Morgunblaðið - 15.09.1987, Side 48

Morgunblaðið - 15.09.1987, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsmæður athugið Hjá húshjálparþjónustu Vettvangs geti þið fengið vinnu þegar ykkur hentar, 2-3 daga í viku, 4 tíma á dag eða hvernig sem þið viljið hafa það. Okkur vantar sérstaklega konur í Hafnarfirði og Garðabæ, en einnig víðsvegar í Reykjavík. Leitið upplýsinga í síma 623088. VETTVANGUR STA RFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hvernig litist þér á að vinna á Landakoti? Spítalinn er staðsettur í hjarta gamla bæj- arins og þar ríkir góður starfsandi. Hjá okkur eru nokkrar stöður lausar. Hjúkrunarfræðingar Það vantar hjúkrunarfræðinga á svæfinga- deild spítalans. Um fullt starf er að ræða. Boðið er upp á aðlögun og í gangi eru fastir fræðslufundir fyrir starfsfólk svæfingadeildar. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-220. Sjúkraliðar Við þörfnumst ykkar! — Á handlækninga- deildir vantar sjúkraliða, bæði fullt starf eða hlutavinnu. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-220. Fóstrur/þroska- þjálfar Á barnadeildinni er laus staða fóstru/þroska- þjálfa í leikmeðferð barna. Góð vinnuað- staða, líflegt umhverfi. Hvernig væri að prófa og hafa samband við skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 19600-220. Barnaheimili Við leitum að eldri konu sem hefur ánægju af börnum. Brekkukot er staðsett við Holts- götu 7 í nágrenni spítalans. Umsækjendur hafi samband við forstöðu- konu í síma 19600-250. Reykjavík, 12.sept. 1987. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum og mönnum vönum smíðavinnu á verkstæði og í almenna tré- smíðavinnu. Upplýsingar í síma 32340 og á kvöldin í síma 75705. Nýbygging sf. Smurbrauð Okkur vantar smurbrauðskonur í vinnu vegna mikilla anna. Mjög fjölbreytt og lifandi starf. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar á staðnum eða í síma 33272. Fjármálastjóri og fulltrúi forstjóra Fyrirtækið annast kaup og sölu verðbréfa, almenna ávöxtunarþjónustu og fjármálaráð- gjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Starfið felst í fjármálastjórnun og tengdum störfum ásamt eftirliti með samstarfsfyrir- tækjum. Unnið er með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skiptafræðingar, hagfræðingar eða með hliðstæða menntun. Vandvirkni og vinnu- semi eru í fyrirrúmi. Sjálfstæð vinnubrögð og lifandi áhugi fyrir starfinu nauðsynlegur. í boði eru góð laun og miklir framtíðarmögu- leikar fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til og með 18. septem- ber nk. Ráðning verður eftir nánara sam- komulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavórdustig la - Wi Reykjavik - Sirrn 621355 Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða vélgæslumann til starfa við áfyllivél. Einnig vantar okkur konur og karla til almennra starfa í vélasal. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfellhf. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings er laus til umsókn- ar í Skjólgarði — heimili aldraðra, Höfn Hornafirði. Húsnæði til staðar. Skjólgarður er elli- og hjúkrunarheimili með 25 hjúkrunarsjúklinga og 23 ellivistmenn. Upplýsingar gefur Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarforstjóri og Ásmundur Gíslason, ráðsmaður í símum 97-81221 og 97-81118. Skjólgarður—heimili aldraðra. Gjaldkeri/bókari Okkur vantar duglegan starfskraft í ofan- greind störf og önnuralmenn skrifstofustörf. Verslunarskólamenntun eða sambærileg menntun æskileg svo og nokkur reynsla. Upplýsingar frá mánudegi til miðvikudags milli kl. 10.00 og 12.00. sss sFj ÍSHÖLLIN AÐALSTRÆTI 7 PÓSTHÓLF 890, 121 REYKJAVÍK SÍMI: 21121 Mikil vinna Við hjá Kassagerð Reykjavíkur óskum eftir starfsmönnum til eftirfarandi starfa nú þeg- ar. Mikil vinna framundan. Gott mötuneyti á staðnum. 1. Vana starfsmenn til stillingar og keyrslu á iðnaðarvélum. 2. Aðstoðarmenn. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00 og 16.00. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. 1/2 dags lager vinna Heildverslun í matvælum vantar röskan starfsmann í V2 dags vinnu á lager o.fl. Upplýsingar í símum 641005 — 06 aðeins kl. 13-15 e.h. Hótelstörf Hótel Lind óskar að ráða starfsfólk í sal nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu Vettvangs eða hjá Ólafi hótelstjóra í síma 623350. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Stjórnendur — eigendur Liggur marktækt uppgjör pr. 31. ágúst fyrir? Eða er skattframtal 1987 notað við ákvarðan- ir og áætlanir í dag? Bókhaldsmaður með alþjóðleg viðhorf vill nýta þekkingu og reynslu i þágu lifandi fyrir- tækis. Alger þagmælska (notið lögmann eða endurskoðanda). Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Stjórntækni — 5369“. raðaug/ýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar 3ja-5 herb. íbúð óskast Starfsmaður glerverksmiðjunnar Esju hf. vantar til leigu 3ja-5 herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 75185. IbrSád^^v H0LUW00D M óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð fyrir einn af yfirmönnum fyrirtækisins. Upplýsingar í síma 641441 milli kl. 9 og 17. iilil IBMtölva Til sölu er IBM S/36 Compact 384 K 120 MB. Tengimöguleikar fyrir allt að 28 jaðar- tæki. Tölvan er 2V2 árs og hefur alla tíð verið á viðhaldssamningi. Upplýsingar í síma 94-1466.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.