Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 7 MEÐALEFNIS í KVÖLD Borgarfjörður: Ekið á hross Borgarfirði. ENN EITT útigangshrossið varð fyrir bQ á þjóðveginum undir Hafnarfjalli sl. fimmtudags- kvöld. Okumaðurinn slapp ómeiddur en bQlinn stórskemmd- ist og hrossið steindrapst. Á annað hundrað lausagöngu- hross eru á þessum slóðum. Engar girðingar eru meðfram þjóðvegin- um þama og geta hrossin því valsað óhindrað um og yfir veginn, jafnt á nóttu sem degi. Þjóðvegurinn undir Hafnarfjalli er lagður bundnu. slitlagi og leyfður hámarkshraði er þar 90 km á klukkustund. Vegur er þama beinn og breiður en menn mega búast við hrossum hlaupandi inn á veginn hvar og hvenær sem er. Að sögn hreppsnefndarmanna í Leirár- og Melahreppi er búið að samþykkja bann við lausagöngu hrossa í hreppunum en það hefur ekki verið birt ennþá í Lögbirtinga- blaðinu og því ekki öðlast gildi. - TKÞ Morgunblaðið/Theodór Þórðarson Lausaganga hrossa undir Hafnarfjalli hefur leitt til allt of margra umferðarslysa á liðnum árum. Hross geta vegið upp undir hálft tonn og þvi verður höggið mikið ef þau lenda fyrir bifreið á um 90 km hraða. Bifreiðin stórskemmdist og var óökufær eftir áreksturinn. 21:15» HUNTER Framhaldsþættir um lögreglu- foringjann Hunterog sam- starfskonu hans Dee Dee. í þessum þætti hættir Hunter á að missa starf sitt þegar hann ásakar vinsæian fréttamann um að aðstoða glæpamann. A NÆSTUNNI 11» ii 1XXX 21:40 23:20 Mlðvlkudagur QERD MYNDARiNNAR „ÁSTiRÍ AUSTURVEQi“ Heimiidarmynd er greinir frá gerð myndaflokks sem hefst nk. miðvikudag. Sýnt er hvernig stórfengleg skáldsaga verðurað kvikmynd. o Flmmtudagur STJÖRNUR í HOLLYWOOD Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda í Hollywood. STÖD2 n y’fð'* L Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn f»rð þuhjá Heimilistsokjum Heimilistæki hf • • Sætúni8 PHANTOM RED Hún er heillandi. Brosandi umvefur hún sig töfrum. Phantom red er liturinn hennar vegna þess aö í hverri konu blundar löngun til að skapa örlitla ringulreið. Hún notar Margaret Astor Ultra-soft varalit og Ultra-diamant naglalakk nr. 59, ásamt augnskugga nr. 40 og 41. Phantom red er haustlínan '87 frá Astor. Varalitir og naglalökk nr. 55, 56, 57, 58, 59, 60. Augnskuggar Single, nr. 40og41. Augnskuggar Duo, nr. 32 og 33. Augnblýantar, nr. 94 og 95. Augnbrúnabiýantar, nr. 90 og 91. Kinnalitir, Cream Rouge, nr. 21 og 22. ÓGLEYMANLEGIR LITIR WIPP0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.