Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 15 17.september1987verðurmerkisdagur. Auk hefðbundinna frétta verður farið í saumana á Þann dag kl. 19:19 hefst 19:19, nýr 60 mínútnafrétta- málum dagsins: Pólitíkina, menningarmálin, dóms- tengdur þáttur (fréttamagasín) á Stöð 2. málin, góðu málin, vondu málin, - hvað sem er. 19:19 verður byltingarkennd framsetning á frétta- Ekkert verður heilagt. efni og efni líðandi stundar. Sjónvarpsskjárinn heima Þetta verður stór dagur fyrir Stöð 2 og áhorfendur. í stofu verður vettvangur þess sem efst er á baugi á Þetta verður forvitnilegur dagur fyrir alla fjölmiðla, hverjum tíma. - líka ríkissjónvarpið! Menningarmál. iuu umfjöllun, gagnrýni, upplýsingar. Dagskrárkynning. ---------------------• Kl. 19:19, -nítján mínúturyfirsjö hefst útsendingin meö stuttri kynningu. Síðan eru sýnd fersk viðtöl, götuviðtöl við fólk á förnum vegi. \ Margt ber á góma, létt spjall um líðandi stund. ----------------------• Stuttur íþróttaþáttur, farið verður yfir innlenda sem erlenda íþróttaviðburði. --------------------------------• Veðurfréttir, algjörlega ólíkar því sem áður hefur þekkst hérlendis. Léttleiki og alvara í bland. Fréttir •---------------- í „hefðbundnum stíl“. Þó með nýju yfirbragði. Innlendarsem erlendar fréttir þar sem áherslan er á ferskleika. Ýmist er um að ræða beinar útsendingar, gervihnatta- sendingar, sem fréttir frá fréttastofu Hér kemur nýr liður. Farið verður rækilega ofan í mál dagsins, eitt eða fleiri, innlend eða erlend. Hvort sem þau koma úr stjórnmálaheiminum, dýraríkinu, byggða- eða trúmálum, hvað sem er. Mál verða skoðuð frá öllum hliðum, aðilar mála eða sérfræðingartil kallaðir. Beinar útsendingar, viðtöl, fréttaskýringar. Þessum þáttum hafa sjónvarps- stöðvar hérlendis ekki sinnt hingað til, á þennan hátt. FYIGSTU MEÐ FRÁ BYRJUN FIMMT1IDAGINN 17.SEP1EMBERKL 19:19 I'JGAPJONUSTAN / sía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.