Morgunblaðið - 15.09.1987, Síða 15

Morgunblaðið - 15.09.1987, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 15 17.september1987verðurmerkisdagur. Auk hefðbundinna frétta verður farið í saumana á Þann dag kl. 19:19 hefst 19:19, nýr 60 mínútnafrétta- málum dagsins: Pólitíkina, menningarmálin, dóms- tengdur þáttur (fréttamagasín) á Stöð 2. málin, góðu málin, vondu málin, - hvað sem er. 19:19 verður byltingarkennd framsetning á frétta- Ekkert verður heilagt. efni og efni líðandi stundar. Sjónvarpsskjárinn heima Þetta verður stór dagur fyrir Stöð 2 og áhorfendur. í stofu verður vettvangur þess sem efst er á baugi á Þetta verður forvitnilegur dagur fyrir alla fjölmiðla, hverjum tíma. - líka ríkissjónvarpið! Menningarmál. iuu umfjöllun, gagnrýni, upplýsingar. Dagskrárkynning. ---------------------• Kl. 19:19, -nítján mínúturyfirsjö hefst útsendingin meö stuttri kynningu. Síðan eru sýnd fersk viðtöl, götuviðtöl við fólk á förnum vegi. \ Margt ber á góma, létt spjall um líðandi stund. ----------------------• Stuttur íþróttaþáttur, farið verður yfir innlenda sem erlenda íþróttaviðburði. --------------------------------• Veðurfréttir, algjörlega ólíkar því sem áður hefur þekkst hérlendis. Léttleiki og alvara í bland. Fréttir •---------------- í „hefðbundnum stíl“. Þó með nýju yfirbragði. Innlendarsem erlendar fréttir þar sem áherslan er á ferskleika. Ýmist er um að ræða beinar útsendingar, gervihnatta- sendingar, sem fréttir frá fréttastofu Hér kemur nýr liður. Farið verður rækilega ofan í mál dagsins, eitt eða fleiri, innlend eða erlend. Hvort sem þau koma úr stjórnmálaheiminum, dýraríkinu, byggða- eða trúmálum, hvað sem er. Mál verða skoðuð frá öllum hliðum, aðilar mála eða sérfræðingartil kallaðir. Beinar útsendingar, viðtöl, fréttaskýringar. Þessum þáttum hafa sjónvarps- stöðvar hérlendis ekki sinnt hingað til, á þennan hátt. FYIGSTU MEÐ FRÁ BYRJUN FIMMT1IDAGINN 17.SEP1EMBERKL 19:19 I'JGAPJONUSTAN / sía

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.