Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsmæður athugið Hjá húshjálparþjónustu Vettvangs geti þið fengið vinnu þegar ykkur hentar, 2-3 daga í viku, 4 tíma á dag eða hvernig sem þið viljið hafa það. Okkur vantar sérstaklega konur í Hafnarfirði og Garðabæ, en einnig víðsvegar í Reykjavík. Leitið upplýsinga í síma 623088. VETTVANGUR STA RFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hvernig litist þér á að vinna á Landakoti? Spítalinn er staðsettur í hjarta gamla bæj- arins og þar ríkir góður starfsandi. Hjá okkur eru nokkrar stöður lausar. Hjúkrunarfræðingar Það vantar hjúkrunarfræðinga á svæfinga- deild spítalans. Um fullt starf er að ræða. Boðið er upp á aðlögun og í gangi eru fastir fræðslufundir fyrir starfsfólk svæfingadeildar. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-220. Sjúkraliðar Við þörfnumst ykkar! — Á handlækninga- deildir vantar sjúkraliða, bæði fullt starf eða hlutavinnu. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-220. Fóstrur/þroska- þjálfar Á barnadeildinni er laus staða fóstru/þroska- þjálfa í leikmeðferð barna. Góð vinnuað- staða, líflegt umhverfi. Hvernig væri að prófa og hafa samband við skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 19600-220. Barnaheimili Við leitum að eldri konu sem hefur ánægju af börnum. Brekkukot er staðsett við Holts- götu 7 í nágrenni spítalans. Umsækjendur hafi samband við forstöðu- konu í síma 19600-250. Reykjavík, 12.sept. 1987. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum og mönnum vönum smíðavinnu á verkstæði og í almenna tré- smíðavinnu. Upplýsingar í síma 32340 og á kvöldin í síma 75705. Nýbygging sf. Smurbrauð Okkur vantar smurbrauðskonur í vinnu vegna mikilla anna. Mjög fjölbreytt og lifandi starf. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar á staðnum eða í síma 33272. Fjármálastjóri og fulltrúi forstjóra Fyrirtækið annast kaup og sölu verðbréfa, almenna ávöxtunarþjónustu og fjármálaráð- gjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Starfið felst í fjármálastjórnun og tengdum störfum ásamt eftirliti með samstarfsfyrir- tækjum. Unnið er með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skiptafræðingar, hagfræðingar eða með hliðstæða menntun. Vandvirkni og vinnu- semi eru í fyrirrúmi. Sjálfstæð vinnubrögð og lifandi áhugi fyrir starfinu nauðsynlegur. í boði eru góð laun og miklir framtíðarmögu- leikar fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til og með 18. septem- ber nk. Ráðning verður eftir nánara sam- komulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavórdustig la - Wi Reykjavik - Sirrn 621355 Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða vélgæslumann til starfa við áfyllivél. Einnig vantar okkur konur og karla til almennra starfa í vélasal. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings er laus til umsókn- ar í Skjólgarði — heimili aldraðra, Höfn Hornafirði. Húsnæði til staðar. Skjólgarður er elli- og hjúkrunarheimili með 25 hjúkrunarsjúklinga og 23 ellivistmenn. Upplýsingar gefur Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarforstjóri og Ásmundur Gíslason, ráðsmaður í símum 97-81221 og 97-81118. Skjólgarður—heimili aldraðra. Gjaldkeri/bókari Okkur vantar duglegan starfskraft í ofan- greind störf og önnuralmenn skrifstofustörf. Verslunarskólamenntun eða sambærileg menntun æskileg svo og nokkur reynsla. Upplýsingar frá mánudegi til miðvikudags milli kl. 10.00 og 12.00. sss sFj ÍSHÖLLIN AÐALSTRÆTI 7 PÓSTHÓLF 890, 121 REYKJAVÍK SÍMI: 21121 Mikil vinna Við hjá Kassagerð Reykjavíkur óskum eftir starfsmönnum til eftirfarandi starfa nú þeg- ar. Mikil vinna framundan. Gott mötuneyti á staðnum. 1. Vana starfsmenn til stillingar og keyrslu á iðnaðarvélum. 2. Aðstoðarmenn. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00 og 16.00. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. 1/2 dags lager vinna Heildverslun í matvælum vantar röskan starfsmann í V2 dags vinnu á lager o.fl. Upplýsingar í símum 641005 — 06 aðeins kl. 13-15 e.h. Hótelstörf Hótel Lind óskar að ráða starfsfólk í sal nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu Vettvangs eða hjá Ólafi hótelstjóra í síma 623350. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Stjórnendur — eigendur Liggur marktækt uppgjör pr. 31. ágúst fyrir? Eða er skattframtal 1987 notað við ákvarðan- ir og áætlanir í dag? Bókhaldsmaður með alþjóðleg viðhorf vill nýta þekkingu og reynslu i þágu lifandi fyrir- tækis. Alger þagmælska (notið lögmann eða endurskoðanda). Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Stjórntækni — 5369“. raðaug/ýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar 3ja-5 herb. íbúð óskast Starfsmaður glerverksmiðjunnar Esju hf. vantar til leigu 3ja-5 herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 75185. IbrSád^^v H0LUW00D M óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð fyrir einn af yfirmönnum fyrirtækisins. Upplýsingar í síma 641441 milli kl. 9 og 17. iilil IBMtölva Til sölu er IBM S/36 Compact 384 K 120 MB. Tengimöguleikar fyrir allt að 28 jaðar- tæki. Tölvan er 2V2 árs og hefur alla tíð verið á viðhaldssamningi. Upplýsingar í síma 94-1466.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.