpsstöðv- unum. Þar réði „hug- myndafræði rQgandi stéttar" ferðinni. Nú geta þeir sýnt hvemig reka á útvarpsstöð sem gætir fullkomins jafiiræðis með ólfkum skoðunum f þjóðfélaginu. Það verður væntanlega ekki hallað á „hægri menn“ eða „miðju menn“ á Rótinni þótt vinstri menn sitji við stjómvölinn, enda em um það skýr ákvæði í nýju útvarpslögununum að hinar fijálsu stöðvar skuli gæta óhlutdrægni gagnvart mönnum og málefoum. Hér skal engu spáð um það, hveraig Rót vinstri manna reiðir af þegar, og ef, hún kemst á legg. Það er hins vegar ánægjulegt að talsmenn hennar boða umflöllun um menningarmál, enda em þeir margir sem telja að hinar nýju útvarps- stöðvar hafi stórlega vanrækt þennan mikil- væga þátt þjóðlffsins. Þeir á Bylgjunni, Stjöm- unni og rásinni mættu leiða hugann að þvf að þótt auglýsingar um týndar lyklakippur og sögur af poppgoðum inn- an um „lauflétta" tónlist geti verið prýðilegt út- varpsefiii, þá er lfka ýmislegt annað til sem fólk hefúr áhuga á að heyra um. Hugsanavilla Nokkuð hefúr borið á þvf að þeir sem gagnrýna nýju útvarpsstöðvamar fyrir léttmeti te(ji að efiiistök stöðvanna séu sönnun fyrir þvf að út- varpsfrelsið hafi verið óheillaskref. í þessu er fólginn mikil hugsana- villa. Frelsi það sem menn hafo til að reka útvarp hér á landi er f eðli sfnu ekkert frá- brugðið þvf frelsi sem menn hafo til að gefo út blöð og tímarit. Allir vita að á þeim vettvangi er að finna Qölskrúðuga flóm og sitt sýnist hveij- um um efiii einstakra blaða og tfmarita al- mennt eða frá degi til dags. En skyldi einhver telja að blað eða tímarit sem gefið er út af van- efoum, fúllt af málvillum og prentvillum, lágkúm- legu eða rislitlu efiii sé sönnun fyrir þvi að prentfrelsið hafi verið óheillaskref á sfnum tfma og ákvæðtun um það beri að kippa út úr stjómar- skránni? Naumast er nokkur sem leggur slíkt til. En það er jafo óskyn- samlegt að kenna út- varpsfrelsinu um lélegt útvarpsefiii og prent- frelsinu um lélegt efiii f blöðum og tfmaritum. Líki mönnum ekki það sem þessir miðlar hafo á boðstólum beita þeir sér einfoldlega fyrir því að aðrir miðlar komi til sög- unnar. Það er kjarni frelsisins. í þessu sambandi er athyglisvert að fhuga þau orð Kjartans Gunnars- sonar, formanns útvarps- réttamefodar, að álitamál sé hvort þörf er á sérstökum lögum um útvarp eins og þeim sem nú em f gildi. í viðtali við Morgunblaðið á sunnudaginn segir Kjart- an: „Útvarpsfrelsi bygg- ist á sömu forsendum og prentfrelsi og annað tjáningarfrelsi. Það ork- ar því mjög tvfmælis hvort sérstök lög þurfi um þessa tegund tjáning- ar. Þetta tel ég að eigi að taka til endurskoðun- ar þegar útvarpslögin fiilla úr gildi i lok ársins 1988. Almenn prent- og meiðyrðalöggjöf ætti að ná yfir ábyrgð á efiii og einungis þyrfti að setja reglur um úthlutun tfðni- sviða." Við sjáum um að láta peningana vinna fyrir þig. 9-11.4% VEXTIR UMFRAM VERÐBÓLGU. Hefur þú kannaö fjárhaginn ný- lega? Veröbólgan frá áramótum hefur verið um 19-20% og á árinu öllu gæti hún orðið 15 -16%. Til aö peningarnir þínir ávaxtist veröa þeir aö bera vexti sem eru hærri en verðbólgan er hverju sinni. Viö getum séö um að láta pen- ingana vinna fyrir þig. Með skuldabréfum Iðnaðarbankans eöa skuidabréfum annarra traustra fyrirtækja. Skammtíma- skuldabréf Iðnaðarbankans bera 9,3% vexti umfram verð- bólgu. Ávöxtun frá áramótum jafngildir 30,9% ársvöxtum. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. Skuldabréf Glitnis hf. bera 11,4% vexti umfram verðbólgu. Ávöxtun frá áramótum jafngildir 33,4% vöxtum. Síminn aðÁrmúla7 er 68-10-40. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru alltaf reiðubúin til að veita nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.