Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskvinnsla Óskum að ráða fólk til fiskvinnslustarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 96-61710. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. Skóladagheimilið Völvukot vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun og ófaglært fólk. ■í boði eru heilsdags- og hlutastörf. Þetta er kjörið tækifæri fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa sumarið ’79 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán- ari upplýsingar. Starfsfólk. Fiskeldi Ungur maður með menntun og víðtæka reynslu í fiskeldi óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast send á augld. Morgunblaðsins merkt: „Fiskeldi — 3621“. Hafnarfjörður Verkafólk óskast nú þegar til starfa í niður- suðuverksmiðju okkar á Vesturgötu 15, Hafnarfirði. í boði eru heilsdags- eða hálfs- dagsstörf fyrir og eftir hádegi. Athugið, dagvinnu lýkur kl. 16.10. Mikil vinna framund- an. Rútuferðir í og úr vinnu, einnig úr Garðabæ, Kópavogi og Breiðholti. Lítið við eða hafið samband við verkstjóra í síma 51882 og 51300. NORÐURSTJARNAN HF Vesturgötu 15. Hatnarfirði. Ritari — Afleysing Viljum ráða ritara í véladeild til afleysinga í 5-6 mánuði. Vélritunar- og sæmileg enskukunnátta nauðsynleg. Nákvæmni, samviskusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar gefur Sævar Guðlaugsson fram- kvæmdastjóri. HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Verslunarstarf Fyrirtæki okkar vill ráða starfsmann til afgreiðslustarfa í heimilistækjadeild sem fyrst. Starfið felur í sér kynningu og af- greiðslu heimilistækja og tölvuútskrift reikn- inga í því sambandi. Við leitum að röskum og glaðlyndum starfs- krafti sem hefur ánægju af því að veita þjónustu og sinna viðskiptavinum. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi, eru vin- samlegast beðnir að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, fyrir 22. september nk. í pósthólf 519, 121 Reykjavík. —SMFTH& ------------------------ NORLAND Pósthólf 519,121 ReyKjavlk • Nóalúni 4 • Slml 28300 Aukavinna Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í aukavinnu í söluskála í Reykjavík. Aðallega kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar í síma 83436. Stýrimaður Stýrimann vantar á 190 tonna rækjubát. Upplýsingar í síma 43220 og hjá LÍU í síma 29500. Hafnarhvoli v/ Trygqvagötu. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóri og hjúkrunarfræðingur óskast á vistheimili aldraðra, Stokkseyri. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 99-3310. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 83436. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í sírpum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Dagheimilið Hagaborg Fornhaga 8, óskar eftir starfsfólki nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 10268. Starfsfólk í fataverksmiðju Óskum að ráða starfsfólk í pressun og á saumastofu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 18840. FATAVERKSMIÐJAN Snorrabraut 56- ReykjavíkiÍ Lagtækur aðili Þjónustufyrirtæki í Múlahverfi vill ráða lag- tækan aðila til framtíðarstarfa. Aldur 23-25 ára. Viðkomandi verður þjálfaður upp í starfi. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Laun 50 þúsund á mánuði. Umsónir sendist auglýsingadeild Mbl. mekt: „Framtíðarstarf — 6105“ fyrir fimmtudags- kvöld. Óskum að ráða nokkra verkamenn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 84911. Véltækni hf. Stýrimaður Stýrimann vantar á 180 tonna bát sem er gerður út frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-68216 og kvöld- og helgarsíma 92-68139. Hóp hf. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar tungumálakunnáttu og góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utan- ríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 105 Reykjavík fyrir 17. september nk. Un tanríkisráðuneytið. Afgreiðsla/ frftt húsnæði Laust er til umsóknar afgreiðslustarf í sölu- skála í Reykjavík. Vaktavinna, 8.00-16.00 og 16.00-24 til skiptis daglega. Tveir frídagar í viku. Starfinu fylgir frítt herbergi með að- gangi að .eldhúsi, baði og stofu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20/9 '87, merktar: „M - 5365“. Bóka- og ritfanga- verslun _ Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa frá 9.00-18.00. Upplýsingar í versluninni í dag og á morgun milli kl. 16.00 og 18.00. Síðumúla 35 — Sími 36811 Yfirverkstjóri Óskum að ráða yfirverkstjóra í véladeild okk- ar. Menntun og reynsla í vélvirkjun eða sambærilegu áskilin. Gott húsnæði til staðar. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist Vélsmiðju Hornafjarðar, 780 Höfn, sem fyrst. Barngóð manneskja óskast til að koma heim og gæta eins árs gamals barns milli ca kl. 13-17 á virkum dögum. Engin heimilisstörf. Góð laun. Upplýsingar í síma 618854. Plastsmíði Okkur vantar röska, laghenta starfsmenn til plastsmíða strax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.