Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 1
56 SIÐUR STOFNAÐ 1913 163.tbl.75.árg. MIÐVIKUDAGUR 22. JULI 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ráða ísraels- menn yfir meðal- drægri eldflaug? Genf, Reuter. ÍSRAELAR hafii gert árang- ursríkar tilraunir með meðal- dræga eldflaug, sem getur borið kjarnaodd og náð til höfuðborga margra Arabaríkjanna. Her- fræðitimaritið International Defense Review skýrði frá þessu í gær. Tímaritið bar fyrir sig bandaríska embættismenn, sem ekki voru nafn- greindir, og sagði, að í maí sl. hefði Jeríkóflauginni verið skotið 820 km langan veg út á Miðjarðarhaf, helm- ingi lengra en í fyrri tilraun. „Bandarísku embættismennirnir telja þessi tíðindi mjög mikilvæg því að þau sýna, að ísraelar eru eða verða brátt færir um að skjóta eld- flaugum búnum kjarnorkusprengj- um á höfuðborgir óvinveittra ríkja," sagði í tímaritinu. ísraelar hafa margítrekað, að þeir hafi ekki yfir kjarnorkuvopnum að ráða en ýmsir kjarnorkusérfræð- ingar telja, að þeir hafi allt, sem til smíðinnar þarf, og geti sett þau saman með stuttum fyrirvara. Bob Furlong, ritstjóri IDR, segist einnig hafa upplýsingar um, að Jeríkó- flaugin sé sérstaklega gerð til að flytja kjarnorkusprengju. Borgirnar Beirut, Damaskus, Bagdad, Amm- an og Kairó eru_ innan skotvíddar eldflaugarinnar. í IDR sagði, að til stæði að reyna að skjóta Jeríkó- flauginni 1.450 km leið. Reuter Olíuskipið Al-Rikkah, sem nú hefur verið umskirt og fengið nafnið Bridgeton, sést hér rétt áður en það lagði af stað undir bandarískum fána í för sina inn á Persaflóa undir bandariskri flotavernd. Á kort- inu má sjá þá leið, sem skipið þarf að sigla um Hormuz-sund. Spennan vex enn á Persaflóa: Mikið tap hjá bandarískum stórbönkum New York, Reuter. SUMIR stærstu bankar Bandaríkjanna kunngerðu í gær niikið rekstrartap á öðr- um ársfjórðungi 1987. Þannig tapaði Citicorp 2.590 milljón- um dollara á þessu tímabili, sem er mesta tap, er banda- riskur banki hefur nokkru sinni orðið fyrir. Vanskilum á endurgreiðslum til bankanna frá löndum þriðja heimsins er aðallega kennt um. Bankers Trust, sem er á meðal 10 stærstu viðskiptabanka Bandaríkjanna, tapaði 554 millj. dollara á þessum þremur mán- uðum. Bankar á vesturströnd- inni höfðu svipaða sögu að Segja. Munum hiklaust svara sérhverri árás írana — segir Caspar Weinberger, varnar- málaráðherra Bandaríkjanna Washington, París og Nikósfu, Reuter. BANDARÍSK herskip hófu i gær að fylgja eftir tveimur skipum frá Kuwait, sem sigla undir bandarískum fána inn á Persa- flóa. Verða skipin komin i skotfæri frá eldflaugastöðvum írana við Hormuz-sund innan skanuns. Caspar Weinberger, vamarmálaráðherra, sagði að Bandaríkjamenn myndu „ekki hika við að svara sérhverri árás írana. Við teljum okkur hafa ráð til þess — bæði á sjó og í lofti — og við munum vissulega grípa til þessara ráða til verndar sigling- um um Persaflóa." Weinberger lét þessi ummæli falla eftir að íranir höfðu vísað á bug ályktun Öryggisráðs Samein- uðu þjóðanna, þar sem skorað var á írani og íraka að semja tafar- laust um vopnahlé í styrjöldinni milli þessara þjóða. í tilkynningu írönsku fréttastofunnar IRNA, sem hafði þó ekki að geyma formlegt Fórnarlamb Chernobylslyssins leysir frá skjóðunni: Sakar flokksbroddana um ótrúlegt aðgerðaleysi Moskru, Hi'liti'i. BÖVÉZKUR slökkviðliðsstjóri, LeOttid Toly.itnikov, setn hlaut ttefðufsttierki fyrir fiiiiiiiiii- stiitlu sína t kjaniiiikiislysiiiu t Chernobyl, kveðst skattUnait sín fyrir ttðgerðttleyni siinira flokksbrodda kommúnista- flokksius f Úkraínu, sem auk þess hafi misnotað vald sitt, eftir slysið. Kemur þetta fram í viðtali við hann f tímaritinu Yunost fyrir skömmu. Þar segir Telyatnikov, að þess- ir flokksbroddar hafi sýnt „ótrú- legt" aðgerðaleysi og haldið áfram að senda börn sín á orlofsheimili rfkisins á Krímskaga eftir slysið, eh ekki þé, sem