Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 27
HÁMARKSÁVÖXTUN
ALLTAF LAUS ALLS STAÐAR
Eins og hinir fjölmörgu viðskiptavinir Kaupþings hf. vita,
sem notið hafa hámarks ávöxtunar á undanfömum árum, báru
Einingabréf 14,23% vexti umfram verðbólgu á síðastliðnu ári.
Meginkostur Einingabréfanna auk hinna háu vaxta er að mati
eigenda þeirra að þau eru alltaf laus þegar þeir þurfa á fjármunum
að halda. Nú eykur Kaupþing enn þjónustuna við viðskiptamenn
sína og gerir þeim kleift að innleysa Einingabréfin um allt
land, hvar sem er hvenær sem er.
Einingabréf er nú hægt að innleysa á eftirtöldum stöðum:
Kaupþingi, Kaupþingi Noröurlands, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, ■
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Kópavogs, Sparisjóðnum í Keflavík, Spari-
sjóði Vestmannaeyja, Sparisjóði Ólafsfjarðar, Sparisjóði Svarfdæla Dalvík,
Sparisjóði Mýrarsýslu Borgarnesi, Sparisjóði Bolungarvíkur, Sparisjóði Siglu-
fjarðar, Sparisjóði Glæsibæjarhrepps.
UM Al-LT LAND
KAUPÞ/NG HF
Húsi verslunarinnai. simi 68 69 88
VIÐINNLEYSUM SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS i °
FYRIR VIÐSKIPTAVINIOKKAR ! t