Morgunblaðið - 19.09.1987, Page 26

Morgunblaðið - 19.09.1987, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 Bladburöarfólk óskast! SELTJNES VESTURBÆR Selbraut Tjarnargata 3-40 Tjarnarstígur o.fl. Hjarðarhagi 44-64 AUSTURBÆR ÚTHVERFI Ingólfsstræti Lindargata frá 39-63 Laugavegurfrá 32-80 Skipholt 40-50 o.fl. Stigahlíð42- Eskihlíð 5-15 o.fl Eskihlíð 6-12 KÓPAVOGUR Hraunbraut Básendi Austurgerði Sunnuvegur Langholtsvegur 71-108 Háaleitisbraut 11-43 BREIÐHOLT Fellahverfi Mekkanó er þroskandi leikfang, sem reynir á huga og hönd. Það ýtir undir hugmyndaflug og sköpunargáfu og er því kjörið fyrir börn á öllum aldri. Mekkanó er til I mörgum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 630.-. Póstsendum. ÁSKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt aft breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærðT viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega. Sjávarútvegssýningin í Laugardalshöll Sjávarútvegssýn- ingin hefst í dag Sjávarútvegssýningin „Ic- elandic Fisheries Exhibiti- on“ hefst í Laugardalshöil í dag. Um 460 sýnendur taka þar þátt og eru íslenzk fyrir- tæki rúmlega eitt hundrað. Undirbúningur á sýningar- svæðinu hefur staðið yfir síðustu daga af miklum krafti og sýningarbásamir risið einn af öðrum. Að öðrum ólöstuðum má segja að sýningarbás „Quality Fishandling Group“, sem er hópur íslenzkra og er- lendra fyrirtækja, sé sá reisu- legasti, byggður á tveimur hæðum líkt og kastali. Básinn hannaði Kristján Kristjánsson frá Akureyri. Hollendingar virkir þátttakendur Aukin sókn í ferskan fisk frá fslandi FJÖLDI Hollendinga leggur leið sína til íslands á sjávarútvegssýn- inguna í Reykjavík nú um helgina. Fyrst og fremst er þar um að ræða einstaklinga sem hafa áhuga á auknum viðskiptum við íslenska ferskfiskútfiytjendur og má í því tilefni nefna komu full- trúa allra helstu fiskmarkaða landsins. Borgarstjori IJmuiden, sem er ein mikilvægasta fiskiðn- aðarborg Hollands, Hr. F.G. van Hoek, er meðal þeirra, sem hing- að koma. Jafnframt munu fulltrú- ar hollenska sendiráðsins i London, sem fer með stjórnmálas- amskipti landanna, vera til staðar. í Umuiden er annar stærsti fisk- markaður Hollands, en sá stærsti er i Urk sem liggur inni í miðju landi. Umuiden er við minni Norðursjávar- skipaskurðarins, sem tengir Amst- erdam við skipasamgöngur á Ermarsundi og Norðursjó. Höfnin ásamt fískmarkaðnum er sjálfseign- arstofnun og undanfarin ár hefur átt sér stað mikill vöxtur í fersk- fískviðskiptum þar og nú er svo komið að langflestir fiskheildsalar Hollands hafa aðalbækistöðvar sínar í borginni. í samtali Morgunblaðsins við F.G. van Hoek varðandi þá akvörðun borgarstjomar Umuiden (Gemeente Velsen) að taka þatt í sjávarútvegs- sýningunni í Laugardalshöll að þessu sinni, kom fram að_ mikill áhugi er á viðskiptum við íslendinga. Van Hoek benti meðal annars á, að vegna legu hafnarinnar og þess umfangsm- ikla dreifingarkerfis, sem kemur saman í IJmuiden, væri unnt að dreifa á hraðvirkan og öruggan hátt ferskum og fullunnum físki til allra landa meginlands Evrópu innan nok- kurra klukkustunda fra þvi að aflanum hefur verið landað. Hann benti á að nú væri unnið að því að leggja