Morgunblaðið - 21.07.1987, Side 31

Morgunblaðið - 21.07.1987, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 31 Sverrir Tómasson cand. mag. og Þór Magnússon þjóðminjavörður. Helga Kress tók ekki þátt í störf- um stjómarinnar við veitingu styrkja að þessu sinni, en í hennar stað kom varamaður hennar í stjóminni, Sverrir Tómasson. Ritari Hugvísindadeildar er Þor- leifur Jónsson bókavörður. Stjóm Hugvísindadeildar veitti að þessu sinni 80 styrki að heildarfjárhæð kr. 17.350.000. Árið 1986 veitti Hugvísindadeild 77 styrki að heild- ariQárhæð kr. 17.200.000. Skrá um veitta styrki og rannsóknarefhi 1987 1. Anna Agnarsdpttir sagnfræð- ingur; íslandsverslunin 1807-14 200.000 2. Ámi Hjartarson jarðfræðingur, Hallgerður Gísladóttir sagn- fræðingur og Guðmundur J. Guðmundsson sagnfræðingur (sameiginlega); Hellarann- sóknir 100.000 3. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson sagnfræðingur; Þilskipaútgerð Geirs Zoéga. Rekstur og af- koma 1890-1908 100.000 4. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.; íslenskar orðsifjar 200.000 5. Ástráður Eysteinsson bók- menntafræðingur; The concept of modemism 250.000 6. Baldur Sigurðsson MA, Heimir Pálsson cand. mag. og Steingrimur Þórðarson BA. (sameiginlega); Könnun á staf- setningarkunnáttu, kennslu- efni og aðferðum í grann- og framhaldsskólum 150.000 7. Bima Ambjömsdóttir MA; Málbreytingar í vestur-íslensku 200.000 8. Bjami Einarsson fomleifa- fræðingur; Jaðarbyggð á Eyjaíjarðardal 200.000 9. Bjöm S. Stefánsson dr. scient; Athuganir um rök atkvæða- greiðslu 150.000 10. Bókmenntafræðistofnun Há- skóla íslands; íslensk bók- menntaskrá 800.000 11. Bókmenntafræðistofnun Há- skóla íslands; Norræn kvenna- bókmenntasaga 110.000 12. Börkur Bergmann arkitekt; Arkitektúr nýja tímans á ís- Iandi: Aldahvörf og menningar- festa 120.000 13. Margaret Cormack Ph.D.; The veneration of saints in Iceland until 1400 120.000 14. Dóra S. Bjamason lektor; Ethnographisk athugun á dag- heimili í Reykjavík, m.a. með áherslu á blöndun fatlaðra og ófatlaðra bama 300.000 15. Dynskógar, rit V-Skaftfellinga; Veslunarsaga Víkur í Mýrdal og Vestur-Skaftafellssýslu 100.000 16. Eiríkur Öm Amarson dr.; Tíðni fælni á íslandi 100.000 17. Evald Sæmundsen sálfræðing- ur; Rannsókn á 200 bömum á aldrinum 6—30 mánaða vegna fyrirhugaðrar stöðlunar á Bayl- ey Scales of Infant Develop- ment (BSID) á íslandi 250.000 18. Gísli Sigurðsson M.Phil.; Gelísk áhrif á íslenska sagnahefð 200.000 19. Kaaren Grimstad dr.; A diplo- matic edition of the Old Ice- landic Elucidarius 200.000 20. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir M.Sc.; Réttmæti og áreiðan- leiki spumingalista 250.000 21. Guðmundur Rúnar Ámason M.Sc.; Alþingiskosningamar 1987. Fjölmiðlar og áhrif þeirra á viðhorf og afstöðu kjósenda 250.000 22. Guðmundur Hálfdánarson cand. mag.; Hefð og frjáls- hyggja: Hugmyndafræði og þjóðfélagsbreytingar á íslandi á 19. öld 300.000 23. Guðmundur B. Kristmundsson M.Ed.; Þróun ritunar hjá 7 og 15árabömum 150.000 24. Guðrún Bjartmarsdóttir cand. mag.; íslenskar huldufólks- sagnir: Þjóðfélagsmynd, hugmyndaheimur, upprani og þróun 200.000 25. Guðrún Ása Grímsdóttir cand. mag.; Útgáfa Áma sögu bisk- ups og Laurentius sögu biskups 300.000 26. Guðrún Ingólfsdóttir BA; Lausavísnagerð á íslandi fram um 1900 140.000 27. Guðrún Lange cand. mag.; Die Anfange der islándischen- norwegischen Geschichts- schreibung 300.000 Fiskverð á uppboðsmörkuðum 20. júlí FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hassta Lasgsta Meðal- Magn Heildar- vorð varð vorð (lestir) vorð (kr.) Þorskur 39,50 29,80 32,19 89,8 2.890.640 Ýsa 40,50 33,90 39,21 10,5 410.277 Karfi 17,50 17,00 17,36 6,7 115.906 Ufsi 21,00 21,00 21,00 5,7 119.643 Annað - - 14,30 4.4 63.270 Samtals 30,75 117,1 3.599.736 Aflinn í gær var að mestu úr Dagstjörnunni KE. f dag verða seld úr togaranum Ými 60-80 tonn af þorski, 9 tonn af ýsu, 7 tonn af ufsa og 7 tonn af bátakarfa. FAXAMARKAÐU R hf. í Reykjavík Hassta Lasgsta Maðal- Magn Helldar- varð varð varð (lestir) vorð (kr.) Þorskur 41,50 31,50 34,21 13,5 463.051 Ýsa 41,00 39,50 40,26 1.0 38.700 Koli 31,00 28,00 30,18 22,1 666,919 Samtals 30,37 40,8 1.238.954 Til sölu verður í dag 35 tonnn af karfa, 15 tonn af þorski, 10 tonn af ýsu og 25 tonn af kola, einkum úr togaranum Viðey RE. Á mið- vikudag hefst uppboð klukkan 7 um morguninn. 28. Guðrún Nordal BA; Ethics and action in thirteenth century Iceland. An examination of motivation and social obliga- tion in Iceland c. 1180—1264 as represented in Sturlunga saga 100.000 29. Gunnar Finnbogason MS; Olika aktörers agerande vid den is- lándska grandskolans refor- mering 1974. — Statens legitimering och kontroll av skolans verksamhet 100.000 30. Halldór Ármann Sigurðs- son cand. mag.; Word order and dependency relations in Ice- landic 200.000 31. Heimspekistofnun Háskóla ís- lands; Heimspekirannsóknir (nokkur tiltekin verkefni sem unnið er að á vegum stofnunar- innar) 1.200.000 32. Hrafnhildur Ragnarsdóttir lektor; Þróun tímatilvísana í máli íslenskra bama 150.000 33. Höskuldur Þráinsson prófessor og Kristján Ámason dósent (sameiginlega); Rannsókn á íslensku nútímamáli — úr- vinnsla mállýskugagnaöOO.OOO 34. Inga Lára Baldvinsdóttir cand. mag.; Saga íslenskrar ljós- myndunar 1839—1926190.000 35. Ingi Bogi Bogason cand. mag.; Um líf og ljóðagerð Steins Steinars 100.000 36. Ingvar Sigurgeirsson MA; Námsgögn á íslandi 150.000 37. Hið íslenska bókmenntafélag; Útgáfa Annála 1400—1800. Útgáfatexta, samningskráa 300.00 38. íslenska málfræðifélagið; ís- lensk fræðiorð í málfræði 300.000 39. Islenski gagnagrannurinn; Gagnagrannur um Sturlungu 250.000 40. Jón Gunnarsson