Morgunblaðið - 21.07.1987, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 21.07.1987, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞREDJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 Styrkveitingar Vísindasjóðs 1987: Raunvísindadeild veitir 95 styrki, en hugvísindadeild 80 - Heildarfjárhæð rúmlega 46 millj. króna LOKIÐ er úthlutun styrkja úr Visindasjóði fyrir áríð 1987. Þetta er 30. úthlutun úr sjóðnum. Eins og áður var heildarfjárhæð umsókna mun hærri en sú upphæð sem kom til úthlutunar og því óhjá- kvæmilegt að synja mörgum umsækjendum. Deildarstjómir eru skipaðar til flögurra ára í senn. Þetta er önnur úthlutun þeirra stjóma sem nú sitja. Raunvísindadeild Stjóm Raunvísindadeildar skipa: Unnsteinn Stefánsson, haffræðing- ur, formaður, Ömólfur Thorlacius, líffræðingur, varaformaður, Óttar P. Halldórsson, verkfræðingur, Sturla Friðriksson, erfðafræðingur, Sigfús Schopka, fiskifræðingur og Gunnlaugur Snædal, læknir. Varamenn eru: Þorbjöm Karls- son, verkfræðingur, Sven Aage Malmberg, haffræðingur, Jón Sig- uijónsson, verkfræðingur, og Þorsteinn S. Stefánsson, læknir. Að þessu sinni tók Þorsteinn S. Stefánsson þátt í úthlutun með að- alstjóm. Ritari Raunvísindadeildar er Sveinn Ingvarsson, líffræðingur. Alls veitti Raunvísindadeild 95 styrki að þessu sinni, samtals krón- ur 28.780.000.00. Arið 1986 veitti deildin 84 styrki, samtals krónur 25.900.000.00. Skrá um veitta styrki og viðfangsefni 1. Ágúst Guðmundsson jarðfræð- ingur; Aflfræðilíkan af eld- stöðvakerfum við Kröflu og Öskju 185.000 2. Amgrímur Thorlacius efna- fræðingur; Atómgleypnimæl- ingar, tækjabúnaður 275.000 3. ÁmýE. Sveinbjömsdóttirefna- ffæðingur; samsætumælingar ívatni 150.000 4. Ásgeir Theódórs læknir; Ný- gengi krabbameins eftir gall- blöðruaðgerð 10.000 5. Ásta Möller, Margrét Gúst- afsdóttir, Rannveig Þórólfs- dóttir, Sigríður Snæbjömsdótt- ir og Vilborg Ingólfsdóttir hjúkmnarfræðingar; Mat á hjúkrunarþyngd aldraðra 200.000 6. Bárður Sigurgeirsson læknir; Forvamir gegn ofnæmi 450.000 7. Bjartmar Sveinbjömsson plöntulífeðlisfræðingur, Mikil- vægi köfnunarefnis fyrir vöxt birkis við skógarmörk í mis- munandi loftslagi 200.000 8. Bjöm Þrándur Bjömsson lífeðl- isfræðingur; Hormónastjóm kalsíumvægis hjá beinfiskum 300.000 9. Bjöm Jóhannesson jarðvegs- fræðingur; Könnun á heimild- um um íslenskan jarðveg 200.000 10. Blóðbankinn v/Barónsstíg, ábm. Ólafur Jensson læknir; Cystatin C í líkamsvökvum og gen þess 300.000 11. Borgþór Magnússon líffræð- ingur; Gróðurfar í beitarreitum 300.000 12. Bragi Ámason efnafræðingur; Bmni ammoníaks í sprengi- hreyflum 200.000 13. Brynjólfur Mogensen læknir; Mjaðmabrot hjá Islendingum 450.000 14. Eðlisfræðistofa RHÍ, ábm. Jón Pétursson eðlisfræðingur; Örv- un rafeinda í föstum efnum með leysipúlsum, tækjabúnað- ur 500.000 15. Eftiafræðistofa RHÍ, ábm. Ágúst Kvaran efnaverkfræð- ingur; Leysilitrófsgreining, tækjabúnaður 500.000 