Morgunblaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987
49
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I.O.O.F. Rb. 4 = 1369158.
I.O.O.F. = Ob. 1.P = 16991581/2
UTIVISTARFERÐlR
Haustlita- og grillveislu-
ferð í Þórsmörk helgina
18.-20. sept.
Gisting i Útivistarskálunum Bás-
um meðan pláss leyfir, annars
tjöld. Fjölbreyttar gönguferöir.
Grillveisla og kvöldvaka á laugar-
dagskvöldinu. Pantanir óskast
sóttar f sfðasta lagi fyrir lokun
á fimmtudag 17. sept. Pantið
tfmanlega. Fararstjórar: Bjarki
Haröarson og Ingibjörg S. Ás-
geirsdóttir. Uppl. og farm. á
skrífst., Grófinni 1, símar:
14606 og 23732. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
Tilkynning frá félaginu
Anglía
Enskukennsla fyrir börn hefst
laugardaginn 3. október nk. kl.
10 á Túngötu 5 (Enskuskólinn).
Innritun þriðjudaginn 22. sept-
ember frá kl. 17-19 á Amt-
mannsstíg 2.
Upplýsingar í síma 12371.
Stjórn Anglía.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferð 18.-20.
sept.:
Þórsmörk — haustiitaferð
Þórsmörk er i röð vinsaelustu
helgardvalarstaöa landsins.
Birkiskógur er mikill í Þórsmörk
auk fleiri trjátegunda og haustlit-
ir hvergi fegurri. Vandfundin er
öllu fjölbreytilegri fegurö á Is-
landi enda mótun landsins
einstök.
Gist verður í Skagfjörösskála/
Langadal. Skálinn hefur mið-
stöðvarhitun og aöstaða eins og
best verður á kosið.
Missið ekki af haustfegurðinni í
Þórsmörk.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni, Oldugötu 3.
Sunnudaglnn 20. sept.: Dags-
ferð til Þórsmerkur. Verð kr.
1.000.
Ferðafélag Islands.
Tilkynning frá Skíða-
félagi Reykjavíkur
Námskeið í meöferö gönguskiöa
verður haldið mánudaginn 21.
september og þriðjudaginn 22.
sept. frá kl. 20-22 á Amt-
mannsstíg 2 (aðalinngangi).
Leiðbeinandi verður Ágúst
Björnsson. Þátttökutilkynningar
i síma 12371.
Stjórn Skíðafélags
Reykjavíkur.
Hilmar Foss
lögg., skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Heilunarskólinn
Erum að hefja 3ja skólaárið.
Veitum fræðslu um dulræn efni,
hugleiðsluaöferðir, að leiða al-
heimsorkuna til bóta fyrir
mannkynið og jörðina og um
fleiri skyld efni. Námskeiöin hefj-
ast 19. og 20 september.
Framhaldsnámskeið siðar.
Upplýsingar í símum 652233,
51157, 667274 og 41478.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJANESSVÆÐI
Vegna úthSutunar úr
framkvæmdasjóði
fatlaðra árið 1988
Hlutverk sjóðsins er að fjármagna fram-
kvæmdir í þágu fatlaðra.
Vegna úthlutunar fyrir árið 1988 óskar Svæð-
isstjórn Reykjaness eftir umsóknum fram-
kvæmdaaðila á Reykjanesi um fjármagn úr
sjóðnum. Með umsóknum þarf að fylgja eftir-
farandi:
1. Yfirlit yfir stöðu þeirra framkvæmda hjá
umsækjanda sem ólokið er og úthlutað
hefur verið til úr Framkvæmdasjóði fatl-
aðra.
2. Sundurliðuð framkvæmdaáætlun vegna
ólokinna verkefna hjá umsækjanda og
áætlun um fjármögnum hvers verkefnis.
Sérstaklega skal sundurliða hvern verká-
fanga fyrir sig og möguleika hvers
framkvæmdaaðila á fjármögnun til fram-
kvæmdanna (þ.e. eigin fjármögnun eða
önnur sérstök framlög).
Nauðsynlegt er að umsóknir berist Svæðis-
stjórn eigi síðar en 30. sept. nk.
Svæðisstjórn Reykjanessvæðis,
Lyngási 11, 210 Garðabæ.
& Úíiwð
Forval
Fjármálaráðuneytið f.h. Fasteigna ríkissjóðs
hyggst reisa viðbyggingu við norðurenda
hússins Sölvhólsgötu 7 í Reykjavík.
