Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 13 flæmt konu sína að heiman. Alex- ander kemur í heimsókn og vill fá stúlkuna til sín í Fort Worth, en hún er ekki tilbúin til fararinnar. Nokkru síðar læðist hún þó burtu, forvitnin um uppruna sinn rekur hana til borgarinnar. Winonu er vel tekið í fyrstu, en hún kemst fljótlega að því að það er breitt bil á milli þeirra mæðgn- anna. Hún verður hrifín af van- gefnum pilti, (Rob Lowe), sem býr í nágrenninu en samband þeirra er jafn vonlaust og jarðakaup mömmu hennar og sambýlismanns, sem áttu að færa þeim gull og græna skóga. Stúlkan finnur að enn sem komið er sé hún best komin hjá afa, þrátt fyrir allt. Það læðist að manni sá grunur að Haines hafl lesið full mikið eftir Faulkner, Hoote, Tennessee, og fleiri snilldarpenna suðursins og ætlað sér svipaða hluti. Hann dreg- ur upp skýrar og sennilegar persón- ur sem standa vel fyrir sínu og dramað er kunnugleg Suðurríkja- þrákelkni og tilflnningafeimni samfara htjúfu yfírborði hjarta- góðra sála og guðhræðslan er á sínum stað. En sambandið á milli einstaklinganna er samt sem áður aldrei neitt sérstaklega athyglis- vert, þrátt fyrir vel skrifaða línu og línu eru heildaráhrif Hver er ég? furðu lítil. Leikurunum er ekki um að kenna. Þeir valinkunnu sviðsleikar- ar Robards og Alexander eru á heimavelli í myndinni, sem er nær því að vera kvikmyndað leikhús. En best af öllum er hin unga Win- ona Ryder sem túlkar hina ráðvilltu táningsstúlku af trúverðugu inn- sæi. Þá er Guich Koock þéttur fyrir sem sambýlismaður Alexander og Lowe, sem fór útí það hættuspil að þverbijóta ímynd sína með því að taka að sér hlutverk þroskahefta piltsins, tekst það ekki óhöndug- lega. Leikstjórn Petrie ásamt kraftlitlu handriti eru helstu gallar Hver er ég?, hinsvegar eru litimir og kvikmyndatakan sannkallað augnayndi. Tungumálið aðskilur manninn frá dýrunum og áhrif þess sem hún geymir flyst frá einni kynslóð til annarrar. Með sljóvgun málkennd- arinnar og þar með meðvitundar- innar rýmar hæfíleikinn til aukinnar mennsku. Schwarz vitnar í rit Karls Pol- anyi, „The Great Transformation", í sambandi við gagnrýni hans á kenningar Adams Smith og mark- aðskenningar nú á dögum, og um iykil-kveikju mannlegra samskipta, samkeppnina. Þær kenningar koma upp að áliti Schwartz á 17. öld og ná ítökum á 18. öld og era síðan taldar kórréttar, vegna þeirra öra breytinga sem verða með iðnbylt- ingunni. Polanyi telur að þáttur markaðarins í þjóðfélögum fyrir þá tíma hafí verið smávægilegar, framleiðslan, sjálfsþurftarbúskap- ur, var megineinkenni þeirra tíma og patemalisminn (Weber) mótaði efnahagsstefnuna, sem var fram- leiðsla brýnustu lífsnauðsynja. Socio-darwinisminn, sociobíó- lógí- an og kenningar Adams Smith stefna í sömu átt og era réttlættar með kenningunum um frameðli manna, sem er græðgin. Schwartz rekur allar þessar kenningar í riti sínu og kenningar þeim tengdar og telur að nái þessi lífsskoðun að verða ráðandi, muni stefna að hrani lýðræðisins (þar á hann fyrst og fremst við Bandaríkin). Hann telur að forða beri vissum stofnunum „frá ofurveldi efnahagslegs imper- ialisma", sem era fjölskyldan, kirkjan, skólamir og ríkisvaldið. Menn ráða örlögum sínum. Mað- urinn hefur haflst úr dýraríkinu til mannheima með því að ánetjast ekki eðli tilraunadýra Skinners né alpasnigla Piagets. Barry Schwartz er sálfræðingur að mennt og er prófesssor í sálar- fræði við Swartmore College. Hann hefur skrifað bækur um nám og sálarfræði og er kunnur fræðimað- ur í greininni. Stórútsölu- markaðurinn Bíldshöfða 101 s. 673650 DAGAR Stórútsölu- markaðurinn Bíldshöfða 10 s. 673650 Ötsölumarkaðurmn frá kl. 13-19 laugardaga frá kl. 10-16 aðra daga frá kl. 13-18 Já, það eru 189 dagar þar til næsti stórút- sölumarkaðurverður. og komdu strax! Gríptu því Fatalagerinn Við gefum fimmtu hverja flík. Ef þú kaupir| fjórar flíkur máttu velja þá fimmtu FRÍTT. Frá og með deg-| inum ídag dagsetjum við alla Visa — Euro seðla 19/9. Þ.e.s. þú borgarvöruna eftir45 daga. *$gsr K°kuhÍaðbord ~ frítt kafff. Ba?'aUSa,*>i 9o0 ' 7puré kr buxu’gJ°9gi0gk • arúlpt'.l'^Hari 390.. ngs? SV°J .— iCabö^n Æ-r Yfir 20 fyrirt æki Verðlistinn Karnabær Emaco Nafnlausa búðin Bonaparte Yrsa Magnea Versl. Sharon Garbó Akademia Skómarkaðurinn Leðurval Hummel Kári Versl. Hornið Pallurinn Steinar Heildverslun Barnafataversl. Blómabásinn Fatalagerinn Theodóra Spói Úlpusalan AÐEINS 5 DAGAR EFTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.