16. Einar Ámason þróunarffæð- ingur; Erfðabreytileiki og þróunarfræðileg þýðing hans 350.000 17. Einar Júlíusson eðlisfræðingur; Litur og litasjón 300.000 18. Einar Matthíasson efnafræð- ingur; Himnusíun 300.000 19. Elín Soffia Ólafsdóttir lyQa- fræðingur; Könnun á lyfla- virkni í jurtum 50.000 20. Elsa G. Vilmundardóttir og Ingibjörg Kaldal jarðfræðing- ar, Lónsset frá síðjökultíma á Laufaleitum, aldursgreining 15.000 21. Eva Benediktsdóttir örvem- fræðingur og Bjamheiður Guðmundsdóttir líffræðingur; Mótefnavakar kflaveikibakterí- unnar Aeromonas salmonicida 400.000 22. Eyþór Einarsson grasafræð- ingur; Breytingar á gróðurfari í þjóðgarðinum í Skaftafelli vegna friðunar 300.000 23. Friðbert Jónasson læknir; Augnhagur Austfírðinga 100.000 24. Geirfinnur Jónsson jarðeðlis- fræðingur; Úrvinnsla segul- mælinga á tölvutæku formi og túlkun þeirra 200.000 25. Guðmundur Eggertsson erfða- fræðingur, Kjamsýrurann- sóknir á E. coli. 500.000 26. Guðmundur Víðir Helgason sjávarlíffræðingur; Liðormar í sjó við ísland 400.000 27. Guðmundur Þorgeirsson lækn- ir; Stjóm prostacyclinfram- leiðslu æðaþels 250.000 28. Guðrún Helgadóttir jarðfræð- ingur; Setlög í Kollafirði 260.000 29. Gunnar Sigurðsson læknir; Mótefni í skjaldkirtilssjúkling- um 200.000 30. Gunnlaugur Geirsson læknir; Forstigsbreytingar legháls- krabbameins ' 150.000 31. Hafliði P. Gíslason eðlisfræð- ingur; Ljósmælingar á veilum íhálfleiðumm 1.900.000 32. Hallgrímur Magnússon læknir; Geðsjúkdómar háaldraðs fólks 200.000 33. Haraldur Sigurðsson læknir; Sjónleifar eftir aungskaða 400.000 34. Helga M. Ögmundsdóttir lækn- ir; Eðlislægt ffumudráp og „multipel myeloma 150.000 35. Helgi Hallgrímsson náttúm- fræðingur; Sveppaflóra íslands 240.000 36. Helgi Kristbjamarson læknir; Merkjafræðileg úrvinnsla svefnheilarits 250.000 37. Helgi Sigurðsson dýralæknir; Áhrif hormóna á breytingar á sykurþoli á meðgöngu hjá ám 250.000 38. Hrafn Tulinius læknir; Erfða- mörk ættingja krabbameins- sjúkling;a 300.000 39. Hreggviður Norðdahl jarð- fræðingur; Hörfun jökla og sjávarstöðubreytingar í Dala- sýslu 200.000 40. Högni Óskarsson læknir; Tíðni kvíða og þunglyndis 250.000 41. Ingibjörg Georgsdóttir læknir; Orsakir burðarmáls- og ný- buradauða á íslandi árin 1976-85 120.000 42. Jóhann Axelsson lífeðlisfræð- ingur; Samanburður á áhættu- þáttum hjarta- og æðasjúk- dóma hjá íslendingum og Vestur-íslendingum 600.000 43. Jóhannes Þorkelsson efnafræð- ingur; Greining á málmum í lifandi umhverfi 90.000 44. Jón Viðar Amórsson tannlækn- ir; Mein í kjálkum, munnholi ogaðlægum ve§um 100.000 45. Jón Benjamínsson jarðfræðing- un Útbreiðsla súrrar gjósku frá Snæfellsjökli í jarðvegi á Vest- fjörðum 100.000 46. Jón G. Hallgrímsson læknir; „C'arcinoid“-æxli 250.000 47. Jón G. Jónasson læknir; Skjáld- kirtilskrabbamein 150.000 48. Jón G. Stefánsson læknir; Breytingar átíðni geðsjúkdóma á íslandi 300.000 49. Jón Þorsteinsson