illa Urðu úti i llyV Ihu. íbúum svæðislriB umhverfís Cherhobyl hefði bara veríð sagt að halda áíYam stiíiTuin sínuni i'iiis og ekkert hefði í skonzt. „Ég komst iið ])cssu á sjúkra- húsinu," er haft eftir Telyatnikov, sem var áður slökkviliðsstjóri í Chernobyl. Hann veiktist illa og missti hárið eftir slysið vegna þeirrar geislunar, sem hann varð fyrir, en náði sér og var sæmdur heitinu „hetja Sovétríkjanna" fyr- ir frammistöðu sína. Hann var og heiðursgestur Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, í mót- tökuboði, sem hún hélt fyrir fórn&rlömb CherhobylslyBSÍhB, er hún kom í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna fyrir nokkru. ,,Á BJukfahÚBihu fékk ég vft> neekju um ótrúlega hluti, sem gerðuet eftir kjarnorkuBlyslð, nvo að ég hef misst alla virðingu fyr- ir mörgum fyrrverandi virðingar- mönnum," er haft eftir Tely- atnikov. Þessir menn fyrirskipuðu m.a., að skólakennslu yrði haldið áfram, búðir hafðar opnar og jafn- vel brúðkaup látin fara fram, eins og ekkert hefði gerzt, þrátt fyrir slysið. „Ef ég hitti þessa menn nú á götum Kiev, þá heilsa ég þeim ekki." svar íransstjórnar til Öryggisráðs- ins, sagði að það myndi engu breyta um viðbrögð írana í styrjöldinni við Íraka, þó að skip frá Kuwait eða öðrum ríkjum sigldu um Persaflóa undir bandarískum fána. „Við erum reiðubúnir til þess enn einu sinni að sýna stjórn Reagans forseta, að það mun ekki hafa ann- að en ósigur og niðurlægingu í för með sér fyrir hvern þann árásarað- ila, sem reynir að ögra byltingar- þjóð eins og okkar," sagði í tilkynningunni. „Ef írakar halda áfram loftárásum sínum á Persa- flóa, þá munu fánar einstakra landa engin áhrif hafa á gerðir okkar þar." írakar tóku aftur á móti vel í ályktun Öryggisráðsins um vopna- hlé. Sagði talsmaður íraksstjórnar í gær, að ályktuninni yrði væntan- lega svarað í dag eftir sérstakan fund i þjóðþingi landsins. Almennt er gert ráð fyrir, að írakar fallizt á ályktun Öryggisráðsins og séu reiðubúnir til að hætta hernaðar- aðgerðum en aðeins með því skil- yrði, að íranir geri það líka. Margaret Thatcher, forsætÍBráð- herra Bretlands, Bagði i umræðum í Neðri málstofu breeka þingsihs í gær, að Bretar, éem þegar veita eigín skipum flotavefhd á Persa- flóa, myndu taka til athugunar eínBtakar beiðnir hverja fyrír síg fr á skipUm annurra þjóoa um nð fá að sigla undir brezkum fána. Forsætis- ráðherrann gerði það hins vegar Ijóst, að brezka stjórnin hygðist ekki hvetja útlend skip til þess að leggja fram slíkar beiðnir. Ambroise Guellec, siglingamála- ráðherra Frakklands, sagði í gær, að tveimur frönskum olíuskipum yrði veitt flotavernd er þau sigla inn á Persaflóa síðar í þessari viku. Bandaríkjastjórn hafnaði í gær tilmælum Sovétstjórnarinnar um sérstakar viðræður milli risaveld- anna um ástandið á Persaflóa. Sagði Marlin Fitzwater, talsmaður Hvíta hússins, á fundi með frétta- mönnum, að Bandaríkjastjórn áliti Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna vera hinn rétta vettvang til slíkra viðræðna. Bretland: Búlgara vísað úr landi Lundúnum, Reuter. BRETAR Bkýrðu frá því i gær að þeir hefðu vfsað búlgörskum sendiráðsstarfemanni úr landi vegna „athæfís, sem ekki sam- rýmdist stöðu hans". Þetta orðalag er oflast notað þegar utti njósnii ef að ræða. í stuttrí tíikynningu frá breska utanríkisráðuneytíhu Bagði að ívan Pavlov Djambov, höfuðsmaður og st'iitliráðsrititri hennála i búlgarskn sehdiréðihu, hefði fengíð fjðrtán ilugu frest til þeaa að hafa síg úr landi. Utanríkisráðuneytið sagði einnig að Búlgarar gætu ekki rétt- lætt með neinum hætti að grípa til gagnaðgerða gegn breskum sendi- mönnum í Sófíu, höfuðborg Búlg- aríu. í búlgarska sendiráðinu í London vildu menn ekkert um brottvísun Djambovs segja og svöruðu því einu til að enginn af sautján manna starfsliði sendiráðsins væri við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.