mag. art.; Rannsóknir á hljóðkerfísbreyt- ingum í fomgrísku 100.000 41. Jón Jónsson jarðfræðingur; Framhald rannsókna á leifum fomra byggða norður af Skaft- ártungu og á Síðu 60.000 42. Jón Þ. Þór cand. mag.; Breskir togarar og Islandsmið 1917-1976 150.000 43. Júlíana Gottskálksdóttir list- fræðingur; Breytingar á yfír- bragði byggðar í miðbæ Reykjavíkur eftir miðja 19. öld. Mæling húsa og heimildasöfn- un 300.000 44. Júlíus Pálsson stud. lic.; Öko- nometrisk studie af den is- landske ökonomi 200.000 45. Kristjana Kristinsdóttir sagn- fræðingur, Skjalasöfn verald- legra yfírvalda á íslandi á 16. og 17. öld 300.000 46. Landsbókasafn íslands; Skrá um ferðabækur erlendra manna frá íslandi og rit og rit- gerðir þeirra um ísland, nátt- úra- og landfræðilegs efnis 200.000 47. Loftur Guttormsson dósent; Hjúskaparstofnun og fjöl- skyldumyndun í íslensku samfélagi 1750-1870 100.000 48. Lögberg, bókaforlag; Ritgerð um Flateyjarbók, handrit og texta 150.000 49. Magnús Fjalldal dr.; Tengsl íslands við England hið foma 200.000 50. Magnús Magnússon dr.; Lexic- on of Norse mythology 200.000 51. Magnús Þorkelsson BA; Úr- vinnsla fomleifarannsókna að Búðasandi í Kjós 150.000 52. Margrét Hermannsdóttir fom- leifafræðingur; Fomleifarann- sóknir að Gásum og víðar í Eyjafírði^ 200.000 53. Ragnar Ámason dósent; Hag- kvæmasta nýting samnor- rænna fískistofna, einkum íslensku loðnunnar og norsk- -íslensku sfldarinnar 100.000 54. Rúnar Vilhjálmsson lektor; Áhrif samhjálpar á andlegt heilsufar 200.000 55. Safnastofnun Austurlands; Fom tótt í Beranesi (fomleifa- uppgröftur) 100.000 56. Samstarfsnefnd um orðalykil að Biblíunni; Orðstöðulvkill að Biblíunni frá 1981 300.000 57. Hubert Seelow Dr. phil. habil.; Frekari rannsókn á íslenskum alþýðubókum með útgáfu texta þeirra í huga . 300.000 Sigríður Dúna Kristmunds- I dóttir mannfræðingur; Politics and personhood: Women’s pol- itical movements in Iceland 300.000 59. Sigrún Aðalbjamardóttir MA; Tengsl milli félagsþroska skólabama og hugmynda þeirra um eigin athafnir í sam- skiptumviðkennara 300.000 60. Sigrún Davíðsdóttir cand. mag.; Saga handritamálsins 240.000 Morgunblaðið/Sverrir Verslunin Rúmgott, sérverslun með svefiiherbergishúsgögn. Ný sérverslun með svefiiherbergishúsgögn VERSLUNIN Rúmgott, sem er ný sérverslun með svefnherberg- ishúsgögn, var opnuð í Reykjavík fimmtudaginn 16. júli s.l. Finnur Magnússon annar eigandi verslunarinnar sagði í samtali við Morgunblaðið að auk þess að vera með mikið úrval af svefnherbergis- húsgögnum legðu þeir mikla áherslu á að geta boðið upp á sem flestar gerðir af dýnum. Fólk getur þannig keypt bæði rúmið og dýnuna á sama stað. Verslunin Rúmgott er til húsa að Ármúla 4 í Reykjavík. 