læknir, Gigt- armótefni í íslendingum 250.000 50. Jónas Hallgrímsson læknir; Vefjaflokkun magakrabba- meins í íslendingum 1955-1984 300.000 51. Karl Gunnarsson þömngafræð- ingur, Sigurður Jónsson þömngafr., Erlingur Hauksson líffræðingur og Aðalsteinn Sig- urðsson fískifræðingur; Land- nám sjávarlífvera og þróun samfélags á hörðum botni við Surtsey 600.000 52. Karl Skímisson líffræðingur; íslenski villiminkastofninn 450.000 53. Kjartan G. Magnússon stærð- fræðingur; Samspil þorsks- og loðnustofna 250.000 54. Konráð Þórisson líffræðingur; Fæða og vöxtur þorsks á fyrsta sumri 160.000 55. Kristín Ingólfsdóttir lyfjafræð- ingur; Efnafræði íslenskra lágplantna og sjávarlífvera, tækjabúnaður 400.000 56. Kristján Erlendsson læknir; Mótefni við iktsýki 350.000 57. Láms Helgason læknir; Afdrif sjúklinga sem leituðu geðlækn- isfyrst 1966 og 1967 120.000 58. Laufey Tryggvadóttir faralds- fræðingur; Erfðatengsl ABO-blóðflokka og bijósta- krabbameins 300.000 59. Ludwig Eckardt og Sigurður Steinþórsson jarðfræðingar; Jarðfræði og bergfræði um- hverfis Dyrfjöll í Borgarfirði eystra 200.000 60. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur; Könnun á botni Grímsvatna með seismískum endurkastsmæl- ingum 180.000 61. Magnús Jóhannsson læknir; Tenging hrifspennu og sam- dráttar í mismunandi gerðum þverrákóttra vöðva 400.000 62. Michael Shelton fuglafræðing- ur; Tvívarp hjá sólskrílqum 125.000 63. Ólafur S. Andrésson líffræð- ingur; Ættffæði hverabaktería 350.000 64. Ólafur Guðmundsson jarðeðlis- fræðingur; Skjálftamælingar á Mýrdalsjökli 500.000 65. Ólafur G. Guðmundsson lækn- ir, T-eitilfmmur í tárakirtli manna 250.000 66. Ólafur Karl Nielsen fuglafræð- ingur; Stofnvistfræði fálka 400.000 67. Ólafur Oddgeirsson dýralækn- ir; Júgurbólga í kúm, tækja- búnaður 250.000 68. Páll Valdimarsson og Valdimar Jónsson verkfræðingar; Hermi- líkan hitaveitukerfis 250.000 69. Ragnar Sigbjömsson verk- fræðingur; Vindálag á þök 500.000 70. Ragnheiður Guðmundsdóttir eðlisfræðingur; Hljóð í nýju ljósi 400.000 71. Sigfús J. Johnsen eðlisfræðing- ur; Tvívetnismælingar á kjörn- um úr Grænlandsjökli 430.000 72. Sighvatur S. Ámason lífeðlis- fræðingur; Hormónastjómun salt- og vökvajafnvægis hjá spendýmm 400.000 73. Sigurður R. Gíslason og Stefán Amórsson jarðfræðingar; Jarð- efnafræði kalds vatns 500.000 74. Sigurður Jakobsson jarðfræð- ingur, Bergfræðirannsóknir við háan þrýsting 400.000 75. Sigurður H. Richter dýrafræð- ingur; Sníkjudýr í svínum 200.000 76. Sigurður S. Snorrason og Skúli Skúlason vatnalíffræðingar; Svipfar bleikju í Þingvalla- vatni. Erfðir eða umhverfisat- riði 350.000 77. Sigurður Steinþórsson jarð- fræðingur; Myndun díla, myndun móbergs 360.000 78. Sigurður Þorsteinsson veður- fræðingur; Áhrif fjalla á hreyfíngar andrúmsloftsins 200.000 79. Sigurgeir Ólafsson plöntusjúk- dómafræðingur; Sveppir í jarðvegi og gróðri og áhrif þeirra á þrif sauðfjár 