Viðbyggingin verður tvær hæðir, hvor um
260 fm. Áætlaður verktími við jarðvinnu og
uppsteypu er 15. október 1987 til 6. mars
1988.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Inn-
kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7. Gert
er ráð fyrir að verktakar skili útfylltum forvals-
gögnum á sama stað í síðasta lagi 21.
september 1987, en útboðsgögn verða af-
hent mest 6 verktökum (lokað útboð) hinn
25. september 1987.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartum 7. simi 26844
fij
LANOSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
jarðvinnu vegna nýrrar stjórnstöðvar við
Bústaðaveg í Reykjavík í samræmi við út-
boðsgögn nr. 0202.
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju-
deginum 15. september á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn
óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 1500.
Áætlaðar magntölur eru um 4600 rm af
sprengdri klöpp, um 3200 rm af lausum
uppgreftri, um 1200 rm af fyllingu og um
400 rm af riftækum jarðvegi auk frárennslis-
lagna, girðingar o.fl.
Miðað er við að verkið geti hafist 10. október
nk. og að því verði lokið fyrir 4. desember nk.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun-
ar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, föstudaginn
2. október 1987 fyrir kl. 10.30, en tilboðin
verða opnuð þar sama dag kl. 11.00 að við-
stöddum bjóðendum.
Reykjavík 15. september 1987.
:
TONLISMRSKOLI
KÓPPNOGS
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
Skólinn verður settur miðvikudaginn 16.
september kl. 17.00 í Kópavogskirkju.
Skólastjóri.
BESSA S TAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMl: 51950
221 BESSASTAÐAHREPPUR
Tónlistarskóli
Bessastaðahrepps
Innritun nemenda fer fram á hreppsskrifstof-
unni þriðjudaginn 15. og miðvikudaginn 16.
september frá kl. 17.00-19.00. Nauðsynlegt
er að þeir sem hyggja á nám við skólann í
vetur láti skrá sig og greiði eða semji um
greiðslu skólagjalda á ofangreindum tíma.
Skólastjóri.
1
Uppboð 27. september
Næsta málverkauppboð Gallerí Borgar verð-
ur sunnudaginn 27. september kl. 16.00 á
Hótel Borg.
Við óskum hér með eftir góðum verkum á
uppboðið. Vinsannlegast hafið samband við
okkur sem fyrst.
Einnig óskum við eftir verkum á söluskrá
okkar. Eftirspurn eftir verkum eldri lista-
manna hefur verið mikil. Við höfum t.d.
kaupendur að verkum eftirtalinna lista-
manna:
Jóhannes S. Kjarval: Landslag og andlits-
myndir.
Gunnlaugur Scheving: Myndir frá síðari
starfsárum hans.
Gunnlaugur Blöndal: Myndir er tengjast
Siglufirði, sjómennsku og síldarsöltun.
Ásgrímur Jónsson: Vatnslitamyndir.
Ásmundur Sveinsson: Veðurspámaðurinn,
afsteypa frá um 1930.
Nína Tryggvadóttir: Abstraktionir.
Jóhann Briem: Myndir þar sem fólk og dýr,
t.d. hestar, eru viðfangsefni.
Svavar Guðnason: Abstraktionir.
Gamlir og góðir meistarar
Höfum verið beðin um að útvega kaupendur
að eftirtöldum verkum:
Barbara Árnason: Þrjár konur, textilverk
190x74 cm.
Einar Jónsson: „Fæðing Psyches", gifsaf-
steypa 70x70 cm.
Ferró: Bláar sítrónur 1958, olía á masonít
29x49 cm.
Guðmundur Einarsson frá Miðdal: Krísuvík
1956, vatnslitur 47x60 cm.
Gunnlaugur Blöndal: Snæfellsjökull, olía á
striga 76x119 cm.
Jón Stefánsson: Borgundarhólmur, olía á
striga 41x46 cm.
Kristján Magnússon: Frá Vestmannaeyjum,
olía á krossvið 38x75 cm.
Snorri Arinbjarnar: 2 vatnslitamyndir 22x29 cm.
Þorvaldur Skúlason: í Svínahrauni, olía á
striga, 1930-1931, 52x67 cm.
BORG
Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík
Sími 9(1)24211
^Lyglýsinga-
síminn er 2 24 80