Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 19 jfleöóur á morgun Guðspjali dagsins: Lúk. 17.: Tíu likþráir. ÁRBÆJARKIRKJA: Messa kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson, farprestur annast guðsþjónustuna. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Grímur Grímsson messar. Sóknarprestur. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafs- son. SEUASÓKN: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson messar. Sr. Gylfi Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Lág- messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Almenn samkoma kl. 20.30. Egil Grandhagen aðalframkvæmda- stjóri NLN í Noregi talar. Breskur drengjakór St. James Parish church choir syngur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskólinn hefst aftur kl. 14. Alla vikuna sem nú er að hefjast verða barnasamkomur kl. 17.30 daglega. Samsæti fyrir herfólk verður kl. 17.30 og lofgerðar- samkoma kl. 20.30. Stjórnendur og ræðumenn majorarnir Dóra Jónasdóttir og Ernst Olson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKRKJAN Hafnarf.: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Að messu lokinni verður fundur með væntanlegum ferm- ingarbörnum og fjölskyldum þeirra. Sr. Einar Erlendsson. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Organisti Steinar Guðmundsson. Eftir messu er kirkjugestum boðið í kaffi í safn- aðarheimilinu. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Nk. þriðjudag kl. 20.30 verður fyrirbænasamkoma. Kaffi á eftir. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Kristjana Kjartans- dóttir les ritningagreinar. Organisti Jónína Guðmunds- dóttir. Messað á Garðvangi heimili aldraðra í Garði kl. 15.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Sigurður Kr. Sigurðsson guðfræðinemi pré- dikar. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna oa foreldra þeirra. Organisti Jón Olafur Sigurðsson. Ath. breytta messutíma. Sr. Björn Jónsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl.11. Órganisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organleikari Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. Haustferð aldraðra verður farin miðvikudag 23. sept. nk. og verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Drengjakór frá Grimsby syngur við messuna ásamt Dómkórn- um. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Leikið verð- ur á orgel kirkjunnar í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjalti Guð- mundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Stefán Snævarr prédikar. Félag fyrrv. sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Dómpró- fastur sr. Ólafur Skúlason setur sr. Guðmund Karl Ágústsson inn í embætti sóknarprests í Hóla- brekkuprestakalli. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnamessa kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðar- guðsþjónusta í tilefni vígsluaf- mælis kirkjunnar sem var 16. sept. sl. og hefst hún kl. 14. (Ath. vel, breyttan messutíma.) Drengjakór aðalkirkjunnar í Grimsby syngur ásamt kór Lang- holtskirkju. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. í upphafi guðs- þjónustunnar flytur form. sóknarnefndar, Ingimar Einars- son, ávarp. Kl. 15.00 verður svo fjáröflunarkaffi kvenfélags kirkj- unnar. Við væntum fjölmennis, fólk gleðjist yfir þessari ein- stæðu kirkju sinni og dagurinn verði okkur öllum til gleði og sóma. Sóknarnefnd. LAUGARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Org- el- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. *PA í AÐSi OMMANh fepðisaíi OSLJÓSIts KARLMÉNn ÞE^ATlLAsfZ^IVlÐHORF ^v/nnukSS Októberblaðið komið út Aðeins 297 kr!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.