Morgunblaðið - 21.07.1987, Side 48

Morgunblaðið - 21.07.1987, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 Hópferðabflar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, si'mi 37400 og 32716. □□ [DOLHV5TEREO | HEIÐURSVELLIR S>MI 18536 HÆTTULEGUR LEIKUR Aðalhlutverk: Everett McGIII og Rou Brandsteder. Leikstjóri: Hans Sheepmaker. Sýnd í B-sal kl. 5. Stranglega bönnuð innan 16 ára. WISDOM Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emilio Estevez og Deml Moore. Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11. Bðnnuð innan 14 ára. Paul Stevens er afburöarnemandi, en ákaflega metnaðargjarn. Hann ætlar aö ná langt í lífinu og verða frægur sem alira fyrst, jafnvel þótt hann verði að fremja innbrot og stela plútóni til að geta framleitt kjarn- orkusprengju. Hörkuspennandi mynd með John Uthgow (Blow Out, Allt That Jazz, Obsession), Christopher Collett og Cynthiu Nlxon í aðalhlutverkum. 'LAUGARAS= = SALURA MEIRIHATTAR MAL Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir Mafiuna verður þaö alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ------ SALURB ----------- DJÖFULÓÐUR KÆRASTI Það getur verið slítandi að vera ást- fangin. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæöa til aö sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt parl Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. SALURC MARTRÖÐÁ ELMSTRÆTI 3. HLUTI DRAUMÁTÖK Pessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gifurlega áhrifarikar og atburðarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. rgsjjsrH/ISKÖLMÉj SIMI2 21 40 Frumsýnir verðlaunamynd ársins: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★★★ SÓL. TÍMTNN. Leikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Sýnd kl. 7,9.05,11.15. Bönnuð innnan 16 ára. Fáir sýningadagar eftir! LEIKFERÐ , 1987 , -I KONGO NESKAUPSTAÐUR Þrið. 21/7 kl. 21. HÖFN Miðv. 22/7 kl. 21.30 Fimm. 23/7 kl. 21.30 VEITINGAR! CÍCDCCGl Sími 11384 — Snorrabraut 371 Frumsýnir stórmynd Alan Parker: ANGELHEART ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ HP. Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd sem hinn þekkti leikstjóri ALAN PARKER leikstýrir með úrvalsleikumnum MICKEY ROURKE, ROBERT DE NIRO og USA BONET. ANGEL HEART ER BYGGÐ A SÖGU EFTIR WILUAM HJORTSBERG OG HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRABÆRAR VIÐTÖKUR VlÐS VEGAR ERLENDIS: ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINA- TOWN“ OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. „ALLT VIÐ ÞESSA MYND ER STÓRKOSTLEGT." * ★ * * B.N. JOURNAL AMERICAN. Aðalhlv.: Mickey Rourke, Robert De Nlro, Usa Bonet, Charfotte Rampling. Framleiðandi: Elliot Kastner. Leikstj.: Alan Parkar. Myndin or f □ □ [dqlhy stfreo j Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. ARIZ0NAYNGRI „RAISING ARIZONA" ER FRAM- LEIDD AF HINUM ÞEKKTU COEN- BRÆÐRUM, JOEL OG ETHAN, SEM EINNIG SJÁ UM LEIKSTJÓRN, OG FJALLAR UM UNOT PAR SEM GET- UR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EINUM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. R ISING ARIZ0M A comedy beyond beíief. KR0K0DILA-DUNDEE ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11.05 MOSKITO STR0NDIN ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Leikstjóri: Peter Welr. Sýnd kl.7,9. W 1967- 1987 Á 1 Bindindismótiö Caltalækjarskógi C I Verslunarmannahelgin 31. júlí ti!3. ágúsl 1987 ★ Bergþóra Ámadótlir ★ Hljómsveit Geirmundar * Rauðir lletir * Rocky * Bláa bilskúrsbandið | Metan ★ Kvass ♦ Ómar Ragnarsson * Jörundur » Július ★ Flugeldasýning * Nýi dansskólinn » Kristinn Sigmundsson * Hjörtur Benediktsson, eftirherma Vinningstölumar 18. júlí 1987. Heildarvinningsupphæð: 3.569.905,- 1. vinningur var kr. 1.789.354,- Aðeins einn þátttakandi var með 5 tölur réttar 2. vinningur var kr. 535.743,- og skiptist hann á milli 247 vinningshafa, kr. 2.169,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.244.808,- og skiptist á milli 6.102 vinn- ingshafa, sem fá 204 krónur hver. Upplýsinga- sími: 685 111. FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir í dag myndina Hættulegur leikur Sjá nánaraugl. annars staöar í blaflinu. B)(T)(N)(g)(Q í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr. Óvæntir aukavinningar. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur Sviðsmynd Greiíanna HLJÓMSVEITIN Greifamir hef- ur nú sent frá sér sína aðra hljómplötu og heitir hún Sviðs- mynd. Á plötunni eru Qögur lög sem heita Ást, Framan við sviðið, Frystikistulagið og Þyrnirós. Þrjú fyrst nefndu lögin eru ný en Þymirós kom fyrst út á hljóm- plötu fyrir síðustu jól. Greifamir hafa haldið tónleika í sumar og vom m.a. í heimabæ sínum Húsavík helgina I0.-12. júlí s.l. og skemmtu gestum á Lands- móti Ungmennafélaganna. Þá verður hljómsveitin meðal þeirra, sem koma til með að skemmta þjóð- hátíðargestum í Vestmannaeyjum um Verslunarmannaghelgina. Lögin á þessari nýju plötu koma einnig út á snældu ásamt lögum af nýútkominni plötu Stuðkomp- anísins. Útgáfufyrirtækið Steinar hf gefa plötu Greifanna út.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.