sérstakan veg fyrir flutninga- bíla, sem tengir fiskmarkaðinn beint við hraðbrautimar. Greinilegt er að Hollendingar leggja jafnframt mikla áherslu á þá miklu þekkingu, sem er til staðar i landinu á alþjóða markaðssetningu fískafurða og dreifingu þeirra. Fisk- markaðamir i Hollandi, sem heyja innbyrðis barattu um öflun hráefnis fyrir markaðina, munu hver fyrir sig senda eigin fulltrúa til þess að ræða við íslenska útflytjendur. Ekki hvað síst verður lögð áhersla á kaup a ferskum flatfíski enda auðsýnilegt' að um mikinn skort verði að ræða i fískvinnslum Hollands, ef ekki tekst að fínna nýja hráefnisbrunna fljot- lega. Kvótakerfi Evrópubandalagsins er farið að setja mark sitt á fisk- markaði Evrópu og verð til neytenda hefur farið hækkandi. Þó hafa þeir aðilar, sem Morgunblaðið ræddi við, bent á mikilvægi þess, að sá fiskur, sem sendur er á Evrópumarkað, hvort heldur hann er ferskur eða frystur, sé ormalaus. Bent var á það, sem gerðist í Þýskalandi og að nú síðast hefði verið haldinn fundur ferskfísksmala í Hollandi í Rotterd- am og að þar hefði komið fram andstaða við ferskan fisk fra Dan- mörku vegna orðroms um að í honum fyndist ormur. Aukin þörf Evrópubandalagsins fyrir ferskan fisk og þá sérstaklega flatfisk auk þorsks og karfa, mun auka þrýsting erlendra aðila á hráefnismarkað ís- lendinga var sameiginleg niðurstaða þeirra sem Morgunblaðið ræddi við. E.K. Frá hollenskum fiskmarkaði. RITGERÐ UM GEIMVARNIR Öryggismálanefnd hefur gef- ið út ritgerðina Geimvarnir: Áætlanir risaveldanna og áhrif þeirra. Ritgerðin er eftir Albert Jónsson, fréttamann og stjórn- málafræðing, sem nýlega hefur verið ráðinn frarnkvæmdastjóri Öryggismálanefndar. I fréttatilkynningu frá Öryggis- málanefnd segir m.a.: „Vamir snerta grundvallaratriði í hug- myndum manna um kjamorkuvopn og hlutverk þeirra. Fátt hefur haft jafn mikil áhrif á umræðu um kjamorkuvopn og afvopnun að undanfömu og stefna risaveldanna tveggja varðandi vamir gegn kjamorkuvopnum. Hæst hefur bo- rið geimvamaáætlun Banda- ríkjanna og deilur um hana. Annarsvegar em þeir sem segjast eygja þann möguleika að með geimvömum megi auka stöðug- leika í samskiptum risaveldanna, jafnvel þótt áfram verði fyrst og fremst treyst á fælingarmátt kjamorkuvopna. Að auki sé hugs- anlegt að vamir geti leitt til þess í framtíðinni að endir verði bundinn á kjamorkuógnina. Hins vegar eru þeir sem halda fram að einungis komi til greina mjög takmarkaðar vamir og jafnvel sé með öllu óvíst af tæknilegum ástæðum að þær líti dagsins ljós. Verði slíkar vamir að vemleika leiði það einungis til hraðara vígbúnaðarkapphlaups og aukinnar hættu á kjamorkuátök- um. Markmiðið með ritgerðinni er að gera stuttlega grein fyrir áætl- unum beggja risaveldanna um vamir. Einnig er greint frá tækni- legum möguleikum og vandamál- um, sem áætlanimar standa frammi fyrir, fjallað um stöðu rannsókna á þessu sviði og spurt hvaða líkur séu á því að unnt verði að koma upp vömum sem máli skipti. Loks er rætt um áhrif hugs- anlegra vamarkerfa á vígbúnaðar- kapphlaupið og stöðugleika í samskiptum risaveldanna. Ritgerðin er í fjölriti og er 59 bls. að stærð:“ - 1 *1 '

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.