Morgunblaðið - 19.09.1987, Page 19

Morgunblaðið - 19.09.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 19 jfleöóur á morgun Guðspjali dagsins: Lúk. 17.: Tíu likþráir. ÁRBÆJARKIRKJA: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson, farprestur annast guðsþjónustuna. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Grímur Grímsson messar. Sóknarprestur. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafs- son. SEUASÓKN: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson messar. Sr. Gylfi Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Lág- messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Almenn samkoma kl. 20.30. Egil Grandhagen aðalframkvæmda- stjóri NLN í Noregi talar. Breskur drengjakór St. James Parish church choir syngur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskólinn hefst aftur kl. 14. Alla vikuna sem nú er að hefjast verða barnasamkomur kl. 17.30 daglega. Samsæti fyrir herfólk verður kl. 17.30 og lofgerðar- samkoma kl. 20.30. Stjórnendur og ræðumenn majorarnir Dóra Jónasdóttir og Ernst Olson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKRKJAN Hafnarf.: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Að messu lokinni verður fundur með væntanlegum ferm- ingarbörnum og fjölskyldum þeirra. Sr. Einar Erlendsson. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Organisti Steinar Guðmundsson. Eftir messu er kirkjugestum boðið í kaffi í safn- aðarheimilinu. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Nk. þriðjudag kl. 20.30 verður fyrirbænasamkoma. Kaffi á eftir. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Kristjana Kjartans- dóttir les ritningagreinar. Organisti Jónína Guðmunds- dóttir. Messað á Garðvangi heimili aldraðra í Garði kl. 15.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Sigurður Kr. Sigurðsson guðfræðinemi pré- dikar. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna oa foreldra þeirra. Organisti Jón Olafur Sigurðsson. Ath. breytta messutíma. Sr. Björn Jónsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl.11. Órganisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organleikari Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. Haustferð aldraðra verður farin miðvikudag 23. sept. nk. og verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Drengjakór frá Grimsby syngur við messuna ásamt Dómkórn- um. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Leikið verð- ur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjalti Guð- mundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Stefán Snævarr prédikar. Félag fyrrv. sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Dómpró- fastur sr. Ólafur Skúlason setur sr. Guðmund Karl Ágústsson inn í embætti sóknarprests í Hóla- brekkuprestakalli. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnamessa kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðar- guðsþjónusta í tilefni vígsluaf- mælis kirkjunnar sem var 16. sept. sl. og hefst hún kl. 14. (Ath. vel, breyttan messutíma.) Drengjakór aðalkirkjunnar í Grimsby syngur ásamt kór Lang- holtskirkju. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. í upphafi guðs- þjónustunnar flytur form. sóknarnefndar, Ingimar Einars- son, ávarp. Kl. 15.00 verður svo fjáröflunarkaffi kvenfélags kirkj- unnar. Við væntum fjölmennis, fólk gleðjist yfir þessari ein- stæðu kirkju sinni og dagurinn verði okkur öllum til gleði og sóma. Sóknarnefnd. LAUGARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Org- el- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. *PA í AÐSi OMMANh fepðisaíi OSLJÓSIts KARLMÉNn ÞE^ATlLAsfZ^IVlÐHORF ^v/nnukSS Októberblaðið komið út Aðeins 297 kr!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.