200.000 80. Snorri Páll Kjaran verkfræð- ingur; Reiknilíkan fyrir gmnn- sjávarstrauma 240.000 81. Stefán Amórsson jarðfræðing- ur; Jarðefnafræði jarðhitavatns 500.000 82. Stefán Briem eðlisfræðingur; Notkun tölvu við þýðingar 300.000 83. Stefán J. Hreiðarsson læknir; Tíðni og orsakir fatlana hjá íslenskum bömum og ungling- um 200.000 84. Stefán B. Sigurðsson lífeðlis- fræðingur; Vöðvastarfsemi sem veldur hættulegri hita- myndun 250.000 85. Steinn Jónsson læknir; Áhrif Pneumococca-bólusetningar á ónæmisþætti 150.000 86. Sæmundur K. Óttarsson stærð- fræðingur; Riemann-víðáttur 350.000 87. Teitur Jónsson tannlæknir; Áhrif tannréttinga og skurðað- gerða á tannstöðu 250.000 88. Viðar Guðmundsson eðlisfræð- ingur; Kennileg eðlisfræði fastra eftia 60.000 89. William Peter Holbrook tann- læknir. Streptococcar í munni 400.000 90. Þór Gunnarsson lffeðlisfræð- ingur; Litaskyn laxins 500.000 91. Þóra Ellen Þórhallsdóttir vist- fræðingur; Kynjahlutfall túnsúm 200.000 92. Þórður Jónsson eðlisfræðingur, Slembifletir 450.000 93. Þorsteinn Tómasson plöntu- erfðafræðingur; Erfðafræði milli flalldrapa og birkis 170.000 94. Ævar Petersen fuglafræðing- ur; Stærð fálkastofnsins á íslandi 500.000 95. Össur Skarphéðinsson lífeðlis- fræðingur; Þróun kynþroska hjá sjóbleikju 300.000 Hugvísindadeild Stjóm Hugvísindadeildar skipa þessir menn: Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, formaður, Bjarni Guðnason prófessor, Guðmundur Magnússon prófessor, Helga Kress dósent og Mjöll Snæsdóttir fom- leifafræðingur. Varamenn em, í sömu röð: Halldór Halldórsson pró- fessor, Páll Skúlason prófessor, Bjöm Þ. Guðmundsson prófessor, Flokkun styrkja eftir Qárhæð. Fijáhæð: Fjöldi styrkja: HeildarQárhæð: 100.000 eða minna 18 1.660.000.- 101.000-200.000 34 5.900.000.- 201.000-300.000 24 6.890.000.- Meiraen 300.000 4 2.900.000,- Samtals 80 17.350.000.- Flokkun styrkja eftir greinum. Grein: Fjöldi Htyrkja: HeildarQárhæð: Sagnfræði 18 3.630.000,- Listasaga, byggingarlist 2 420.000.- Fomleifafraeði 8 1.250.000.- Bókfræði 1 200.000.- Bókmenntir 11 2.600.000,- Málfræði 16 3.530.000,- Heimspeki 2 1.300.000,- Lögfræði 1 200.000,- Félagsfræði 8 1.840.000,- Uppeldisfræði, sálfræði 9 1.600.000.- Hagfræði 4 780.000,- Samtals 80 17.350.000.- Flokkun styrkja efitir fjárhæð Fjárhæð Fjöldi styrkja HeildarQárhæð 100.000 eðaminna 8 615.000.- 101.000-200.000 26 4.610.000,- 201.000-300.000 28 7.615.000,- 301.000-400.000 16 6.110.000,- 401.000-500.000 14 6.730.000,- Meiraen 500.000 3 3.100.000.- Samtals 95 28.780.000,- Flokkun styrkja efitir greinum Grein Fjöldi HeildarQárhæð Eðlisfræði 7 4.040.000,- Efnafræði 7 1.915.000,- Jarðfræði og skyldar greinar 15 4.000.000,- Líffræði og skyldar greinar 27 8.645.000,- Læknisfræði og skyldar greinar 33 8.290.000,- Stærðfræði og skyldar greinar 3 900.000.- Verkfræði 3 990.000.- Samtals 95 28.780.000.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.