Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 HRAÐLESTRAR- NÁMSKEIÐ Fyrsta hraðlestrarnámskeið vetrarins er fullbókað. Næsta námskeið hefst þriðjudaginn 22. september nk. og enn eru nokkur sæti laus. Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn og læra árang- ursríkar aðferðir í námstækni, skaltu skrá þig á næsta námskeið. Skráning öll kvöld kl. 20.00 - 22.00 í síma 611096. HRAÐLESTRARSKÓLINN. JÁRNRÖR Svört og galviniseruð Stærðir: 3/8 - 2 HAGSTÆTT VERÐ ik VERSLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER ▼ VATNSVIRKINN Armúli 21 - Simi 685966 Lynghálsi 3 - Sími 673415 0DEXION IMPEX-hillukerfi án boltunar Útsölustaöir: LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun Armúla 23 - Slmi (91 )20680 STRAUMRÁS SF. — Akureyri Slmi (96)26988 r LANDSSMIÐJAN HF. Blaðburöarfólk óskast! SELTJNES VESTURBÆR Selbraut Tjarnarstígur AUSTURBÆR Tjarnargata Hjarðarhagi ÚTHVERFI Ingólfsstræti Lindargata frá 39-63 Laugavegur frá 32-80 Þingholtsstræti KÓPAVOGUR Hrauntunga 1-48 Básendi Austurgerði Kleppsvegur 66-98 Fjarðarás Árbær Kleifarvegur Neðstaleiti Miðleiti IMo qpmMafe it> ASEA Cylinda þvottavélar ★ sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! pi uykjr ábyrgð ^QHIX HATUNI 6A SlMI (91)24420 Felaqsmalaskoli alþýðu 11.-24. október 1987 Hvað kannt þú fyrir þér í fundarstörfum og framsögn? Hvað veist þú um verkalýðshreyfinguna, starf hennar og sögu? Áttu auðvelt með að koma fram á fundum og samkomum? Tekurðu þátt í félagslífi? Víltu bæta þekkingu þína í hagfræði, félagsfræði og vinnurétti? Veitt er tilsögn í þessum og öðrum hagnýtum greinum á I. önn Félagsmálaskóla alþýðu, sem verður í Ölfusborgum 11.-24. október n.k. Þá eru á dagskránni menningar-og skemmtikvöld auk heimsókna í stofnanir og fýrirtæki. Félagsmenn Alþýðusambands íslands eiga rétt á skólavist. Hámarksfjöldi á önn er25 þátttakendur. Umsóknir um skólavist þurfa að berast skrifstofu MFA fyrir 8. október n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA, Grensásvegi 16, sími 91-84233. Þekking, starf og sterkari verkalýðshreyfing MFA NORRÆNT ÆSKULÝÐS- SAMSTARF Norræna æskulýðsnefndin var stofnuð 1976. Nefndin starfar á veg- ur Norðurlandaráðs og er henni veitt árlega fé til að styrkja æskulýðsstarf á Norðurlöndum. Styrkir til eftirfarandi eru veittir: Stjórnunarstyrkir til samtaka sem hafa fasta og skipulega sam- vinnu sín á milli í eigi færri en þremur löndum. Verkefnastyrkir til stærri verkefna á vegum a.m.k. tveggja Norð- urlandanna. Stuðningur við félög og héraðssambönd til eflingar samstarfs milli byggðarlaga og samtaka er vinna í þágu barna og unglinga. Umsóknarfrestur um framangreinda styrki fyrir tímabilið 1. janúar - 1. ágúst 1988 er til 1. október nk. Umsóknareyðublöð fást í Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, sími 91-25000. Æskulýðsfulltrúi ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.