61. Sigrún Stefánsdóttir MA; Ákvarðanataka varðandi skóla- sjónvarp: Samanburðarrann- sókn á íslandi, Danmörku og Kentucky 140.000 62. Sigurður Gizurarson bæjarfó- geti; Könnun á reglum íslenskra laga um fasteigna- réttindi, einkum að því er tekur . til vatns,- orku- og veiðirétt- 1 inda 200.000 63. Sigurður Hjartarson M.Litt.; „Conquettan af Mexico" í með- föram Halldórs Jakobssonar og Gísla Konráðssonar 100.000 64. Sigurður Konráðsson cand. mag.; Könnun á frambuðarerf- iðleikum barna á aldrinum 4 til 6 ára 200.000 65. Stefán Briem cand. mag.; Notkun tölvu til að þýða sam- fellt ritað lesmál milli þjóð- tungna (þetta verkefni er einnig styrkt af Raunvísinda- deild) 100.000 66. Stefán F. Hjartarson fíl. kand.; Valdabaráttan innan verka- lýðshreyfingarinnar í ljósi. átaka á vinnumarkaðinum 1930-1935 80.000 67. Stefán Valdemar Snævarr mag. art.; Hegel í hugum íslenskra manna 100.000 68. Stofnun í erlendum tungumál- um; Útgáfustyrkur 80.000 69. Stofnun Jóns Þorlákssonar; Ritsafn Benjamíns Eiríkssonar 180.000 70. Sumarliði ísleifsson cand. mag.; Saga íslandsbanka 300.000 . 71. Sveinbjöm Rafnsson prófessor; Byggðaleifar á Jökuldalsheiði 40.000 72. Trausti Einarsson sagnfræð- ingur, Saga hvalveiða við ísland 300.000 73. Tryggvi Felixson hagfræðing- ur; Markaðslíkan fyrir íslensk- an freðfísk í Bandaríkjunum 300.000 74. Úlfar Bragason dr.; Frásagnar- list í Sturlungu 150.000 75. Þjóðminjasafn íslands; Fom- leifarannsóknir í Papey, Suður-Múlasýslu 400.000 76. Þorleifur Friðriksson fíl. kand.; Stuðningur og tengsl norræna sósíaldemókrata og Alþjóða- sambands fijálsra verkalýðs- félaga við ASI og Alþýðuflokk- inn 1918-1956 300.000 77. Þorleifur Óskarsson cand. mag.; Millilandasiglingar og strandferðir 1850—1913 / 150.000 78. Þórir Ibsen Guðmundsson MA; Gender, social class and the changing histðric stracture: Feminism in France, Iceland and W-Germany 200.000 79. Þórólfur Þórlindsson prófessor; Lögskilnaðir á íslandi 1904-1984 300.000 80. Þórann Valdimarsdóttir sagn- fræðingur; Sr. Snorri Bjöms- son á Húsafelli. Rannsókn á : menninguogsögu 18. aldar ' 300.000 , (Fréttatilkynning frá Vísindasjóði.) GENGIS- SKRÁNING Nr. 133 - 20. júlí 1987 Kr. Kr, ToU- Ew.KL09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 39,070 39,240 39,360 Stpund 63,370 62,961 63,153 Kan.dollari 29,600 29,744 29,835 Dönskkr. 5,5834 5,5593 5,5763 Norakkr. 5,7989 5,7761 5,7938 Sænskkr. 6,0809 6,0570 6,0755 FLmark 8,7434 8,7036 8,7302 Fr.franld 6,3642 6,3260 6,3453 Belg.franki 1,0216 1,0163 1,0194 Sv.franld 25,4312 25,2835 25,3608 HoU.gyllini 18,8198 18,7191 18,7764 V.-Þ.mark 21,1848 21,0679 21,1323 itlíra 0,02928 0,02913 0,02922 Austurr.soh. 3,0141 2,9992 3,0084 Portescudo 0,2713 0,2702 0,2711 Sp. peseti 0,3085 0,3075 0,3084 Jap.yen 0,25772 0,25622 0,25700 írektpund 56,763 56,462 56,635 SDR(Sérat) 49,6908 49,5416 49,6938 Eeu,Evr. 44,0241 43,8017 43,9356 Belg.fr. Fin 1,0140 1,0171

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.