Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 18
Alm. auglst./SlA 18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 LYKILLINN AÐ ÁNÆGJU- LEGUM FRÍSTUNDUM Mekkanó er þroskandi leikfang, sem reynir á huga og hönd. Það ýtir undir hugmyndaflug og sköpunargáfu og er þvi kjörið fyrir börn á öllum aldri. Mekkanó er til I mörgum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 630.-. Póstsendum. Morgunglaðið/Sig.Sigm Hið nýja vistlega leitarmannahús á Geldingatanga. FISKI- OG SLÓGDÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Hrunamanna- hreppur: Tvö ný leitar- mannahús Syðra-Langholti. FJALLMENN hér í Hruna- mannahreppi eru farnir í fyrstu leitir en réttir verða í Hrunarétt fimmtudaginn 17. september. Þrjátíu og sex menn fara til að smala afréttinn ásamt þremur sem sjá um að flytja farangur þeirra. Nú gista ijallmenn í fyrsta sinni í nýju og veglegu húsi. Það stendur á svokölluðum Geldingatanga við Stóru-Laxá, allnokkuð fyrir innan hin mikilfenglegu Laxárgljúfur. Húsið er 80 fermetrar að stærð. Yfírsmiður við byggingu þess var Bjöm Einarsson byggingameistari í Garði en hann hafði nokkra vaska smiði með sér. Auk þess komu all- margir bændur úr byggð til þess að vinna í sjálfboðavinnu við bygg- ingu hússins. Þá var einnig byggt ágætt hesthús á sama stað. í fyrra var tekið í notkun sams- konar hús í svonefnda Leppistung- um inn við Kerlingafjöll og sá Bjöm Einarsson einnig um smíði þess. Það er ómetanlegt fyrir fjallmenn að hafa góð hús í misjöfnum haust- veðmm til að dvelja í, en áður þurftu menn að vera í tjöldum í fyrstu leit. Sem fyrr segir verður réttað í Hmnarétt 17. september og er búist við að komi til réttarinnar 10— 12.000 §ár, það er þó ekki nærri allt sauðfé sem til er í sveitinni þar sem margir hafa fé sitt í heimahög- um. Sig.Sigm. PÓSTVERSLUN 8ÆJARHRAUNI 14 220 HAFNARFIRÐI SÍMI S3 900 tmm of smm mwmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.