Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987
4
í DAG er þriðjudagur 15.
september, sem er 258.
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 11.50 og
síðdegisflóð kl. 24.29. Sól-
arupprás í Rvík kl. 6.49 og
sólarlag kl. 19.56. Myrkur
kl. 20.44. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík 13.23 og tunglið
er í suðri kl. 7.33. (Almanak
Háskóla íslands.)
Og þá munuð þér vera
mín þjóð og ég mun vera
yðar Guð. (Jer. 30,22).
1 2 3 4
w m
6 7 8
9 U"
11
13 14
16 16
17
LÁRÉTT: — 1. mettur, 5. samliggj-
andi, 6. styrkist, 9. grœnmeti, 10.
greinir, 11. Ukamshluti, 12. vafi,
13. heiti, 15. bókstafur, 17. Btóln-
nm.
LÓÐRÉTT: — 1. vitrings, 2. ker-
ald, 3. er hrifinn af, 4. rótarlegir,
7. skessa, 8. gyðja, 12. likams-
hluti, 14. lengdareining, 16. tveir
eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. hret, 5. líta, 6.
meta, 7. fa, 8. rómur, 11. il, 12.
lát, 14. milt, 16. Ingunn.
LÓÐRÉTT: — 1. himbrimi, 2. elt-
um, 3. tía, 4. haga, 7. frá, 9. ólin,
10. ultu, 13. tin, 15. Ig.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 15.
september, er sjötugur
Ragnar Elíasson, Lang-
holtsvegi 120 hér í bænum.
Hann og eiginkona hans,
Olga Steingrímsdóttir, sem
verður 65 ára á morgun,
eru stödd i Danmörku.
FRÉTTIR_________________
VEÐURSTOFAN sagði í
spárinngangi veðurfrétt-
anna i gærmorgun að gera
mætti ráð fyrir að nætur-
frost yrði um landið
norðanvert aðfaranótt
þriðjudagsins. Veðurstofan
sagði frá því að norður á
Nautabúi í Skagafirði hefði
mælst eins stigs frost í
fyrrinótt. Uppi á Hveravöll-
um var frost 4 stig. Á
Veðurstofunni mældist
minnstur hiti um nóttina
eitt stig. Því má bæta við
að þeir sem búa ofan við
snjólínuna í Breiðholts-
hverfi tóku fram snjósköf-
urnar er þeir komu að
bilum sinum í gærmorgun.
Þá snjóaði í efstu fjallseggj-
ar i Skarðsheiði í fyrrinótt.
Þess var getið að sólskin
hefði verið hér í bænum á
sunnudag í 8 og hálfa klst.
LÆKNADEILD Háskólans.
í tilk. frá menntamálaráðu-
neytinu í Lögbirtingablaðinu
segir að ráðuneytið hafi skip-
að í stöður 11 dósenta og
lektora í læknadeild háskól-
ans. Eru það allt hlutastöður.
Þeir sem skipaðir eru dósent-
ar eru læknamir: Gauti
Arnþórsson í bijósthols-
skurðlækningum; Grétar
Ólafsson í bijóstholsskurð-
lækningum; Guðjón Magn-
ússon í félagslæknisfræði;
Gunnar Biering í bamasjúk-
dómafræði; Jóhannes
Björnsson í líffærafræði;
Kristrún R. Benediktsdóttir
í líffærameinafræði, Páll
Gíslason og Sigurgeir
Kjartansson í klínískri hand-
læknisfræði. í stöðu lektora
þá Guðmund Sigurðsson í
heimilislæknisfræði; Vil-
hjálm Rafnsson í heilbrigðis-
fræði og Sigurð V.
Siguijónsson í líffærafræði.
Skipun þessi er til næstu
fímm ára.
EINKARÉTT á skipsnafninu
Dalborg hefur siglingamála-
stjóri veitt Söltunarfélagi
Dalvíkur hf., segir í tilkynn-
ingu í Lögbirtingi frá sigl-
ingamálastjóra.
H ALLGRÍ MSKIRKJ A:
Starf aldraðra: Á fimmtudag-
inn kemur, 17. þ.m., verður
efnt til ferðar suður að Kálfa-
tjöm og til Grindavíkur. Lagt
verður af stað frá kirkjunni
kl. 13. Heim verður ekin
Krísuvíkurleiðin. Nánari uppl.
um ferðina gefur safnaðar-
systir, Dómhildur Jónsdóttir,
í dag kl. 11—16 í síma kirkj-
unnar, 10745 eða 39965.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi ráðgerir ferð í Ölf-
usréttir. Farið verður nk.
þriðjudag, 22. þ.m.
FRÁ HÖFIMINNI
Á SUNNUDAGINN fór
Askja úr Reykjavíkurhöfn í
strandferð. Þá kom togarinn
Ásbjörn inn af veiðum til
löndunar og Esja kom úr
strandferð. I gær kom Eyrar-
foss að utan. Þá kom
Stapafell af ströndinni og fór
aftur á ströndina samdægurs.
Dísarfell kom að utan svo
og leiguskipið Tinto og as-
faltflutningaskipið Southern
Navigation kom með farm.
Væntanlegt var skipið Orion
sem verið hefur fljótandi hót-
el í höfninni á Stykkishólmi.
Hér í Reykjavíkurhöfn á það
að notast sem hótel vegna
sjávarútvegssýningarinnar. í
dag er síðasta skemmtiferða-
skipið væntanlegt og heitir
það Royal Viking. Kemur
það nánast öllum á óvart. í
gær fór út aftur danska eftir-
litsskipið Beskytteren og um
helgina kom þýska eftirlits-
skipið Merkatze.
Hvalveiðideilan
YfirsQómin vesba?
Steingrímur til Bandaríkjanna á morgun
Ætlarðu að láta hann Loftsson litla fá ekka, pjakkurinn þinn ... ?
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 11. september til 17. september, aö
báöum dögum meötöldum er í Ingólfs Apótekl, Krlngl-
unni. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrir Reykjavík, Settjamarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilftuverndarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
ónæmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess 6 milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saltjamamas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabnr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparatöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vímulaus
œftka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjélpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengísvandamálió, Sfðu-
múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681516 (almsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slml 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sátfraeðistöðln: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 623075.
Stuttbylgjussndlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hédegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftsllnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Seengurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrlr
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. öldrunsrlnknlngadelld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu-
daga ti j föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alia daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fseðingarhelmill Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogsheelið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHsstaðaspftall:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóaefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkninarbeimlll i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur-
lœknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja.
Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátlðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, simi 27311,'ld. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum.
Rafmagnsvettan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókasafn fslsnds: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aðallostrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna helmalána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólsbókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa i aðalsafni, simi 25088.
Amagarðun Handritasýning stofnunarÁma Magnússon-
ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ógústloka.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. (Bogasalnum er sýningin .Eldhúsið fram á vora daga“.
Ustaaafn fslanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlð Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjefjarðer, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarfaókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg-
arbókasafn f Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka-
bflar verða ekki í förum frá 6. júli til 17. ágúst.
Norrmna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arfaaejarsafn: Opið í september um helgar kl. 12.30—18.
Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Listasafn Elnars Jónssonar: Opiö alia daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn
er 41677.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafna, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftlr umtali s. 20500.
Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrmðiatofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn fslands Hafnarflrði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000.
Akureyri simi 90-21840. Siglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartfmi 1. júní—1. sept. 8.14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Mánud,—föstud. fré kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellsavah: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríðju-
daga og flmmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260.
Sundlaug Seltjamamoaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
* i