Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 4 í DAG er þriðjudagur 15. september, sem er 258. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.50 og síðdegisflóð kl. 24.29. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.49 og sólarlag kl. 19.56. Myrkur kl. 20.44. Sólin er í hádegis- stað í Rvík 13.23 og tunglið er í suðri kl. 7.33. (Almanak Háskóla íslands.) Og þá munuð þér vera mín þjóð og ég mun vera yðar Guð. (Jer. 30,22). 1 2 3 4 w m 6 7 8 9 U" 11 13 14 16 16 17 LÁRÉTT: — 1. mettur, 5. samliggj- andi, 6. styrkist, 9. grœnmeti, 10. greinir, 11. Ukamshluti, 12. vafi, 13. heiti, 15. bókstafur, 17. Btóln- nm. LÓÐRÉTT: — 1. vitrings, 2. ker- ald, 3. er hrifinn af, 4. rótarlegir, 7. skessa, 8. gyðja, 12. likams- hluti, 14. lengdareining, 16. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hret, 5. líta, 6. meta, 7. fa, 8. rómur, 11. il, 12. lát, 14. milt, 16. Ingunn. LÓÐRÉTT: — 1. himbrimi, 2. elt- um, 3. tía, 4. haga, 7. frá, 9. ólin, 10. ultu, 13. tin, 15. Ig. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 15. september, er sjötugur Ragnar Elíasson, Lang- holtsvegi 120 hér í bænum. Hann og eiginkona hans, Olga Steingrímsdóttir, sem verður 65 ára á morgun, eru stödd i Danmörku. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi veðurfrétt- anna i gærmorgun að gera mætti ráð fyrir að nætur- frost yrði um landið norðanvert aðfaranótt þriðjudagsins. Veðurstofan sagði frá því að norður á Nautabúi í Skagafirði hefði mælst eins stigs frost í fyrrinótt. Uppi á Hveravöll- um var frost 4 stig. Á Veðurstofunni mældist minnstur hiti um nóttina eitt stig. Því má bæta við að þeir sem búa ofan við snjólínuna í Breiðholts- hverfi tóku fram snjósköf- urnar er þeir komu að bilum sinum í gærmorgun. Þá snjóaði í efstu fjallseggj- ar i Skarðsheiði í fyrrinótt. Þess var getið að sólskin hefði verið hér í bænum á sunnudag í 8 og hálfa klst. LÆKNADEILD Háskólans. í tilk. frá menntamálaráðu- neytinu í Lögbirtingablaðinu segir að ráðuneytið hafi skip- að í stöður 11 dósenta og lektora í læknadeild háskól- ans. Eru það allt hlutastöður. Þeir sem skipaðir eru dósent- ar eru læknamir: Gauti Arnþórsson í bijósthols- skurðlækningum; Grétar Ólafsson í bijóstholsskurð- lækningum; Guðjón Magn- ússon í félagslæknisfræði; Gunnar Biering í bamasjúk- dómafræði; Jóhannes Björnsson í líffærafræði; Kristrún R. Benediktsdóttir í líffærameinafræði, Páll Gíslason og Sigurgeir Kjartansson í klínískri hand- læknisfræði. í stöðu lektora þá Guðmund Sigurðsson í heimilislæknisfræði; Vil- hjálm Rafnsson í heilbrigðis- fræði og Sigurð V. Siguijónsson í líffærafræði. Skipun þessi er til næstu fímm ára. EINKARÉTT á skipsnafninu Dalborg hefur siglingamála- stjóri veitt Söltunarfélagi Dalvíkur hf., segir í tilkynn- ingu í Lögbirtingi frá sigl- ingamálastjóra. H ALLGRÍ MSKIRKJ A: Starf aldraðra: Á fimmtudag- inn kemur, 17. þ.m., verður efnt til ferðar suður að Kálfa- tjöm og til Grindavíkur. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 13. Heim verður ekin Krísuvíkurleiðin. Nánari uppl. um ferðina gefur safnaðar- systir, Dómhildur Jónsdóttir, í dag kl. 11—16 í síma kirkj- unnar, 10745 eða 39965. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi ráðgerir ferð í Ölf- usréttir. Farið verður nk. þriðjudag, 22. þ.m. FRÁ HÖFIMINNI Á SUNNUDAGINN fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá kom togarinn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar og Esja kom úr strandferð. I gær kom Eyrar- foss að utan. Þá kom Stapafell af ströndinni og fór aftur á ströndina samdægurs. Dísarfell kom að utan svo og leiguskipið Tinto og as- faltflutningaskipið Southern Navigation kom með farm. Væntanlegt var skipið Orion sem verið hefur fljótandi hót- el í höfninni á Stykkishólmi. Hér í Reykjavíkurhöfn á það að notast sem hótel vegna sjávarútvegssýningarinnar. í dag er síðasta skemmtiferða- skipið væntanlegt og heitir það Royal Viking. Kemur það nánast öllum á óvart. í gær fór út aftur danska eftir- litsskipið Beskytteren og um helgina kom þýska eftirlits- skipið Merkatze. Hvalveiðideilan YfirsQómin vesba? Steingrímur til Bandaríkjanna á morgun Ætlarðu að láta hann Loftsson litla fá ekka, pjakkurinn þinn ... ? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. september til 17. september, aö báöum dögum meötöldum er í Ingólfs Apótekl, Krlngl- unni. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Settjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilftuverndarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónæmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess 6 milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabnr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparatöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vímulaus œftka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjélpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengísvandamálió, Sfðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681516 (almsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slml 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfraeðistöðln: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjussndlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hédegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftsllnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Seengurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrlr feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunsrlnknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga ti j föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alia daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fseðingarhelmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogsheelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkninarbeimlll i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- lœknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311,'ld. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn fslsnds: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallostrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna helmalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólsbókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, simi 25088. Amagarðun Handritasýning stofnunarÁma Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. (Bogasalnum er sýningin .Eldhúsið fram á vora daga“. Ustaaafn fslanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjefjarðer, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfaókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norrmna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arfaaejarsafn: Opið í september um helgar kl. 12.30—18. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Elnars Jónssonar: Opiö alia daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41677. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrmðiatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarflrði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartfmi 1. júní—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. fré kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellsavah: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríðju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamoaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. * i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.