Morgunblaðið - 15.09.1987, Side 62

Morgunblaðið - 15.09.1987, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 HRAÐLESTRAR- NÁMSKEIÐ Fyrsta hraðlestrarnámskeið vetrarins er fullbókað. Næsta námskeið hefst þriðjudaginn 22. september nk. og enn eru nokkur sæti laus. Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn og læra árang- ursríkar aðferðir í námstækni, skaltu skrá þig á næsta námskeið. Skráning öll kvöld kl. 20.00 - 22.00 í síma 611096. HRAÐLESTRARSKÓLINN. JÁRNRÖR Svört og galviniseruð Stærðir: 3/8 - 2 HAGSTÆTT VERÐ ik VERSLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER ▼ VATNSVIRKINN Armúli 21 - Simi 685966 Lynghálsi 3 - Sími 673415 0DEXION IMPEX-hillukerfi án boltunar Útsölustaöir: LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun Armúla 23 - Slmi (91 )20680 STRAUMRÁS SF. — Akureyri Slmi (96)26988 r LANDSSMIÐJAN HF. Blaðburöarfólk óskast! SELTJNES VESTURBÆR Selbraut Tjarnarstígur AUSTURBÆR Tjarnargata Hjarðarhagi ÚTHVERFI Ingólfsstræti Lindargata frá 39-63 Laugavegur frá 32-80 Þingholtsstræti KÓPAVOGUR Hrauntunga 1-48 Básendi Austurgerði Kleppsvegur 66-98 Fjarðarás Árbær Kleifarvegur Neðstaleiti Miðleiti IMo qpmMafe it> ASEA Cylinda þvottavélar ★ sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! pi uykjr ábyrgð ^QHIX HATUNI 6A SlMI (91)24420 Felaqsmalaskoli alþýðu 11.-24. október 1987 Hvað kannt þú fyrir þér í fundarstörfum og framsögn? Hvað veist þú um verkalýðshreyfinguna, starf hennar og sögu? Áttu auðvelt með að koma fram á fundum og samkomum? Tekurðu þátt í félagslífi? Víltu bæta þekkingu þína í hagfræði, félagsfræði og vinnurétti? Veitt er tilsögn í þessum og öðrum hagnýtum greinum á I. önn Félagsmálaskóla alþýðu, sem verður í Ölfusborgum 11.-24. október n.k. Þá eru á dagskránni menningar-og skemmtikvöld auk heimsókna í stofnanir og fýrirtæki. Félagsmenn Alþýðusambands íslands eiga rétt á skólavist. Hámarksfjöldi á önn er25 þátttakendur. Umsóknir um skólavist þurfa að berast skrifstofu MFA fyrir 8. október n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA, Grensásvegi 16, sími 91-84233. Þekking, starf og sterkari verkalýðshreyfing MFA NORRÆNT ÆSKULÝÐS- SAMSTARF Norræna æskulýðsnefndin var stofnuð 1976. Nefndin starfar á veg- ur Norðurlandaráðs og er henni veitt árlega fé til að styrkja æskulýðsstarf á Norðurlöndum. Styrkir til eftirfarandi eru veittir: Stjórnunarstyrkir til samtaka sem hafa fasta og skipulega sam- vinnu sín á milli í eigi færri en þremur löndum. Verkefnastyrkir til stærri verkefna á vegum a.m.k. tveggja Norð- urlandanna. Stuðningur við félög og héraðssambönd til eflingar samstarfs milli byggðarlaga og samtaka er vinna í þágu barna og unglinga. Umsóknarfrestur um framangreinda styrki fyrir tímabilið 1. janúar - 1. ágúst 1988 er til 1. október nk. Umsóknareyðublöð fást í Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, sími 91-25000. Æskulýðsfulltrúi ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.